Dagur: Ákvörðun Júlíusar setur fordæmi fyrir aðra
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði í viðtali við RÚV, að ákvörðun Júlíusar Vífils hefði komið nokkuð á óvart. Mikilvægt væri að efla traust á stjórnmálunum í landinu.
5. apríl 2016