Árni Páll vill vera formaður áfram
Framkvæmdastjórn Samfylkingar vinnur nú að heildarendurskoðun á lögum flokksins. Ástæðan er meðal annars tímasetning landsfunda og formannskjörs. Árni Páll Árnason vill vera formaður áfram. Formaður framkvæmdastjórnar vill henda lögunum og skrifa ný.
3. febrúar 2016