Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Skyggnst ofan í ruslakistu Seðlabanka Íslands - Eignir minnkað um 290 milljarða
Eignasafn Seðlabanka Íslands hefur stundum verið nefnt ruslakista Seðlabankans. Þar hefur eignum, sem rekja má til falls fjármálakerfisins, verið safnað saman. Mikil endurskipulagning á eignasafninu hefur átt sér stað.
29. janúar 2016
Sýrlenska fjölskyldan komin til landsins
Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildarmyndar um flóttamenn
Ríkisstjórnin veitir þriggja milljóna króna styrk til gerðar heimildarmyndar um móttöku flóttamanna á Íslandi. Áætlað er að verkefnið taki um ár, samkvæmt aðstoðarmanni forsætisráðherra. Fyrirtækið Skotta kvikmyndafjelag gerir myndina.
29. janúar 2016
DV fær ekki starfslokasamninga stjórnenda RÚV
29. janúar 2016
Guðlaug Kristjánsdóttir
Hvað sparar NPA?
29. janúar 2016
Ráðgátur rifjaðar upp
Gillian Anderson barðist af hörku við feðraveldið og David Duchovny fannst erfitt að verða Mulder aftur. CIA ýtir fram raunverulegum X-skrám og handritshöfundur viðurkennir ást við fyrstu sýn. X Files eru byrjaðar aftur.
29. janúar 2016
Kvikan
Kvikan
Sigur Bakkavararbræðra, fylgi flokka og Plain Vanilla
29. janúar 2016
Inga Björk Bjarnadóttir
Að senda skilaboð
29. janúar 2016
Guðni ætlar ekki í forsetaframboð
Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, segist aldrei hafa látið sér detta það í hug að bjóða sig fram til forseta. Það sé alls ekki á dagskrá. Hópur Framsóknarmanna hefur þó tekið sig saman og kannar nú grundvöll fyrir framboði Guðna.
29. janúar 2016
Kvikan
Kvikan
Borgun, bankasala og áhrif þessa á fylgi
29. janúar 2016
Tíu staðreyndir um starfsemi og rekstur ÁTVR
Alþingi ræðir nú frumvarp sem hefur það markmið að afnema einokun ríkisins á sölu áfengis. Í dag hefur ÁTVR einkarétt á slíkri sölu.
29. janúar 2016
Mikilvægir sigrar jafnréttisbaráttunnar
29. janúar 2016
Píratar myndu fá 28 þingmenn ef kosið yrði í dag - Framsókn myndi tapa tólf
29. janúar 2016
Framsóknarmenn vilja Guðna Ágústsson á Bessastaði
29. janúar 2016
Mesta kaupmáttaraukning í tæp 20 ár í pípunum
Verðbólga hefur haldist fyrir neðan 2,5 prósentverðbólgumarkmið, og útlit er fyrir að það haldist þannig næstu mánuði. Lágt olíuverð heldur aftur af verðbólgunni.
28. janúar 2016
Hjalti Rúnar Ómarsson
Forréttindablinda Þjóðkirkjunnar
28. janúar 2016
Stöðugleikaframlög hærri en talið var
28. janúar 2016
Hverjir lækka fylgi flokkanna?
Gamalt fólk vill síður kjósa Pírata og yngstu kjósendurnir vilja hvorki VG né Samfylkingu. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn eru með lægsta fylgið hjá millitekjufólki og karlar kjósa ekki Bjarta framtíð. Forystumenn flokkanna skoða ástæðurnar og ræða úrbætur
28. janúar 2016
Hismið
Hismið
Tenerife í vöruskemmu Kópavogi
28. janúar 2016
Plain Vanilla segir upp 14 starfsmönnum
Plain Vanilla segir upp 14 starfsmönnum í kjölfar endurskipulagningar fyrirtækisins vegna kaupa Glu Mobile á stórum hlut í fyrirtækinu. Fyrirtækin verða sameinuð og á Plain Vanilla að skila hagnaði innan 6 mánaða samkvæmt nýrri stefnu.
28. janúar 2016
Halldór Bjarkar Lúðvígsson.
Ýmislegt spilaði inn í starfslok Halldórs Bjarkars hjá Arion banka
28. janúar 2016
Hauskúpur og bein
28. janúar 2016
FME þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum
28. janúar 2016
Birgitta Jónsdóttir, þingsflokksformaður Pírata.
Píratar með 42 prósenta fylgi - Björt framtíð nánast horfin
28. janúar 2016
Hætt við sölu á eignum ESÍ - Ekkert ásættanlegt tilboð barst
Eignir félagsins Hildu, sem Eignasafn Seðlabanka Íslands á, voru til sölu og voru fjórir aðilar að bítast um þær. Heildareignir ESÍ nema rúmlega 200 milljörðum.
27. janúar 2016
Lífeyrisaldur verði hækkaður í skrefum í 70 ár – Deilt um útfærslur
Viðræður um endurskipulagningu á opinbera lífeyriskerfinu og jöfnun lífeyrisréttinda standa nú yfir.
27. janúar 2016
Jónas Már Torfason
Svona verður þú ríkur á Íslandi
27. janúar 2016
Tíu staðreyndir um sölu á hlut Landsbankans í Borgun
27. janúar 2016
ÞUKL
ÞUKL
Íslenskir sprotafjárfestar eru óþolinmóðir
27. janúar 2016
Íslendingur hefur ekki rétt til að gleymast hjá Google
27. janúar 2016
Ágúst og Lýður sigruðu í baráttunni um Bakkavör
Bakkavararbræður og meðfjárfestar þeirra hafa náð fullum yfirráðum yfir Bakkavör á ný. Á meðal þeirra sem seldu þeim hluti sína eru íslenskir lífeyrissjóðir. Engin ein samstæða kostaði lífeyrissjóðina meira en sú sem bræðurnir stýrðu fyrir hrun.
27. janúar 2016
Rúnar Helgi Vignisson
Útvistun uppeldis
27. janúar 2016
Endurskoðun þjónustusamnings RÚV á lokametrunum
Endurskoðun þjónustusamnings menntamálaráðuneytisins við RÚV er á lokametrunum. Þetta staðfesta upplýsingafulltrúi ráðuneytisins og aðstoðarmaður menntamálaráðherra. Ekki verða gerðar miklar breytingar, segir upplýsingafulltrúinn.
27. janúar 2016
Aukinn stuðningur Íslendinga við listamannalaun
Um 53 prósent landsmanna eru fylgjandi því að ríkið greiði út listamannalaun, samkvæmt nýrri könnun MMR. 77 prósent kjósenda Framsóknarflokksins eru andvígir listamannalaunum en 80 prósent kjósenda VG og Samfylkingar eru fylgjandi þeim.
27. janúar 2016
Ráðamenn þjóðarinnar ráða ekkert við Kára
27. janúar 2016
Ísland spilltasta landið á Norðurlöndum
27. janúar 2016
Ríkisstjórnin hefur fundað um lækkun tryggingagjalds á síðustu tveimur fundum sínum.
Tryggingagjald lækkar um 0,5 prósent - Lækkar álögur um rúma fjóra milljarða
27. janúar 2016
Hvað breyttist hjá Landsbankanum?
26. janúar 2016
Unga „kúgaða“ kynslóðin sem gæti breytt öllu
Fólk á aldrinum 15 til 30 ára er að mörgu leyti eins og kúgaður minnihlutahópur, segir The Economist. Þessi kynslóð stendur frammi fyrir miklum erfiðleikum, en hún er um leið að hafa mikil áhrif á stjórnmál og vöruþróun.
26. janúar 2016
0,41 prósent hlutur í Borgun seldur á 30 milljónir
Landsbankinn hefur birt söluandvirði 0,41 prósent hlutar í Borgun, sem seldur var eftir opið söluferli.
26. janúar 2016
Sendir gögn um Borgunarsölu til Alþingis - Segist ekkert hafa að fela
26. janúar 2016
Sjúkrahótel teljast ekki til heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum.
Engin stefna um sjúkrahótel og þörf sjúklinga aldrei verið metin
26. janúar 2016
Þrátt fyrir aukin fjölda gistirýma á Íslandi hefur nýting hótelherbergja aukist og jafnast yfir árið.
Fjöldi Airbnb-íbúða tvöfaldaðist síðastliðið ár
Tæplega 4.000 íslenskar auglýsingar má nú finna á Airbnb.com. Það er tæplega 400 auglýsingum meira en í október 2015.
26. janúar 2016
Undirskriftasöfnun Kára sú sjötta stærsta í sögunni
26. janúar 2016
Píratar samþykkja stefnu um orkuskatt á stóriðju
Píratar ætla að láta stóriðjufyrirtæki borga „eðlilega“ tekjuskatta í ríkissjóð. Semjist ekki um það vilja þeir leggja á fyrirtækin orkuskatt sem gæti skilað milljörðum á ári. Píratar mælast með tæplega 40 prósent fylgi.
26. janúar 2016
Auglýsingar ríkisstjórnarinnar kostuðu 2,3 milljónir
26. janúar 2016
Öngstræti umræðunnar
26. janúar 2016
Hreiðar Már, Sigurður og Magnús sýknaðir í í CLN-máli Kaupþings
26. janúar 2016
Sam Walsh leggur ekki línurnar - Ögrandi yfirlýsingum verði svarað
26. janúar 2016
Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra níu sem stefnt var í skaðabótamáli Glitnis.
Sérstakur saksóknari ákærir ekki vegna 15 milljarða víkjandi láns til Baugs
26. janúar 2016
Vonandi verður verðið í opna ferlinu gefið upp núna
25. janúar 2016