Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sigmundur Davíð fundaði með yfirmönnum Flóttamannahjálpar SÞ í gær.
Vilja koma í veg fyrir útilokun heillar kynslóðar Sýrlendinga
3. febrúar 2016
Árni Páll vill vera formaður áfram
Framkvæmdastjórn Samfylkingar vinnur nú að heildarendurskoðun á lögum flokksins. Ástæðan er meðal annars tímasetning landsfunda og formannskjörs. Árni Páll Árnason vill vera formaður áfram. Formaður framkvæmdastjórnar vill henda lögunum og skrifa ný.
3. febrúar 2016
ÞUKL
ÞUKL
Má gera grín að öllu?
3. febrúar 2016
Fleiri vilja flugvöllinn í Vatnsmýri burt
3. febrúar 2016
Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson eru ritstjórar Fréttatímans.
Óskar Hrafn ráðinn til Fréttatímans - Stýrir uppbyggingu á vef
3. febrúar 2016
Veltubók Arion banka fer yfir fimm prósent í Símanum
3. febrúar 2016
Ríkið ætlar ekki í skaðabótamál vegna Al Thani-dóms
Bjarni Benediktsson sagði fyrir ári síðan það vera áleitna spurningu hvort sektardómur í Al Thani-málinu gæfi ríkinu tilefni til að sækja skaðabætur á Kaupþing vegna neyðarláns sem bankinn fékk 6. október 2008. Nú hefur þeirri spurningu verið svarað.
3. febrúar 2016
Framsókn og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig
3. febrúar 2016
Hinn kaldi veruleiki
3. febrúar 2016
Líkur á að skattaundanskot hafi aukist í byggingaiðnaði
3. febrúar 2016
Hringbraut og Sigmundur Ernir brutu gegn siðareglum blaðamanna
Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands komst að því að brotið hefði verið gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, þegar fjallað var um eignarhald á DV á vef Hringbrautar. Brotið telst alvarlegt.
2. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um olíuverðlækkanir
Olía hefur lækkað mikið í verði á undanförnu einu og hálfu ári, með tilheyrandi efnahagslegum áhrifum. Neikvæðum og jákvæðum.
2. febrúar 2016
Óvæntur sigurvegari gærkvöldsins - en hvað gerist næst?
Ted Cruz sigraði fyrsta slaginn af mörgum um útnefningu Repúblikana. Það gerði hann með hjálp trúaðra og íhaldsmanna í Iowa. Nú flyst athyglin til New Hamshire, sem er allt öðruvísi en Iowa.
2. febrúar 2016
Ólína Þorvarðadóttir, þingmaður Samfylkingar
Ólína vill flýta formannskosningu: „Öllu haldið í lömunarástandi"
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingar, vill flýta landsfundi flokksins um hálft ár og þar með formannskosningu. Hún segir ríkja lömunarástand innan Samfylkingarinnar og staða flokksins í ítrekuðum skoðanakönnunum sé óboðleg.
2. febrúar 2016
Tugmilljarða króna vaxtamunaviðskipti í fyrra
Erlendir aðilar fjárfestu fyrir 76 milljarða króna á Íslandi í fyrra. Langstærsti hluti fjárfestinga þeirra voru í íslenskum ríkisskuldabréfum, eða 54 milljarðar króna. Vaxtamunaviðskiptin eru hafin á fullu á ný.
2. febrúar 2016
Það hefði kostað ríkissjóð um sjö milljarða króna að hækka lífeyri afturvirkt
2. febrúar 2016
Þétt dagskrá hjá Sigmundi í Líbanon
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er nú staddur í Líbanon að kynna sér aðstæður flóttamanna. Aðstoðarmaður hans segir dagskránna þétta. Sigmundur Davíð sendi snap í gær sem hefur vakið umtal á samfélagsmiðlum.
2. febrúar 2016
Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365
Segir rekstrarhagnað 365 hafa verið nálægt milljarði árið 2015
365 miðlar juku rekstrarafkomu sína um 53 prósent á milli ára, samkvæmt óendurskoðuðum tölum fyrirtækisins. Forstjórinn segir 365 í sóknarhug. Fjármálastjórinn hætti í síðustu viku eftir fimm mánuði í starfi.
2. febrúar 2016
Hér varð auðvitað hrun
2. febrúar 2016
Athugasemdir úr öllum áttum við frumvörp Eyglóar
2. febrúar 2016
Kári Stefánsson segir ekkert að marka ríkisstjórnina
2. febrúar 2016
Fordæmalaust umfang fjársvika í Kína - Þúsund milljarða Ponzi-svikamylla á netinu
Samtals hefur 21 verið handtekinn í Kína vegna fjársvika sem talið er að nemi um þúsund milljörðum íslenskra króna.
1. febrúar 2016
Píratar langstærstir samkvæmt nýrri Gallup-könnun
1. febrúar 2016
Milljarðahagnaður af grænmetisheildsölu
1. febrúar 2016
Daníel Thor Skals Pedersen
Lýsing og endurútreikningar – enn og aftur
1. febrúar 2016
Fjármálaráðuneytið vísar gagnrýni Vigdísar Hauksdóttur á bug
1. febrúar 2016
Gylfi, Þorsteinn og Tinna sjá um hlaðvarpsþáttinn Útvarp Ísafjörður í Hlaðvarpi Kjarnans. Þátturinn verður á dagskrá á mánudögum í vor.
Urðu hlaðvarpsfíklar í Svíþjóð - Útvarp Ísafjörður hefur göngu sína
Nýr hlaðvarpsþáttur hóf göngu sína í Hlaðvarpi Kjarnans í dag. Útvarp Ísafjörður fer í loftið alla mánudaga.
1. febrúar 2016
Útvarp Ísafjörður
Útvarp Ísafjörður
Sementstankarnir sprengdir
1. febrúar 2016
Af hverju vilja svona fáir kjósa stjórnarflokkana?
1. febrúar 2016
67% pírata myndu kjósa með aðild að ESB - mest andstaða hjá sjálfstæðismönnum
1. febrúar 2016
Listamannalaun og demókratar eins og krakkar í skólabúning
1. febrúar 2016
Tæp 60% myndu greiða atkvæði gegn aðild að ESB
1. febrúar 2016
Er skynsamlegt að gefa tímarammann upp?
1. febrúar 2016
Andstaða við sölu áfengis í matvöruverslunum eykst
1. febrúar 2016
Engin umræða um stöðu Bjarna Ben
31. janúar 2016
Sjónum beint að flóttabörnum - minnst 10 þúsund börn týnd í Evrópu
31. janúar 2016
Það byrjar í Iowa
Í fréttaskýringu í gær var sjónunum beint að Demókrötum og bandarísku kosningunum. Nú er það ríkið Iowa þar sem forvalið hefst. Af hverju hefst það þar? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér pólitíska sögu Iowa.
31. janúar 2016
Tíu staðreyndir um listamannalaun
31. janúar 2016
Azadi turninn í Teheran.
Rísandi Íran: Trú eða hagsmunir?
31. janúar 2016
Grettistak
Grettistak
„Öll börn í grunnskóla eru fávitar“
31. janúar 2016
Hvað á bíllinn að heita?
31. janúar 2016
Utanríkisráðuneytið styrkti líka mynd um flóttamenn
Utanríkisráðuneytið styrkir mynd um komu flóttamanna um 3 milljónir, eins og ríkisstjórnin. Kvikmyndagerðarmaðurinn er fyrrverandi formaður flóttamannaráðs, en líka fyrrverandi aðstoðarmaður og varaþingmaður í Framsókn.
30. janúar 2016
Demókratar velja vopnin gegn Trump
Spennan magnast í bandarískum stjórnmálum, þessa dagana. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur fylgst með gangi mála úr návígi í New York, þar sem hún er búsett. Allt stefnir í tvísýna baráttu hjá Demókrötum.
30. janúar 2016
Lukku Láki sjötugur
30. janúar 2016
Sigmundur Davíð til Líbanon að kynna sér aðstæður flóttamanna
30. janúar 2016
Karolina Fund: Breyta heimilinu í kyrrðarmiðstöð í Reykjadal
30. janúar 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Ársuppgjör tölvugeirans á UTMessunni
30. janúar 2016
Herjað á heilbrigðiskerfið úr öllum áttum
30. janúar 2016
Spor hernaðarsögunnar hræða - Hægt að bjarga fleirum
30. janúar 2016
Glitnir búinn að afhenda ríkinu Íslandsbanka
30. janúar 2016