Setur milljarð í Plain Vanilla og fær kauprétt á fyrirtækinu öllu
Íslenski leikjaframleiðandinn Plain Vanilla sækir sér nýtt fjármagn í bandaríska fyrirtækið Glu, sem öðlast kauprétt á öllu hlutafé Plain Vanilla á fyrirfram umsömdu verði. Fyrirtækin ætla að leggja áherslu á þróun Quiz Up sjónvarpsþáttar.
21. janúar 2016