Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Landsbankinn seldi Valitor á mun lægra verði miðað við eigið fé
17. febrúar 2016
Virði háspennulína og tengivirkja Landsnets eykst um 23 milljarða króna
Landsnet hagnaðist um rúmlega fjóra milljarða króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall fyrirtækisins fór úr 23,5 prósentum í rúmlega 40 prósent.
16. febrúar 2016
Hamfarasjóði komið á - „Mikið framfaramál“ segir Sigmundur Davíð
Ríkissjóður hefur þurft að greiða að meðaltali 456 milljónir króna á hverju ári frá árinu 2008, vegna náttúruhamfara.
16. febrúar 2016
Nesjavallavirkjun Orku náttúrunnar framleiðir rafmagn og heitt vatn fyrir höfuðborgarsvæðið.
Ísland eina Norðurlandið sem eykur orkunotkun
Orkunotkun á öllum Norðurlöndunum hefur staðið í stað undanfarin ár, að Íslandi undanskyldu. Verg landsframleiðsla hefur aukist á öllum löndunum á sama tíma. Þrátt fyrir það er Ísland grænast allra Norðurlandanna og notar mest af endurnýjanlegri orku.
16. febrúar 2016
Heildarvirði Borgunar jókst um 57 prósent á rúmum átta mánuðum
Þegar Landsbankinn seldi hlut sinn í Borgun í nóvember 2014 var fyrirtækið metið á sjö milljarða. Rúmum átta mánuðum síðar var það metið á ellefu milljarða. Í dag er það metið á 19-26 milljarða.
16. febrúar 2016
Vilja afsagnir vegna Borgunarmálsins
Löglegur en siðlaus gjörningur, segir þingmaður VG um Borgunarmálið. Tveir þingmenn kölluðu eftir afsögnum í þingsal í dag.
16. febrúar 2016
Hlutfall þeirra sem búa í sveit er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum.
Íslenska sveitin heillar ekki
Hlutfall íbúa sem búa sveit og dreifbýli er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndum, um sex prósent. Hlutfallið er hæst í Noregi. Samnorræn skýrsla segir Ísland skera sig úr þegar kemur að breytingu á íbúafjölda.
16. febrúar 2016
Kröfuhafar Havila hafna endurskipulagningu - Íslenskir bankar lánuðu milljarða
16. febrúar 2016
Meirihluti á móti sölu léttvíns í matvörubúðum
16. febrúar 2016
Vonlausi frændinn sem vill ekki fullorðnast
16. febrúar 2016
Krónan gæti styrkst mikið og hratt - Krefjandi hagstjórn
16. febrúar 2016
Segir stjórnendur Borgunar ekki kunna að skammast sín
16. febrúar 2016
Skólavörðustígur í miðborg Reykjavíkur
Reykjavík minnst eftirsótta höfuðborg Norðurlandanna
Reykjavík er minnst eftirsótta höfuðborgin á Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samnorrænni skýrslu. Suðurnesin bæta stöðu sína á meðan að framtíðarsýn annarra svæða á Íslandi hrakar. Horft er á þróun og framtíðarhorfur einstakra svæða.
16. febrúar 2016
Borgun: „Frábiðja“ sér að vera gerðir að blórabögglum í málinu
15. febrúar 2016
Einkennileg staða fyrir umsækjendur
15. febrúar 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Steinþór ætlar ekki að hætta
FME kannar söluna á Borgun og stjórnendur Landsbankans skoða hvort að kæra eigi stjórnendur vegna hennar. Þá kemur til greina að rifta sölunni.
15. febrúar 2016
Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri Florealis, er hér fyrir miðju.
Florealis nær í 50 milljón króna fjármögnun
15. febrúar 2016
Einfaldleiki forsætisráðherra getur verið flókinn
15. febrúar 2016
Metfjöldi undirskrifta, fótbolti og framsóknarmenn reyna að taka skipulagsvald af Reykjavík
15. febrúar 2016
Gauti Geirsson tók við starfi aðstoðarmanns Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra fyrir viku síðan.
Varð hissa þegar honum bauðst starf aðstoðarmanns
Nýráðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra segir nauðsynlegt að gefa ungu fólki meiri tækifæri innan stjórnsýslunnar. Hann hætti að versla í H&M eftir heimsókn í fataverksmiðju fyrirtækisins í Kambódíu. Umræðan um ráðninguna kom ekki á óvart.
15. febrúar 2016
Útvarp Ísafjörður
Útvarp Ísafjörður
Sannleikurinn á bakvið Gauta-gate
15. febrúar 2016
Ferðamenn voru fjórum sinnum fleiri en íslenska þjóðin í fyrra
15. febrúar 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Viðskiptaþingi 2016.
Úttekt á íslenska skattkerfinu verður tilbúin í vor
15. febrúar 2016
Vonandi opnar Ófærð alþjóðlegar dyr
15. febrúar 2016
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari.
Vernd uppljóstrara í efnahagsbrotamálum ekki lengur tryggð í lögum
15. febrúar 2016
Framsóknarmenn reyna aftur að koma Reykjavikurflugvelli undir ríkið
14. febrúar 2016
Reykjavík í febrúar 2016.
100 mannslíf
14. febrúar 2016
Norskir laxar munu éta jólatré
Norskir vísindamenn áætla að um þriðjungur alls laxafóðurs geti átt uppruna sinn í barrskógum Noregs þegar fram líða stundir. Þannig getur afgangsafurð úr timburiðnaðinum komið í stað innfluttra sojaafurða.
14. febrúar 2016
Litið tilbaka
Viðtal við kvikmyndaleikstjórann Sergei Loznitsa um nýjustu mynd hans „The Event“ sem unnið hefur til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Leipzig. Myndin fjallar, líkt flestar myndir hans, um Rússland og sögu þess.
14. febrúar 2016
Valdamesta embætti heims – Forseti eða einvaldskeisari?
14. febrúar 2016
Eitt ár frá voðaverkunum í Kaupmannahöfn
14. febrúar 2016
Obama ætlar að tilnefna næsta hæstaréttardómara í stað Scalia
Antonin Scalia lést um helgina. Við andlát hans losnar sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Gífurlegu máli mun skipta hvort repúblikani eða demókrati muni skipa eftirmann hans.
14. febrúar 2016
Ráðherrar landsins hlusta ekkert á umboðsmann Alþingis
13. febrúar 2016
Kuldi, þyngdarbylgjur og kjarnorkuvopn
13. febrúar 2016
Topp 10 - Óvæntir deildarmeistarar
Velgengni Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur beint kastljósinu að óvæntum atburðum í heimi fótboltans. Kristinn Haukur Guðnason kynnti sér sögu óvæntra meistara.
13. febrúar 2016
Yfir 70 þúsund skrifa undir endurreisn heilbrigðiskerfisins - stærsta söfnun í sögunni
13. febrúar 2016
Karolina Fund: Hefur verið líkt við James Blake og Bon Iver
13. febrúar 2016
KSÍ tilkynnir aðildarfélögum hvernig 413 milljónir skiptast í dag
13. febrúar 2016
Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 133 mörk fyrir PSG sem er met hjá klúbbnum, Síðan sænski landsliðsfyrirliðinn gekk til liðs við PSG, hefur sigurganga liðsins verið óstöðvandi.
Risinn í franska boltanum
13. febrúar 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Error 53 er að stúta Apple-símum um allan heim
13. febrúar 2016
Robert og Illugi
13. febrúar 2016
Vigdís segir mörg Borgunarmál hafa komið upp á síðasta kjörtímabili
13. febrúar 2016
Olíuverð hækkar um rúmlega 11 prósent
12. febrúar 2016
Starfsmaður Chacao sýslu í Venesúela dreifir skordýraeitri í skólastofu til að koma í veg fyrir útrbreiðslu zika-veirunnar í landinu
Tíu staðreyndir um Zika-veiruna
12. febrúar 2016
Kvikan
Kvikan
Stjórnarflokkarnir hljóta að undirbúa stórsókn
12. febrúar 2016
Prentútgáfu the Independent hætt í lok mars
12. febrúar 2016
Íslenska útrásin í norska olíuiðnaðinn gæti endað í milljarðatapi
Tilboð í hlut lífeyrissjóða í Fáfni Offshore var upp á lítið brot af upphaflegri fjárfestingu þeirra. Líflínusamningur Fáfnis er í uppnámi og íslenskir bankar sem lánað hafa milljarða til olíuþjónustufyrirtækja í Noregi gætu tapað miklu.
12. febrúar 2016
Heilbrigðisráðherra segir undirskriftirnar styrkja málflutning sinn
Heilbrigðisráðherra segir undirskriftarsöfnunina Endurreisum heilbrigðiskerfið styrkja hann í stöðu sinni til að fjármagna heilbrigðisþjónustuna. Undirskriftasöfnunin sýni að þörf er á forgangsröðun hjá öllum. Um 68.000 hafa skrifað undir.
12. febrúar 2016
Endalok flokksins eða nýr byrjunarpunktur
12. febrúar 2016
Stjórnendur Landsbankans og forstjóri Borgunar unnu saman í áratug
12. febrúar 2016