Margir jókerar í forsetakaplinum
Þingmenn, rithöfundur, fyrrverandi verkefnastjóri í Stjórnarráðinu og yfirmaður hjá einum stærsta fjölmiðli landsins halda öllu opnu um forsetaframboð. Þingforseti og Stuðmaður blása á sögusagnir. Kosningabarátta almennings er hafin á samfélagsmiðlum.
14. janúar 2016