Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Benedikt Árnason.
Efnahagsráðgjafi forsætisráðherra ráðinn yfir skrifstofu þjóðhagsmála
1. mars 2016
Bjarni kynnir brátt nýja eigendastefnu um fjármálafyrirtæki
Fjármálaráðherra kynnir brátt drög að endurskoðaðri eigendastefnu ríkisins um fjármálafyrirtæki. Hann kynnti málið fyrir ríkisstjórninni í morgun. Stefnt er að því að herða á kröfum við sölu á eignum.
1. mars 2016
Ásmundur vill skoða hvort snúa eigi hælisleitendum við í Keflavík
Ásmundur Friðriksson vill að landamæri Íslands verði lokaðri vegna flóttamannastraumsins. Hann segir góða fólkið og fjölmiðla rífa fólk í sig fyrir að hafa skoðun á málinu.
1. mars 2016
Havila tapaði 23 milljörðum í fyrra - Íslensku bankarnir búnir að færa niður lán
1. mars 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Þarf mitt fyrirtæki að fá sér app?
1. mars 2016
Það er 57 prósent dýrara að búa í miðborginni en í Breiðholtinu
Það er orðið dýrara að búa í Fossvoginum en í Vesturbænum og fasteignareigendur í Húsahverfi geta glaðst vegna ávöxtunar á fasteignum sínum á síðasta ári. Nýtt hverfi í Hafnarfirði vermir nú sætið yfir þar sem ódýrast er að búa á höfuðborgarsvæðinu.
1. mars 2016
Ránið mikla
1. mars 2016
Ekki víst að einkarekstur sé svarið í heilsugæslunni
1. mars 2016
Einn af hverjum tíu Íslendingum reykir enn daglega
1. mars 2016
Píratar taka á samskiptaörðugleikum með sálfræðingi
29. febrúar 2016
Argentína semur við kröfuhafa
29. febrúar 2016
Spá 428 milljarða gjaldeyristekjum vegna ferðaþjónustu
Ferðaþjónusta er orðin að grundvallaratvinnuvegi á Íslandi, og gerir ný spá Íslandsbanka ráð fyrir miklum áframhaldandi vexti í greininni.
29. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um ofur-þriðjudaginn
29. febrúar 2016
Ekki „haldbærar ástæður“ til að ætla að hvalveiðar hafi áhrif á samskipti Íslands við önnur ríki
29. febrúar 2016
Hælisleitendum frá öruggum löndum vísað úr landi fyrr
Frumvarp að breytingum á útlendingalögum gerir ráð fyrir að fólk sem er með tilhæfulausar hælisumsóknir og ekki talið í hættu verði sent úr landi eftir fyrsta stjórnsýslustig.
29. febrúar 2016
Íslandspóstur tapaði 118 milljónum króna í fyrra
29. febrúar 2016
Fjórir íslenskir hælisleitendur og einn flóttamaður skráðir hjá SÞ
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur fjóra íslenska hælisleitendur á skrá hjá sér og einn íslenskan flóttamann. Stofnanir hérlendis hafa engar upplýsingar um málið og vísa hver á aðra.
29. febrúar 2016
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Þrettán sagt upp hjá Símanum
29. febrúar 2016
Útvarp Ísafjörður
Útvarp Ísafjörður
Nakin fortíð sveitarstjórans
29. febrúar 2016
Hagstofan hækkar hagvaxtarspá sína - Olíuverð heldur niðri verðbólgu
29. febrúar 2016
Þroskaferli Pírata - Mun skipta máli hvernig þeir leysa úr ágreiningi
29. febrúar 2016
Mynd um afhjúpun á kynferðisbrotum presta besta myndin á Óskarnum
29. febrúar 2016
Ragnheiður Elín vill hækka endurgreiðslur í kvikmyndaiðnaði
28. febrúar 2016
Spennan magnast og staðan breytist
Freku körlunum fjölgar fyrir Súper Þriðjudag hjá repúblikönum á meðan Hillary tekur forystuna hjá demókrötum.
28. febrúar 2016
Snjór er verðmæti
28. febrúar 2016
Svandís: Ragnheiður Elín með verklausari ráðherrum í sögunni
28. febrúar 2016
Nefnd um búvörusamninga kom aldrei saman
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, var skipuð í nefnd um búvörusamninga fyrir hönd flokksins, en segir að nefndin hafi aldrei komið saman.
28. febrúar 2016
Tekst loks að upplýsa stærstu morðgátu á Norðurlöndum
28. febrúar 2016
Grettistak
Grettistak
„Ætlar barnabarn Nóbelsskáldsins að gubba í leigubíl?“
28. febrúar 2016
Birgitta: Bað Helga Hrafn að fara ekki í viðtöl um ágreiningsmál
27. febrúar 2016
Donald Trump líkt við Adolf Hilter
27. febrúar 2016
Ömurlegur Facebook-takki, sinfóníuhljómsveitir og þriðji hver maður í forsetaframboði
Með tilkomu nýjasta hlaðvarpsþáttarins hjá Kjarnanum er nú þáttur á dagskrá á hverjum degi vikunnar. Allt frá stjórnmálum til sjónvarpa er tæklað í fjölbreyttum hlaðvarpsþáttum þessarar viku.
27. febrúar 2016
Topp tíu - Kvikmyndir ársins 2015
Hvað myndir vinna til Óskarsverðlauna? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur og kvikmyndaáhugamaður fjallar um bestu myndir ársins 2015.
27. febrúar 2016
Jenný Lára og Jóel.
Djúp spor í baráttu við ást, áföll og fyrirgefningu
Karolina fund verkefni vikunnar er leikverkið Djúp spor.
27. febrúar 2016
Vill hvorki vera þingmaður né ráðherra
Helgi Hrafn Gunnarsson vill ekki halda áfram á þingi og enn síður verða ráðherra. Hann ætlar samt að bjóða sig fram á næsta kjörtímabili til að sýna lágmarksmeðvirkni. Píratinn segir að vald sé viðbjóður og að núverandi ríkisstjórn sé arfaslök.
27. febrúar 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
„Nýi Facebook-takkinn er ömurlegur“
27. febrúar 2016
Enn einu sinni eru það kyndilberar íslenskrar menningar sem bera af
27. febrúar 2016
Segir að samningur Fáfnis við Svalbarða verði lengdur
27. febrúar 2016
Blaðamannaverðlaun: Kjarninn tilnefndur fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins
27. febrúar 2016
Davíð Roach Gunnarsson
Aukastjórnarfundur Samtaka atvinnulífsins
26. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um framgang efnahagsmála frá hruni
26. febrúar 2016
Háskóla Íslands vantar um 60 prósent meira fjármagn til að ná meðaltali OECD ríkjanna.
Íslenskir háskólar fjársveltir miðað við nágrannalöndin
Háskóla Íslands vantar að minnsta kosti 60 prósent meira fjármagn til að ná meðaltali OECD. Ísland er eina landið sem ver meiri fjármunum í hvern grunnskólanemanda en háskólanemanda. „Ískyggilegar tölur" segir prófessor.
26. febrúar 2016
Færri frumvörp frá ríkisstjórn en síðustu tuttugu ár
26. febrúar 2016
Kvikan
Kvikan
Er þriðji hver maður að íhuga forsetaframboð?
26. febrúar 2016
Úr vinnusmiðju fyrir Gulleggið. Alls bárust um 200 hugmyndir í Gulleggið í ár.
Tíu hugmyndir valdar í lokakeppni Gulleggsins 2016
Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni á Íslandi, fer fram í níunda sinn. 100 manna rýnihópur valdi 10 hugmyndir úr 200 umsóknum.
26. febrúar 2016
Hildur Þórðardóttir
Af hverju nýja stjórnarskrá?
26. febrúar 2016
Ætti Ísland ekki að hætta við olíuleitina?
26. febrúar 2016
Tveir og hálfur milljarður í bankabónusa á þremur árum
Íslandsbanki og Arion banki hafa gjaldfært rúmlega 2,4 milljarða króna vegna kaupauka starfsmanna á þremur árum. Landsbankinn er ekki með kaupaukakerfi en starfsmönnum hans var gefin hlutur í bankanum og þeir fá greiddan arð vegna hans.
26. febrúar 2016
Goðsögnin um „dauðalistann“
25. febrúar 2016
Rofin fyrirheit - Ísland í hópi þróunarríkja
25. febrúar 2016