Hagnaður Arion banka nam tæplega 50 milljörðum í fyrra
Á hverjum degi ársins í fyrra hagnaðist Arion banki að meðaltali um 137 milljónir króna, samkvæmt uppgjöri bankans fyrir árið í heild. Sala eigna hafði mikil áhrif á efnahag bankans.
24. febrúar 2016