Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bankasýslan auglýsir eftir nýjum stjórnarmönnum í Landsbankanum
19. mars 2016
Olían hækkar úr 26 Bandaríkjadölum í 40
Olía hefur tekið að hækka nokkuð að undanförnu, en þó eru blikur á lofti. Þróun heimsmála mun ráð því hvort verðið nái aftur þeim hæðum sem olíuframleiðsluríki þurfa.
18. mars 2016
Kynþáttahatari vill verða valdamesti maður heims
Mikil spennan einkennir nú stöðu mála í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. Magnús Halldórsson hefur fylgst með uppgangi hins fordómafulla Donalds Trumps úr návígi.
18. mars 2016
Kvikan
Kvikan
Eðlilegt að fjölmiðlar spyrji spurninga um Wintris
18. mars 2016
Geirmundur Kristinsson stýrði Sparisjóðnum í Keflavík í 19 ár. Nú þarf hann að svara til saka vegna ákæru um umboðssvik.
Sparisjóðsstjórinn ákærður fyrir að gefa félagi sonar síns stofnbréf
Kjarninn birtir ákæru á hendur Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Sparisjóðsins í Keflavík. Geirmundur er ákærður fyrir tvenn umboðssvik. Annað málið snýr að mörg hundruð milljón króna framsali á eign til félags í eigu sonar hans.
18. mars 2016
Fundu lífsýni úr hryðjuverkamanni á flótta
Lífsýni úr eina hryðjuverkamanninum sem komst lífs af úr Parísarárásunum í nóvember fannst í íbúð sem lögregla réðst inn í á þriðjudag. Hann var mögulega annar tveggja sem sluppu úr íbúðinni eftir skotbardaga.
18. mars 2016
Sigmundur tjáir sig: Ætlar ekki að ræða mál konu sinnar í fjölmiðlum
Sigmundur Davíð segir að reynt sé að koma höggi á hann með umræðu um félag konu hans á Tortóla. Hún hafi látið hagsmuni annarra ráða för.
18. mars 2016
Fyrrum forstjóri hjá Coca Cola vill verða forseti Íslands
Bæring Ólafsson hefur tilkynnt um framboð til embættis forseta Íslands.
18. mars 2016
Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, hefur opinberað að hún eigi kröfur upp á rúman hálfan milljarð króna í slitabú föllnu bankanna.
Eiginkona forsætisráðherra hagnast á því að sleppa við stöðugleikaskatt
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur leikið lykilhlutverk í pólitískri umræðu um losun hafta og við mótun á áætlun til að láta þá losun verða að veruleika. Eiginkona hans var allan þann tíma kröfuhafi í slitabú föllnu bankanna.
18. mars 2016
Vonandi verður ekki gengið of hratt um gleðinnar dyr
18. mars 2016
Segir skort á fjarveru Sigmundar Davíðs bitna á allri þjóðinni
Kári Stefánsson segir í opnu bréfi til forsætisráðherra: „Þú værir best geymdur annars staðar og við aðra iðju eins og til dæmis á Flórída að fá útrás fyrir áhuga þinn á skipulagsmálum með því að spila Matador við sjálfan þig.“
18. mars 2016
Harlem-hagkerfið
Harlem hverfið í New York hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, til hins betra. Svipað margir búa þar og á Íslandi.
17. mars 2016
Stefnt að útboðum á fyrri hluta ársins
Lokahnykkurinn í áætlun um losun hafta eru útboð til að ná niður þrýstingi á gengi krónunnar frá hengju aflandskróna.
17. mars 2016
Síminn selur Talenta og Staka til Deloitte
Síminn hefur selt frá sér dótturfélög, en fyrirtækið hefur að undanförnu unnið að því að endurskilgreina kjarnastarfsemi sína.
17. mars 2016
Halla Tómasdóttir býður sig fram til forseta Íslands
17. mars 2016
Hagsmunagengi krónunnar
Gengi krónunnar er þrætuepli nú sem fyrr. Vaxandi áhyggjur eru nú í atvinnulífinu af því að gengi krónunnar muni styrkjast of mikið við frekari losun hafta.
17. mars 2016
Hismið
Hismið
Þegar iðnaðarmenn gátu orðið sparisjóðsstjórar
17. mars 2016
Æði og ógeð
17. mars 2016
Bjarni vissi ekki af Tortóla-félaginu
Bjarni Benediktsson hafði ekki vitneskju um það að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, ætti félagið Wintris á Tortóla.
17. mars 2016
Eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra hefur upplýst um að hún eigi félag sem skráð er á Bresku Jómfrúareyjunum.
Fréttir af eignum Íslendinga í skattaskjólum birtar í stórmiðlum á næstu vikum
Íslenskt fjölmiðlafyrirtæki vinnur að umfangsmikilli umfjöllun um eignir Íslendinga í erlendum skattaskjólum í samstarfi við nokkra erlenda fjölmiðla. Spurningar voru settar fram vegna félags eiginkonu forsætisráðherra.
17. mars 2016
Bankasýslan sýnir klærnar - Gekk hún of langt?
17. mars 2016
Oddný Harðardóttir býður sig fram til formanns Samfylkingar
17. mars 2016
Fjármálaeftirlitið kærir fyrir brot á bankaleynd vegna fréttar í Morgunblaðinu
17. mars 2016
Bankasýslan krafðist þess að Steinþór hætti - Hann ætlar ekki að gera það
Bankasýslan fór fram á að formaður og varaformaður bankaráðs Landsbankans hætti vegna Borgunarmálsins. Hún vildi líka að bankastjórinn myndi hætta. Hann ætlar ekki að gera það en fimm bankaráðsmenn munu hætta.
16. mars 2016
Umræðuburðardýrin
16. mars 2016
Aðalfundi VÍS var frestað - Of margar konur í stjórn
16. mars 2016
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, var þeirrar skoðunar að það væri óviðurkvæmilegt að ætlast til þess að rætt yrði um fjármál Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs.
Hnakkrifist um Tortóla-félag eiginkonu forsætisráðherra á þingi
16. mars 2016
Landsbankinn ætlar í mál vegna Borgunarsölunnar
Landsbankinn hefur falið lögmönnum að undirbúa málsókn vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun.
16. mars 2016
Ósætti stjórnarliða hefur komið meira og meira upp á yfirborðið undanfarið.
Vaxandi sýnilegur ágreiningur milli ríkisstjórnarflokka
Staðsetning Landspítala og fæðingarorlofsmál hafa bæst á listann yfir stór mál þar sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ganga alls ekki í takt. Kjarninn tók saman stærstu ágreininingsmál ríkisstjórnarinnar um þessar mundir.
16. mars 2016
Félag eiginkonu forsætisráðherra er skráð á Bresku Jómfrúareyjunum
Félag í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, er skráð til heimilis á Bresku Jómfrúareyjunum. Félagið heldur utan um miklar eignir hennar sem hún eignaðist eftir söluna á Toyota á Íslandi fyrir hrun.
16. mars 2016
Samfylkingin aldrei mælst með minna fylgi
16. mars 2016
Tíðinda að vænta af haftalosun á morgun
16. mars 2016
FME segir að hugtakið „bótasjóður" sé ekki til lengur
16. mars 2016
Varðandi „hugsanlegar eignir“ erlendis
16. mars 2016
Stýrivextir Seðlabanka áfram 5,75 prósent
16. mars 2016
Vill að allir sem komi til landsins greiði þrjú þúsund í komugjald
16. mars 2016
Er Robert Huth besti fótboltaleikmaður í heimi?
Leicester City er átta leikjum frá því að verða Englandsmeistari í knattspyrnu. Fyrir rúmu ári var liðið í neðsta sæti ensku úrvaldsdeildarinnar. Hvað gerðist? Robert Huth gerðist.
15. mars 2016
Þingflokkur Bjartrar framtíðar
HönnunarMars allt árið um kring?
15. mars 2016
Alþingi samþykkir einróma lengra fæðingarorlof vegna andvana fæðinga
15. mars 2016
Meðallaun lögreglumanna voru 339 þúsund krónur á mánuði
15. mars 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Nota íslensk fyrirtæki gögn til að taka betri ákvarðanir?
15. mars 2016
Félagið sem mun taka við stöðugleikaframlagi Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings, utan bankahluta, mun heyra undir ráðuneyti Bjarna Benediktssonar.
Félaginu þarf að slíta fyrir árslok 2018
Félag sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið mun taka við stöðugleikaframlagi upp á 60-80 milljarða króna frá gömlu bönkunum. Ný breytingartillaga gerir ráð fyrir því að félaginu verði slitið eigi síðar en í árslok 2018.
15. mars 2016
Fæðingarorlof væri allt að 820 þúsund ef ekki hefði verið skorið niður
Miklu færri feður taka fæðingarorlof en áður og í styttri tíma. Ástæðan er m.a. miklar skerðingar á hámarksgreiðslum.
15. mars 2016
Sema Erla vill verða varaformaður Samfylkingarinnar
15. mars 2016
Þegar það er orðið rangt að hjálpa
15. mars 2016
Segir vinnubrögð Framsóknarflokksins ekki boðleg
15. mars 2016
Vondar starfsaðferðir
15. mars 2016
Embætti sérstaks saksóknara hefur nú runnið inn í embætti héraðssaksóknara.
Ætluðu að sækja um réttarvernd fyrir Magnús Pálma en gerðu það ekki
15. mars 2016
Stjórnmálamenn verða líka að líta í eigin barm
14. mars 2016
Tíu staðreyndir um Landsvirkjun
Landsvirkjun er langsamlega stærsta orkufyrirtæki landsins. Það fer með stóran hluta af orkuauðlindum þjóðarinnar. Magnús Halldórsson rýndi í efnahag fyrirtækisins.
14. mars 2016