Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Salt í sárin
30. mars 2016
Úr sprotum í fullburða fyrirtæki
30. mars 2016
Bjarni segist ekki hafa vitað að félag sem hann átti í var skráð á Seychelles-eyjum
29. mars 2016
Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal á aflandsfélagalistanum
29. mars 2016
Þegar liggja fyrir tillögur að uppbyggingu sementreitsins svokallaða þar sem sementsverksmiðjan stendur enn. Utar á nesinu er fyrirhugað að HB Grandi reki fiskþurkunarstöð.
Að treysta á hyggjuvit sjálfs síns í lífsbaráttunni
29. mars 2016
Þrír íslenskir ráðherrar tengdir skattaskjólum
29. mars 2016
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna, ásamt þingflokksformönnum, ætla að stilla saman strengi sína á morgun og ræða möguleikann á vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.
Stjórnarandstæðan ræðir vantraust á morgun
Forysta stjórnaranstöðunnar fundar um stöðu forsætisráðherra og mögulega vantrauststillögu. Formaður BF segir stöðuna fordæmalausa. Píratar eru ekki tilbúnir í kosningar 2016 en formaðurinn segir að stundum þurfi að hugsa stærra en um sjálfan sig.
29. mars 2016
Andri Snær Magnason og Bryndís Hlöðversdóttir ætla að tilkynna ákvörðun sína á næstu dögum. Fjölmargir aðrir þekktir Íslendingar liggja enn undir feldi.
Andri Snær og Bryndís á lokametrunum
Andri Snær Magnason rithöfundur og Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari eru bæði á lokametrunum varðandi ákvörðunartöku um forsetaframboð. Bakland Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, vinnur nú að mælingum á möguleikum hans til framboðs.
29. mars 2016
Kæri Bjarni - He’s just not that into you
29. mars 2016
Repúblikanar mættu sjálfir spyrja sig spurninga
29. mars 2016
Kaptio Tra­vel, aðalvara Kaptio, hjálpar ferðaskrif­stof­um og ferðaskipu­leggj­end­um að halda utan um tilboðsferli og bók­an­ir viðskipta­vina sinna á skil­virk­ari hátt en áður og auðveld­ar jafn­framt sam­skipti við end­ur­söluaðila og birgja.
Hið íslenska Kaptio fær fjármögnun upp á 325 milljónir
29. mars 2016
Segir Sigmund Davíð mögulega hafa framið landráð og eigi að segja af sér
29. mars 2016
Heiða Kristín Helgadóttir
Forsætisráðherra eða fórnarlamb?
28. mars 2016
„Velkomin í byltinguna“
CCP sendir frá sér leik fyrir sýndarveruleika. Fyrirtækið ætlar sér í stóra hluti á því sviði á næstu árum.
28. mars 2016
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Upplýsingar um eignir Pútín og meinta spillingu birtar á næstu dögum
28. mars 2016
Fjöldi ríkisstjórnarmála enn ókominn í þingið
28. mars 2016
Plútoníumborgirnar
Þegar kjarnorkukapphlaup stórveldanna hófst fór af stað atburðarás sem er á skjön við allt sem eðlilegt getur talist. Tvær borgir, Richland í Washington ríki í Bandaríkjunum og Cheyliabinsk í Úralfjöllum, léku þar stór hlutverk.
28. mars 2016
Neyðarlögin voru sett 6. október 2008. Þá bað Geir H. Haarde guð um að blessa Ísland.
Getum við lært af reynslunni?
28. mars 2016
Pétur Már Halldórsson og gínan Bob, með búnað frá Nox Medical tengdan við sig.
Það er pólitískt val að halda hugvitsiðnaði á Íslandi
Nox Medical hagnast á því að greina svefn. Og það er mjög arðbært. Fyrirtækið sér tugum vel menntaðra Íslendinga fyrir atvinnu og skilar miklum gjaldeyristekjum. Og þótt það vilji byggjast áfram upp hér þá er það ekki víst að fyrirtækið geti það.
28. mars 2016
Ofbeldisverk eru ekki unnin í nafni trúar
28. mars 2016
IKEA langvinsælasta búðin
Íslendingar eyða að meðaltali um 20 þúsund krónum á mánuði í heimilisvörur. 86 prósent þeirra sem heimsækja heimilisvöruverslanir fara í IKEA í hverjum mánuði, samkvæmt tölum Meniga.
28. mars 2016
Almenningur horfir á forsætisráðherra tæta niður traustið á stjórnmálunum
27. mars 2016
Tíu staðreyndir um íslenskan vinnumarkað
Mikill uppgangur er nú í íslensku efnahagslífi. Þetta sést á tölum sem Hagstofa Íslands tekur saman um íslenskan vinnumarkað.
27. mars 2016
Þarftu nokkuð nótu?
Fjórir af hverjum tíu Dönum kaupa svarta vinnu. Og hinir efnameiri sækja frekar í slíka þjónustu en þeir sem hafa minna á milli handanna.
27. mars 2016
Forsætisráðherrahjónin tjá sig um Tortóla
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans sendu frá sér samantekt í morgun þar sem farið er yfir Wintris málið. Sigmundur kom í viðtal á Bylgjuna í morgun þar sem hann sagðist hafa fórnað eigin hagsmunum í þágu almennings í málinu.
27. mars 2016
Elísabet Sigfúsdóttir leiðir sérhæft teymi á Kleppi sem aðstoðar ófrískar konur með geðræn vandamál. Teymið hefur hjálpað um 200 konum á ári, en þarf líklega að draga úr starfseminni vegna niðurskurðar.
200 þungaðar konur með geðræn vandamál
Sérhæft teymi á Kleppi tekur á móti um 200 þunguðum konum ár hvert með geðræn vandamál. Elísabet Sigfúsdóttir leiðir teymið og segir hún hópinn afar veikan með mikla þörf fyrir hjálp. Við blasir enn frekari niðurskurður á starfseminni vegna fjárskorts.
27. mars 2016
Svar forseta Læknadeildar Háskóla Íslands við fréttaskýringu Kjarnans um gervibarkamálið
27. mars 2016
Sanders berst áfram þrátt fyrir að vera með „elítufjölmiðla“ á móti sér
Bernie Sanders er ekki sáttur við það hvernig stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna hafa staðið sig í kosningabaráttunni. Svo virðist sem stuðningur þeirra við Hillary Clinton - oft opinber í leiðaraskrifum - sé að vega þungt þessa dagana.
26. mars 2016
Vill skapa „undirliggjandi spennu“
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Jóhann Jóhannsson, sem tvö ár í röð hefur verið tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatónlist. Kristinn Haukur Guðnason fylgdist með glæsilegum tónleikum, þar sem stórvirki kvikmyndatónlistar hljómuðu.
26. mars 2016
Brooklyn-hagkerfið
Brooklyn er stærsta hverfi New York borgar og þar iðar allt af fjölbreyttu mannlífi, þar sem sögulegar rætur setja mark sitt á samfélagið.
26. mars 2016
Fólk á aldrinum 16 til 25 ára eyðir um 6000 krónum á mánuði í áskriftir að meðaltali.
Eldra fólk eyðir tugum þúsunda í áskrift á mánuði
Útgjöld einstaklinga vegna áskrifta, fjarskipta og miðla aukast eftir því sem þeir eldast. Ungt fólk eyðir að meðaltali um 7.000 krónum á mánuði í áskriftir.
26. mars 2016
Karolina Fund: Finnst þér plötur asnalegar?
26. mars 2016
Bang & Olufsen er eitt þekktasta vörumerki Danmörku.
Er Bang & Olufsen á leiðinni til Asíu
26. mars 2016
Listamennirnir vökva rætur mannlífsins
26. mars 2016
Gervibarki.
Bera íslenskar stofnanir ábyrgð í gervibarkamálinu?
25. mars 2016
Eru flóttamenn ógnun við tilveru okkar?
25. mars 2016
Lindex er vinsælasta fataverslunin á Íslandi.
Eyða 20 þúsund krónum á mánuði í föt
Fólk á aldrinum 36 til 55 ára eyðir hæstu fjárhæðunum í föt af notendum Meniga. Lindex er vinsælasta fatabúðin á landinu og H&M er í öðru sæti.
25. mars 2016
Tæplega 5000 skráðu sig úr þjóðkirkjunni í fyrra
25. mars 2016
Brynjar: Wintris-málið óþægilegt fyrir ríkisstjórnarsamstarfið
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ólíklegt að sjálfstæðismenn tjái sig fyrr en þeir hafa náð að funda um Wintris-málið.
25. mars 2016
Forsætisráðherrann sem getur ekki gert neitt rangt
25. mars 2016
„Allt þetta tal er svo gagnslaust“
25. mars 2016
Karolina Fund: Reykjavíkurdæturnar sem urðu til af hreinni tilviljun
24. mars 2016
Björg Árnadóttir
Af hverju er meðvirkni dyggð í stjórnmálum?
24. mars 2016
Ungt fólk, á aldrinum 16 til 25 ára, eyðir að meðaltali um 5.000 krónum í Vinbúðinni á mánuði.
Drekka meira með aldrinum
Íslendingar eyða hærri upphæðum í Vínbúðinni eftir því sem þeir eldast. Samkvæmt tölum Meniga eyðir fólk yfir 66 ára aldri að meðaltali um 11 þúsund krónum í áfengi þar í mánuði.
24. mars 2016
Hryðjuverkin í Brussel staðfesta þann veruleika sem Evrópumenn búa nú við.
Hryllingurinn í Brussel
Hryðjuverk eru veruleiki sem Evrópumenn munu þurfa að búa við næstu árin. Árásirnar á Brussel staðfestu það. Borgin sem var helst þekkt fyrir afburða súkkulaði, gæðabjór er nú einnig þekkt fyrir herskáa múslima og hryðjuverkamenn.
24. mars 2016
Ekkert um hryðjuverk
24. mars 2016
Sóunin er samfélaginu dýr
24. mars 2016
Sigmundur Davíð: Bar hvorki formleg né siðferðisleg skylda til að segja frá
24. mars 2016
Spennutreyja austurs og vesturs
Í nýrri bók Steven Lee Myers er teiknuð upp mynd af Vladímir Pútín sem skarpgreindum manni, sem sé óútreiknanlegur. Vaxandi ógn sé af honum á vesturlöndum, einkum ef honum takist að koma Rússlandi upp úr þrengingum. Hann gleymi heldur aldrei neinu.
23. mars 2016
Engilbert Guðmundsson
Tíu spurningar leikmanns um landbúnað og búvörusamninga
23. mars 2016