Virði háspennulína og tengivirkja Landsnets eykst um 23 milljarða króna
Landsnet hagnaðist um rúmlega fjóra milljarða króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall fyrirtækisins fór úr 23,5 prósentum í rúmlega 40 prósent.
16. febrúar 2016