Skyggnst ofan í ruslakistu Seðlabanka Íslands - Eignir minnkað um 290 milljarða
Eignasafn Seðlabanka Íslands hefur stundum verið nefnt ruslakista Seðlabankans. Þar hefur eignum, sem rekja má til falls fjármálakerfisins, verið safnað saman. Mikil endurskipulagning á eignasafninu hefur átt sér stað.
29. janúar 2016