Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hjónabandið sem ögraði umheiminum
Kynblönduð hjónabönd eru sjálfsögð í dag, en svo var ekki raunin um miðja síðustu öld. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í sögu Khama-hjónanna.
5. mars 2016
Gylfi Arnbjörnsson undrandi á ummælum forsætisráðherra
5. mars 2016
Karolina Fund: Ákvað að kýla á sólóplötu
5. mars 2016
Stærstu ágreiningsmál ríkisstjórnarflokkanna
5. mars 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Hvert er tapið vegna hugverkabrota?
5. mars 2016
Þó vel gangi þá má ekki forðast erfiðu spurningarnar
5. mars 2016
Dagskrárgerð og skoðanir Gísla Marteins Baldurssonar hugnast ekki einum fulltrúa Framsóknarflokksins í stjórn RÚV.
Ítrekaðar og grófar hótanir í garð RÚV í umboði Framsóknar
4. mars 2016
Norðmenn teygja sig í olíusjóðinn
4. mars 2016
Íslendingar geta leitað heilbrigðisþjónustu til Evrópu
Frá 1. júní munu Íslendingar geta leitað heilbrigðisþjónustu í öðrum Evrópuríkjum. Því verða þó settar skorður, vegna áhyggja heilbrigðisstarfsfólks.
4. mars 2016
„Operation fuck the foreigners“ gekk fullkomlega upp
4. mars 2016
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er haldin í níunda sinn í ár. Lokahóf keppninnar fer fram í Háskólanum í Reykjavík 12. mars næstkomandi.
Valið úr tíu hugmyndum í Gullegginu 2016
Gulleggið 2016 verður veitt laugardaginn 12. mars. Almenningur getur valið sína uppáhalds hugmynd hér á vef Kjarnans.
4. mars 2016
Katrín Jakobsdóttir ætlar að nýta næstu daga til að ákveða hvort hún bjóði sig fram til forseta.
Flestir þingmenn VG sýna Katrínu skilning
Kjarninn spurði alla þingmenn VG álits um mögulegt forsetaframboð formannsins, Katrínar Jakobsdóttur. Flestir flokksmenn segjast sýna henni fullan skilning en eftirsjá verði af henni af Alþingi ef hún ákveði að taka slaginn.
4. mars 2016
Gulleggið
4. mars 2016
Það má segja að Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, sé guðfaðir þess íslenska bankakerfis sem við búum við í dag. Neyðarlög ríkisstjórnar hans, sem kynnt voru 6. október 2008, eru grunnur þess.
Tíu staðreyndir um íslensku bankana
4. mars 2016
Upprisa gegn Trump er upprisa gegn fordómum
4. mars 2016
Arður til hluthafa félaga í Kauphöll 23,5 milljarðar króna
4. mars 2016
Vill ráðherra að bankaráðið víki?
3. mars 2016
Upplýsingasamfélag framtíðar - Þróun á ábyrgð ríkisins
3. mars 2016
Leigukynslóðin borgar leigu sem er ígildi 100 prósent íbúðaláns
3. mars 2016
Hismið
Hismið
Skrifstofumaður ársins og 2000-vandinn
3. mars 2016
Ingvi Hrafn verður formaður fjölmiðlanefndar
3. mars 2016
Markaðsvarpið: Lúðurinn og Y-kynslóðin
3. mars 2016
Umboðsmaður Alþingis skoðar meint vanhæfi Árna Sigfússonar
Kvörtun vegna úthlutunar úr Orkusjóði til Nýsköpunarmiðstöðvar er til meðhöndlunar hjá umboðsmanni Alþingis. Kvörtunin er vegna þess að formaður nefndar sem ákveður styrkina er bróðir forstjóra miðstöðvarinnar. Það stangast mögulega á við stjórnsýslulög.
3. mars 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Ímark og Y-kynslóðin
3. mars 2016
Dómkirkjan og Alþingishúsið í miðborg Reykjavíkur.
Tilkynntum kynferðisbrotum fækkar innan kirkjunnar
Fagráði þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot barst eitt erindi árið 2014 og varðaði það æskulýðsstarf. Þrjú erindi varðandi ráðgjöf bárust á árinu. Þetta er mikil fækkun fá árinu áður, þegar fimm erindi bárust.
3. mars 2016
Píratar leggja fram lyklafrumvarp
3. mars 2016
Fjórar skoðanir
3. mars 2016
Píratar óútreiknanlegir - Stórskotaliðið væntanlega sett í stellingar
3. mars 2016
Katrín veltir fyrir sér forsetaframboði - Mælist með langmestan stuðning
3. mars 2016
Laun forstjóra hækkuðu mun meira en laun annarra
3. mars 2016
Píratar ennþá langstærstir - Neikvæð umræða hefur engin áhrif
2. mars 2016
Guðmundur Guðmundsson
Félagsmálaaðstoð fyrir fjármálafyrirtæki?
2. mars 2016
Markaðsvirði tryggingafélaganna sagt vanmetið
Að mati greinenda Capacent er virði tryggingafélaganna þriggja sem skráð eru á markað vanmetið, miðað við markaðsvirði þeirra í síðustu viku. Afkoma fjárfestinga félaganna var góð í fyrra, en ekki er hægt að gera ráð fyrir að viðlíka ávöxtun á næstunni.
2. mars 2016
Oddný Harðardóttir segir Ásmund hafa hoppað á vagn sem Donald Trump keyrir.
Ásmundur hoppar á vagn Donald Trump
2. mars 2016
Baldur Guðlaugsson mun ekki leiða hæfnisnefnd - nefndin skipuð upp á nýtt
2. mars 2016
Google skrár skilja nú talað, íslenskt mál
2. mars 2016
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Leníngrad-sinfóníuna eftir Dmitri Sjostakovitsj fimmtudaginn 11. febrúar. Hljómsveitin hefur aldrei selt jafn marga miða á sinfóníutónleika og því var sett aðsóknarmet í Eldborg.
Sinfóníuhljómsveitin er orðin betri í Hörpu
Harpa hefur gefið Sinfóníuhljómsveit Íslands tækifæri til að þróast og vaxa, að mati listræns ráðgjafa hljómsveitarinnar. Fjallað er um Sinfó í Þukli í Hlaðvarpi Kjarnans í dag.
2. mars 2016
Eignir bankanna þriggja hafa aukist um þúsund milljarða frá 2008
Íslensku bankarnir hafa hagnast um hátt í 500 milljarða króna frá hruni. Allir eiga þeir nú eignir sem metnar eru á meira en þúsund milljarða króna, en 65 prósent af fjármögnun þeirra eru innstæður almennings.
2. mars 2016
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti að meðaltali tveimur heimilisofbeldismálum á dag í fyrra.
Sprenging í fjölda heimilisofbeldismála á höfuðborgarsvæðinu
Fjöldi heimilisofbeldismála sem kom til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu meira en tvöfaldaðist á milli áranna 2014 til 2015. Lögreglan sinnti 293 heimilisofbeldismálum 2014 en 651 í fyrra. Þetta gerir um tvö mál á dag.
2. mars 2016
ESB vill að ríki opni landamæri á ný til að bjarga Schengen
2. mars 2016
ÞUKL
ÞUKL
Hljómurinn skiptir öllu
2. mars 2016
Miðbær Hafnarfjarðar.
Enginn grunaður í Móabarðsmálunum
Vísbendingar vegna tveggja atvika við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar hafa engu skilað, að sögn lögreglu. Enginn hefur verið handtekinn eða fengið réttarstöðu grunaðs manns. Rannsókn stendur enn yfir.
2. mars 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir hana. Það gera styrktarsjóðirnir líka.
Nýsköpunarmiðstöð hefur fengið 875 milljónir frá opinberum samkeppnissjóðum frá 2007
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem er ríkisstofnun, hefur fengið 875 milljónir króna í styrki úr opinberum samkeppnissjóðum frá árinu 2007. Það er um 38 prósent af þeirri upphæð sem sjóðurinn hefur sóst eftir.
2. mars 2016
„Eitthvað annað“ gefur vel af sér
2. mars 2016
Clinton og Trump sigruðu á ofur-þriðjudeginum
2. mars 2016
Jorgen Vig Knudstorp, forstjóri Lego, hefur aukið hagnað fyrirtækisins um 30 prósent á milli ára.
Lego slær met og skilar 173 milljarða hagnaði
Hagnaður leikfangaframleiðandans Lego jókst um rúm 30 prósent á milli ára. Tekjur fyrirtækisins jukust um 25 prósent og námu 35 milljörðum danskra króna.
1. mars 2016
155 milljarða afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum
Innflutningur hefur aukist mikið og toppar árið 2007. Í þetta skiptið er innistæða fyrir því, segja greinendur.
1. mars 2016
Björgólfur Thor meðal ríkustu manna heims - Á 208 milljarða eignir
1. mars 2016
Bjarni Halldór Janusson
Hverjir mata krókinn?
1. mars 2016
Stöðugleikaframlögin fara til félags undir fjármálaráðuneytinu
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar leggur til að eignir sem ríkið fær vegna stöðugleikaframlags fari til félags sem heyri beint undir fjármála- og efnahagsráðuneytið. Nefndin vill meira gagnsæi og skýrari ábyrgð. Borgunarmálið hafði áhrif.
1. mars 2016