Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Dagur: Ákvörðun Júlíusar setur fordæmi fyrir aðra
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði í viðtali við RÚV, að ákvörðun Júlíusar Vífils hefði komið nokkuð á óvart. Mikilvægt væri að efla traust á stjórnmálunum í landinu.
5. apríl 2016
Sveinbjörg snýr ekki aftur fyrr en að yfirferð lokinni
5. apríl 2016
Júlíus Vífill segir af sér sem borgarfulltrúi
5. apríl 2016
Katrín Jakobs: Kosningar og bein aðkoma almennings
5. apríl 2016
Fordæmalaus einleikur Sigmundar Davíðs
Forsætisráðherra hafði ekki samráð við þingflokk sinn né samstarfsflokk áður en að hann fór á fund forseta Íslands og óskaði eftir heimild til þingrofs. Hann virðist algjörlega einangraður í þeim aðgerðum sem hann leikur um þessar mundir.
5. apríl 2016
Sigmundur Davíð bað Ólaf Ragnar um leyfi til að rjúfa þing - Forsetinn hafnaði því
5. apríl 2016
Aflandsfélagaeign borgarfulltrúa rannsökuð
5. apríl 2016
„Hann hefði kannski átt að segja þingflokknum þetta fyrst“
5. apríl 2016
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir yfirlýsingu forsætisráðherra ekki koma sér á óvart.
Stjórnarandstaðan bregst við yfirlýsingu Sigmundar
5. apríl 2016
Ríkisstjórnarflokkarnir ætla að reyna að láta sambandið ganga
5. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.
Sigmundur Davíð segist tilbúinn að rjúfa þing og boða til kosninga
Forsætisráðherra setur framvinduna í hendur samstarfsflokksins.
5. apríl 2016
Endurreisn 2.0
5. apríl 2016
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson funda í dag um stöðu ríkisstjórnarinnar.
Bjarni og Sigmundur funduðu á felustað
Fjármálaráðherra og forsætisráðherra funduðu um stöðu ríkisstjórnarinnar. Ekki fékkst uppgefið hvar þeir funduðu. Framsóknarmenn hafa sagt stöðu forsætisráðherra erfiða. Forseti Íslands ætlar að hitta Sigmund og Bjarna í dag.
5. apríl 2016
Vesteinn Ólason
Þurfum við „sterka“ forystumenn?
5. apríl 2016
Opið bréf til Sigmundar Davíðs
5. apríl 2016
Ísak Regal
Að standa á öndinni
5. apríl 2016
Morgunblaðið og DV: Forsætisráðherra var leiddur í gildru
Leiðarar allra blaða landsins sem komu út í morgun fjölluðu um málefni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og þá stöðu sem er komin upp í íslenskum stjórnmálum. Tveir leiðarahöfundar segja að forsætisráðherra hafi verið leiddur í gildru af fréttamönnum.
5. apríl 2016
Metfjöldi mótmælti á Austurvelli síðdegis í gær á meðan þingfundur stóð í Alþingishúsinu.
Nýtt upphaf eða regluleg fjöldamótmæli undir kastljósi heimspressunnar
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er í dauðastríði.
5. apríl 2016
Sigmundur á þingi í gær.
Sigmundur Davíð segir ríkisstjórnarsamstarfið ekki hanga á bláþræði
5. apríl 2016
Össur Skarphéðinsson vildi ekkert tjá sig um mögulegt vanhæfi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á þingi í gær.
Össur einn þögull í stjórnarandstöðunni
Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, var eini þingmaður stjórnarandstöðunnar sem steig ekki í pontu á þingi í gær.
5. apríl 2016
Framsóknarmenn á Akureyri krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs
Næstum allt forystufólk Framsóknarmanna á Akureyri krefst þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson víki sem forsætisráðherra.
4. apríl 2016
Bjánalömun
4. apríl 2016
Kann að vera tímabært að opna fyrir frekari upplýsingar um skattgreiðslur Wintris
4. apríl 2016
Bjarni Benediktsson ætlar að hitta Sigmund Davíð í fyrramálið.
Bjarni: Ekki augljóst að ríkisstjórnin haldi áfram
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki augljóst að ríkisstjórnin hafi umboð til þess að halda áfram. Hann ætlar að hitta forsætisráðherra í fyrramálið. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks segir stöðuna alvarlega.
4. apríl 2016
Þingfundur á morgun afboðaður - líklega ekkert þing fyrr en vantraust verður rætt
4. apríl 2016
Seðlabankinn vissi ekkert um tengsl forsætisráðherra við Wintris
Samkvæmt formlegum svörum Seðlabanka Íslands við fyrirspurn Kjarnans, þá var ekki vitneskja um tengsl forsætisráðherra við Wintris. Einangraður hópur starfsmanna bankans hafði aðgang að gögnum um kröfuhafa.
4. apríl 2016
Bjarni segir Sigmund „í þröngri stöðu“ - Þurfa að ræða hvort stjórnin hafi styrk til að halda áfram
Bjarni Benediktsson ætlar að setjast niður með forsætisráðherra þegar hann kemur heim frá Bandaríkjunum og ræða framtíð ríkisstjórnarinnar. Bjarni svarar því ekki hvort hann styðji forsætisráðherra til að sitja áfram.
4. apríl 2016
Sigmundur Davíð: „Hvorki ég né konan mín höfum átt eignir í skattaskjóli“
4. apríl 2016
Dauðastríð ríkisstjórnarinnar - Sigmundur Davíð ætlar ekkert að fara
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar falli, en hann nýtur þó afgerandi stuðnings innan þingflokks Framsóknarflokksins. Sjálfstæðismenn eru á öðru máli, og þar gætir vaxandi ólgu og óánægju með stöðu mála.
4. apríl 2016
Búist er við yfir tíu þúsund manns á mótmæli sem fara fram á Austurvelli síðar í dag.
Á áttunda tug erlendra sjónvarpsstöðva vilja sýna frá mótmælunum
4. apríl 2016
Af pöllunum: Alþingi í myndum
Stjórnarandstaðan fer hörðum orðum um Sigmund Davíð Gunnlaugsson á Alþingi. Hver á fætur öðrum stíga þau í pontu og krefja hann um afsögn.
4. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag.
Vantrausttillaga komin fram á Alþingi
4. apríl 2016
Fullt var út úr dyrum í andyri þinghússins rétt fyrir klukkan 15.
Sjálfstæðismenn vilja ekki tjá sig um Sigmund
Þingmenn eru nú að mæta hver af öðrum í þinghúsið. Sjálfstæðismenn vilja ekki tjá sig um málefni forsætisráðherra að svo stöddu.
4. apríl 2016
Sigmundur Davíð svaraði spurningum í Alþingi
Fundi á Alþingi er lokið og búið er að aflýsa þingfundi sem átti að vera á morgun. Kjarninn heldur áfram að fylgjast með gangi mála í Wintris-málinu.
4. apríl 2016
Heimdallur lýsir yfir vantrausti á Sigmund Davíð
4. apríl 2016
Bjarni: „Þessi staða er mjög þung fyrir ríkisstjórnina“
4. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson er væntanlegur til Íslands snemma í fyrramálið.
Forsetinn flýtir heimför - fjármálaráðherra seinkar
4. apríl 2016
Sigmundur Davíð ætlar ekki að segja af sér
4. apríl 2016
Sigrún Magnúsdóttir spurði fréttamann RÚV í morgun hvort hann hefði gleymt leynigestinum.
Framsókn ræðir „leynigesti RÚV“ á þingflokksfundi
4. apríl 2016
Ótrúlegur óheiðarleiki
4. apríl 2016
92 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp sáu Kastljósþáttinn
4. apríl 2016
Þingfundur hefst klukkan 15 í dag eftir stíf fundarhöld á öðrum sviðum í morgun.
Allir angar Alþingis funda vegna Sigmundar
4. apríl 2016
Bjarni missti af flugi og mætir ekki á þingið
4. apríl 2016
Alþingi kemur saman klukkan 15 í dag og fram að því funda þingflokkar og stjórnarandstaðan um stöðu mála. Búist er við fjölmennum mótmælum á Austurvelli klukkan 17 þar sem afsögn forsætisráðherra er krafist.
Þúsundir skrifa undir, mótmæla og styrkja Reykjavik Media
Yfir 20.000 manns hafa skrifað undir áskorun til forsætisráðherra um að segja af sér. Reykjavik Media hefur safnað um 70 prósent af takmarki sínu á Karolina Fund eftir gærkvöldið. Yfir 7.000 manns ætla að mótamæla á Austurvelli í dag.
4. apríl 2016
Já-kórinn þagnar
4. apríl 2016
Segir Sigmund afhjúpaðan sem loddara og vænisjúkan lygara
4. apríl 2016
Forsætisráðherra hringdi á lögreglu vegna blaðamanna Aftenposten
Blaðamaður og ljósmyndari frá Aftenposten reyndu að ná tali af forsætisráðherra í morgun. Þeir voru í kjölfarið stöðvaðir af lögreglu.
3. apríl 2016
Lýsa yfir vantrausti á morgun og vilja kosningar strax
Stjórnarandstaðan ætlar að leggja fram tillögu um þingrof, vantraust og kosningar á þingi á morgun eða hinn. Alþingi verður undirlagt af aflandsmálum á morgun. Sigmundur og Bjarni ætla báðir að mæta í óundirbúnar fyrirspurnir.
3. apríl 2016
Jóhanna: Forsætisráðherra skuldar þjóðinni að fara frá strax
3. apríl 2016
Sigmundur Davíð átti Wintris þegar það lýsti kröfum í bú bankanna
Forsætisráðherra átti félagið Wintris til 31. desember 2009. Kröfum Wintris í slitabú föllnu bankanna var lýst fyrir þann tíma. Sigmundur Davíð seldi sinn hluta í félaginu daginn áður en að CFC-löggjöf tók gildi á Íslandi.
3. apríl 2016