Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ólafur Ólafsson byggir hótel á Suðurlandsbraut
21. janúar 2016
Hin fullkomna hnignun íslensks handbolta
Íslenska þjóðin hefur undanfarna tvo áratugi tengst íslenska karlalandsliðinu í handbolta sterkum böndum. En tengslin milli þjóðar og „Strákanna okkar" virðast vera að rofna. Og mögulega er ástarsambandinu lokið.
20. janúar 2016
Taka tvö: Ríkið selur banka
20. janúar 2016
Viðar Hreinsson
Kapphlaupið að grjóthrúgunni
20. janúar 2016
Eygló eini ráðherrann án aðstoðarmanns
Félags- og húsnæðismálaráðherra er nú eini ráðherra ríkisstjórnarinnar án aðstoðarmanns eftir að fyrrverandi aðstoðarmaður hennar var ráðinn til forsætisráðherra. Hún hefur ekki ákveðið hvort hún ráði nýjan. Meirihluti ráðherra er með tvo aðstoðarmenn.
20. janúar 2016
Einróma stuðningur við lengra fæðingarorlof vegna andvana fæðinga
20. janúar 2016
ÞUKL
ÞUKL
Meira slabb með hlýnun jarðar
20. janúar 2016
Íslensk lög koma í veg fyrir að einstaklingar geti höfðað skaðabótamál gegn ríkinu
Eftirlitsstofnun EFTA telur íslenska ríkið geta orðið skaðabótaskylt þegar dómar brjóta gegn EES-rétti. Lög koma hins vegar í veg fyrir að einstaklingar geti höfðað skaðabótamál.
20. janúar 2016
Barn að leik við landamæri Þýskalands og Austurríkis. Þýsk yfirvöld hafa sent um 200 flóttamenn til baka yfir landamærin til Austurríkis það sem af er ári.
Tíu staðreyndir um kvótaflóttamenn
20. janúar 2016
Ferðaþjónusta er meðal þeirra greina sem vex hvað hraðast á Íslandi. Aldrei hafa fleiri ferðamenn komið til Íslands en á árinu 2015 og búist er við að þeim fjölgi á þessu ári.
Tíu fyrirtæki valin í Startup Tourism 2016
Alls bárust 74 hugmyndir í Startup Tourism sem miðar að nýsköpun í ferðaþjónustu. Nýr viðskiptahraðall Icelandic Startups hefst 1. febrúar.
20. janúar 2016
Efnislegur skortur barna hér á landi hefur aukist verulega samkvæmt tölum UNICEF.
Staða ungra barnafjölskyldna á Íslandi slæm
20. janúar 2016
Stjórnarflokkarnir ósamstíga þegar kemur að sölu á hlutum í bönkum
20. janúar 2016
Borgun og Valitor munu hagnast um milljarða vegna sölu á Visa Europe
Stór hlutur í Borgun var seldur til valins hóps bakvið luktar dyr seint á árinu 2014 á niðursettu verði. Seljandinn var ríkisbankinn Landsbanki Íslands.
20. janúar 2016
Sigmundur Davíð fetar í fótspor Justin Trudeau
19. janúar 2016
Kunnuglegar slóðir
Merkilegt með stórborgina New York, að hún virðist kunnugleg flestum þeim sem hana heimsækja, strax við fyrstu kynni. Afþreyingariðnaðurinn hefur séð til þess.
19. janúar 2016
Öll HIV tilvik greind 2014 smituðust eftir kynlíf
Öll ný HIV smit í fyrra smituðust með kynlífi en ekkert þeirra var tengt fíkniefnaneyslu. 13 fíkniefnatengd smit komu upp 2011. Sóttvarnarlæknir segir ljóst að HIV faraldurinn hafi dáið út meðal fíkniefnaneytenda.
19. janúar 2016
Fjárfesting í „einhverju öðru“ 17faldaðist í fyrra
Fjárfesting í íslenskum tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum í fyrra var nánast jafnmikil og hún var í Finnlandi. Mest munaði um þrjár stórar fjárfestingar. Störfum fjölgar hratt og tekjur aukast. „Eitthvað annað“ er farið að skipta máli.
19. janúar 2016
Sigmundur svarar ekki hvort hann vill selja hlut ríkisins í Landsbankanum
Forsætisráðherra lagði áherslu á að það væri Bankasýslunnar að taka ákvörðun um að selja bankann. Bankasýslan segir hins vegar að það sé fjármálaráðherra að ákveða.
19. janúar 2016
Almennur rekstur ríkisstjórnarinnar hefur hækkað um 50 prósent frá 2012
19. janúar 2016
Sigurður Einarsson og Ólafur Ólafsson fyrir dómi í Al-Thani málinu.
Fyrrverandi fréttastjóri vinnur að samantekt um Al-Thani málið
Freyr Einarsson, fyrrverandi fréttastjóri hjá 365, vinnur nú að gerð samantektar fyrir Almenna bókafélagið um Al-Thani málið. Ekki er ljóst hvort úr verði bók eða skýrsla.
19. janúar 2016
Köln, konur og kynferðisbrot
19. janúar 2016
Frumvarpsdrög gera ráð fyrir að einkaréttur á póstþjónustu verði lagður niður
19. janúar 2016
Burlington kaupir stóran hlut í Lýsingu - Á nú tæpan helming
19. janúar 2016
Furðuleg yfirlýsing Rio Tinto - Slæmt innlegg í erfiða kjaradeilu
19. janúar 2016
Hinir ofurríku verða mjög hratt miklu ríkari...líka á Íslandi
18. janúar 2016
35 Sýrlendingar koma til landsins á morgun - þrjár fjölskyldur hættu við
18. janúar 2016
Vaxandi þrýstingur á Helga Magnússon - Staða hans sér á báti
VR krefst þess að stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna séu ekki fjárfestar á markaði. Skýrsla sýnir að staða Helga Magnússonar er sérstök miðað við alla aðra stjórnarmenn lífeyrissjóða. Ný stjórn skipuð fyrir 1. febrúar. Helgi nýtur stuðnings.
18. janúar 2016
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið jafn lágt síðan 2003. Það er vegna offramboðs á markaði.
Olíuverð ekki lægra síðan 2003 því Íran eykur framboð
Viðskiptaþvingunum á Íran var létt um helgina sem hefur bein áhrif á heimsmarkaðsverð með olíu. Íranir geta strax aukið framboð sitt um helming.
18. janúar 2016
Sigmundur Davíð bætir Matthíasi Imsland við sem aðstoðarmanni
18. janúar 2016
ASÍ og SA eru sammála um að stefna stjórnvalda byggist á stefnu ASÍ, en eru ósammála um hvort það sé gott eða ekki.
Frumvarp um almennar íbúðir byggt á stefnu ASÍ
18. janúar 2016
Barnaníðingur, 365 vs. réttarkerfið, flaggstangir og naktar konur
Kjarninn bauð að venju upp á hlaðborð af áhugaverðu efni um liðna helgi. Hér er hægt að nálgast það allt á einum stað.
18. janúar 2016
María Rún Bjarnadóttir
Hjálp! Það eru apakettir á internetinu!
18. janúar 2016
Hvað liggur á? - Nokkrir punktar um einkavæðingu á bönkunum
18. janúar 2016
Helgi Hrafn segir að ekkert kalli á þjóðaratkvæðagreiðslu um verðtryggingu
18. janúar 2016
Sjálfstæðismenn með margar athugasemdir við húsnæðisfrumvörp Eyglóar
18. janúar 2016
Sigmundur Davíð vill þjóðaratkvæðagreiðslu um verðtryggingu
17. janúar 2016
Litlar breytingar á lestri prentmiðla í desember
17. janúar 2016
Forsetinn og utanríkisráðherrann fallast í faðma á íranska þinginu í dag.
Nýr kafli í sögu Írans
17. janúar 2016
Af hverju er konan nakin?
17. janúar 2016
Mynd: Aníta Eldjárn
Eini Íslendingurinn hjá herdeild NATO vinnur að betri heimi fyrir konur í stríði
Eini Íslendingurinn innan hermáladeildar NATO vinnur að kynjajafnrétti innan aðildarríkjanna. Hún var ráðin í starfsþjálfun fyrir ári en varð fljótt sérfræðingur á jafnréttisstofu NATO. Fimm ára dóttir hennar talar fjögur tungumál eftir flakk um heiminn.
17. janúar 2016
Skipað að telja flaggstangirnar
17. janúar 2016
Grettistak
Grettistak
„Númer eitt, tvö og þrjú er að vilja þetta“
17. janúar 2016
Birkir Ingibjartsson
Alþingisreiturinn
16. janúar 2016
Barnaníðingur stýrir sértrúarsöfnuði úr fangelsi í Texas
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ótrúlega sögu Warren Jeffs, sem um tíma var á lista FBI yfir hættulegstu glæpamenn Bandaríkjanna.
16. janúar 2016
Er þjóðaröryggi Íslendinga einskis virði?
Undanfarið hefur verið tekist á um stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Málflutningur hagsmunaaðila hefur verið hávær og mikið gert úr fjárhagslegu tjóni þeirra. En er þjóðaröryggi Íslands einskis virði?
16. janúar 2016
Afsláttur á reglum réttarríkis
16. janúar 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Hvað er Microsoft eiginlega að gera?
16. janúar 2016
Þegar ríkt fólk er handvalið til að græða peninga
Þeir viðskiptavinir einkabankaþjónustu og markaðsviðskipta Arion banka sem fengu að kaupa hlut í Símanum á undirverði geta nú selt bréfin með hundruð milljóna króna hagnaði. Um er að ræða best stæðu viðskiptavini bankans.
16. janúar 2016
Af hverju á ríkið að selja hluti í bönkunum núna?
16. janúar 2016
Amazon, Netflix, Facebook og Alphabet hrynja í verði
Félögin sem hækkuð mest af öllum í fyrra í Bandaríkjunum hafa lækkað meira en vísitala markaðarins á þessu ári.
15. janúar 2016