Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Allir stilli sér upp með fólkinu á gólfinu í Straumsvík
21. febrúar 2016
Kommentakerfi á endastöð
21. febrúar 2016
Breyttu nokkur höfuðhögg Hinriks VIII sögu Evrópu?
Vísindamenn við Yale-háskóla hafa velt upp þeirri kenningu að Hinrik VIII hafði glímt við svipuð vandamál og leikmenn í NFL-deildinni hafa fundið fyrir. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér þessar kenningar.
21. febrúar 2016
Sigmundarleysi Samfylkingar, ungur aðstoðarmaður og sveifluríki
Málefni líðandi stundar eru krufin ofan í kjölinn í Hlaðvarpi Kjarnans í vikunni. Landamæri eru ekki virt, enda koma Sviss, Bandaríkin, Ísafjörður, Frakkland og Reykjavík öll við sögu.
21. febrúar 2016
Að minnsta kosti hálf milljón öryggismyndavéla eru í Danmörku, og eru eftirlitsmyndavélar við og í heimahúsum og sumarhúsum ekki meðtaldar. Hver sem er getur gengið inn í næstu verslun og keypt myndavél án þess að gefa upp ástæður.
Þú ert aldrei einn á ferð
Hundruð mynda úr eftirlitsmyndavélum komu lögreglu á sporið við leitina að tilræðismanninum Omar Hussein sem varð tveimur mönnum að bana í Kaupmannahöfn í febrúar í fyrra. Flestar myndanna sem lögreglan notaðist við voru ólöglega teknar.
21. febrúar 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Samningar eru bara sameiginleg ákvörðunartaka
21. febrúar 2016
Trump og Clinton unnu og Bush er úr leik
21. febrúar 2016
VG og Framsókn samstíga í sölunni um Landsbankann
Samhljómur er meðal Vinstri grænna og Framsóknarflokks varðandi sölu ríkisins á Landsbankanum. Helmingur Bjartrar framtíðar tekur undir með sjálfstæðismönnum í málinu.
20. febrúar 2016
Karolina Fund: Can´t Walk Away frá Herberti
20. febrúar 2016
Trump trónir á toppnum hjá repúblikönum en óvissan eykst hjá demókrötum
Kosið er í tveimur ríkjum í forvali stóru flokkanna í Bandaríkjunum fyrir forsetakosningar þar í haust. Demókratar kjósa í Nevada og repúblikanar í Suður-Karólínu. Bryndís Ísfold metur stöðuna fyrir næstu umferð forvalsins.
20. febrúar 2016
Þingflokksformaður og ritari ósáttar við búvörusamninga
Þingflokksformaður og ritari Sjálfstæðisflokksins eru alfarið á móti nýundirrituðum búvörusamningum. „Eru menn ekki að grínast?" spyr þingflokksformaður. Báðar vonast til að samningarnir ná ekki í gegn á Alþingi.
20. febrúar 2016
Salka Margrét Sigurðardóttir fyrir utan þinghús Bretlands
Lífið er eins og House of Cards
Salka Margrét Sigurðardóttir er aðstoðarmaður ráðherra internetöryggis í ríkisstjórn Bretlands. Hún sinnir málaflokkum er varða hryðjuverkasamtök eins og ISIS og notkun þeirra á samfélagsmiðlum. Sölku líður eins og hún sé stödd í bíómynd á hverjum degi.
20. febrúar 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Apple gegn FBI
20. febrúar 2016
Grunur um mansal í Vík í Mýrdal
Maður frá Sri Lanka hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. mars vegna gruns um vinnumansal. Lögreglan hefur áður haft afskipti af manninum.
20. febrúar 2016
Brestir í stjórnarsamstarfinu vegna Landsbankans
20. febrúar 2016
Tillögur stjórnarskrárnefndar birtar í heild sinni
Tillögur frá stjórnarskrárnefnd koma fram í þremur frumvörpum, og hafa þau verið birt á vef forsætisráðuneytisins.
19. febrúar 2016
Meðalverð raforku til iðnaðar 24,5 Bandaríkjadalir á megavattstund - Umtalsverð lækkun
Verð á raforku til stóriðju hefur farið lækkandi á síðastliðnum árum, ekki síst vegna verðlækkunar á áli.
19. febrúar 2016
Landsvirkjun hagnaðist um 10,8 milljarða króna - Tekjur minnkuðu milli ára
Eigið Landsvirkjunar nam 260 milljörðum króna í lok árs í fyrra.
19. febrúar 2016
Nýir búvörusamningar undirritaðir – Kostnaður ríkis eykst um 900 milljónir á næsta ári
19. febrúar 2016
Síminn ætlar að greiða hluthöfum sínum 575 milljónir í arð
19. febrúar 2016
Samfylkingin þarf að finna sinn Sigmund Davíð
19. febrúar 2016
Kvikan
Kvikan
Karlar eru körlum bestir
19. febrúar 2016
InDefence skorar á Seðlabankann að birta yfirlit yfir undanþágur slitabúa
19. febrúar 2016
Havila rekur 27 skip sem þjónusta olíuiðnaðinn í Norðursjó. Sá markaður hefur hrunið á undanförnum mánuðum.
Óvíst hvort íslensk lán til Havila fáist greidd að fullu
19. febrúar 2016
Þriðjungur Íslendinga með Netflix
33 prósent landsmanna búa á heimili með áskrift að Netflix, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar MMR. Kjósendur Framsóknar og VG ólíklegri til að hafa áskrift en aðrir.
19. febrúar 2016
Vilja ekki selja Landsbankann
Skoðanakönnun meðal allra þingmanna sýnir að Framsóknarmenn eru ekki á þeim buxunum að selja hlut í Landsbankanum, þó að salan sé í fjárlögum. Sjálfstæðismenn setja sterka fyrirvara. Borgunarmálið varpar skugga á ferlið.
19. febrúar 2016
Því meira af „einhverju öðru“, því betra
19. febrúar 2016
Helgi Hjörvar sækist eftir formennsku í Samfylkingunni
19. febrúar 2016
Gangverk selur hugbúnaðarleyfi að Sling í Bandaríkjunum fyrir 325 milljónir króna
18. febrúar 2016
Réttmætar væntingar
18. febrúar 2016
Hvar voru framsóknarmennirnir?
18. febrúar 2016
Hafnargarðurinn, sem þurfti að taka upp stein fyrir stein og verður svo settur aftur á sinn stað.
Ráðherra segir ríkið ekki bera kostnað af hafnargarðinum
Sigrún Magnúsdóttir segir að Landstólpi borgi fyrir flutning hafnargarðsins. Því er Landstólpi ósammála, telur lögin skýr og mun sækja bætur í ríkissjóð.
18. febrúar 2016
Ólafur Ólafsson.
Ólafur og Hreiðar Már neita því að hafa viljað „lúxusúrræði" fyrir ríka fanga
18. febrúar 2016
Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar.
Katrín situr út kjörtímabilið
Fráfarandi varaformaður Samfylkingarinnar ætlar að sitja á Alþingi út kjörtímabilið. Hún hefur tilkynnt samflokksmönnum sínum að hún gefi ekki kost á sér áfram til forystustarfa á næsta landsfundi. Hún hættir á þingi í vor.
18. febrúar 2016
Jeb Bush gleymdi að endurnýja lénið sitt og Donald Trump keypti það
18. febrúar 2016
Hismið
Hismið
Fare-well túr Helga Magg og Kobe Bryant
18. febrúar 2016
Tæpur helmingur stæðist ekki greiðslumat á styttri verðtryggðum lánum
18. febrúar 2016
Sérstök tegund af frekju
18. febrúar 2016
Varaformaður Samfylkingar hættir á þingi
Katrín Júlíusdóttir ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri á Alþingi í næstu kosningum. Hún ætlar líka að hætta sem varaformaður flokksins á næsta landsfundi.
18. febrúar 2016
Almenningur mun borga brúsann
18. febrúar 2016
Einar Sveinsson segist aldrei hafa rætt kaup á hlut í Borgun við Bjarna
18. febrúar 2016
Nýtt upphaf
17. febrúar 2016
Havila færir niður virði skipaflotans um 21 milljarð króna
17. febrúar 2016
Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka.
Stjórnendur Íslandsbanka fá enga kaupauka
17. febrúar 2016
Vigfús Bjarni Albertsson
Vigfús Bjarni íhugar forsetaframboð eftir fjölmenna áskorun
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur íhugar nú hvort hann muni bjóða sig fram til forseta Íslands í næstu forsetakosningum. Fjöldi manns hefur skorað á hann. „Kom mjög á óvart," segir hann.
17. febrúar 2016
Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi getur meðal annars þakkað efnahagshruni og eldgosi í Eyjafjallajökli fyrir að hafa aukið flæði túrista hingað til lands.
Leifsstöð og Bláa lónið halda Suðurnesjum uppi
Hlutfall alþjóðlegra ferðamanna er almennt hærra á Íslandi, samanborðið við hin Norðurlöndin. Eldgosi og efnahagshruni að mörgu leyti að þakka. Leifsstöð og Bláa lónið ýta Suðurnesjum í næstefsta sæti yfir eftirsótt sveitarfélög á Íslandi.
17. febrúar 2016
Samkomulag um breytingar á stjórnarskrá í höfn
17. febrúar 2016
Ólafur Ólafsson er einn þeirra fanga tengdir Kaupþingi sem nú afplánar á Kvíabryggju.
Segja Kaupþingsmenn hafa viljað reka eigið „lúxusúrræði“ fyrir ríka fanga
17. febrúar 2016
Karlar stýra nánast öllum peningum á Íslandi
Konur eru 49,7 prósent landsmanna. Þær stýra samt einungis fimmtungi allra fyrirtækja landsins og sitja í fjórðungi stjórnarsæta. Í efstu lögum fjármálageirans eru þær enn ákaflega sjáldséðar.
17. febrúar 2016
Bónusar til bankamanna úr rústunum
17. febrúar 2016