Fyrrverandi fréttastjóri vinnur að samantekt um Al-Thani málið
Freyr Einarsson, fyrrverandi fréttastjóri hjá 365, vinnur nú að gerð samantektar fyrir Almenna bókafélagið um Al-Thani málið. Ekki er ljóst hvort úr verði bók eða skýrsla.
19. janúar 2016