Vill skapa „undirliggjandi spennu“
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Jóhann Jóhannsson, sem tvö ár í röð hefur verið tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatónlist. Kristinn Haukur Guðnason fylgdist með glæsilegum tónleikum, þar sem stórvirki kvikmyndatónlistar hljómuðu.
26. mars 2016