Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vafningar eða verðmætasköpun?
16. apríl 2016
Vivaldi vafri fyrir kröfuharða notendur kominn á markað
Vefvafrinn Vivaldi er kominn á markað og tilbúinn til notkunar. Mikið hefur verið fjallað um þennan vafra í erlendum fjölmiðlum en fyr­ir­tækið Vivaldi er að stærstum hluta í eigu hins íslenska Jón von Tetzchner.
16. apríl 2016
Langur verkefnalisti er á borði ríkisstjórnar Sigurðar Inga Jóhannssonar sem þarf að afgreiða á næstu vikum.
Enginn málalisti kominn og 18 dagar eftir
Málalisti ríkisstjórnarinnar er enn ekki kominn fram. Stjórnmálafræðingur segir afar erfitt fyrir ríkisstjórnina að bakka út úr loforðum um kosningar í haust. 18 dagar eru eftir af almennum þingfundardögum.
16. apríl 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Geta Facebook-flygildin borið vopn?
16. apríl 2016
Ríkið eignist Jökulsárlón
16. apríl 2016
Erfið lína að feta í Borgunar-málinu
15. apríl 2016
Undirritun nýs loftslagssáttmála markar tímamót
Loftslagssáttmáli verður undirritaður í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York 22. apríl næstkomandi.
15. apríl 2016
13 milljónir settar í úttekt á íslenska skattkerfinu
15. apríl 2016
Kvikan
Kvikan
Allt mun gerast á Íslandi í júní
15. apríl 2016
Mótmælin og stóra samhengið
15. apríl 2016
Bryndís Hlöðversdóttir og Davíð Þór Jónsson
Bryndís og Davíð Þór ætla ekki á Bessastaði
Bryndís Hlöðversdóttir og Davíð Þór Jónsson ætla ekki að bjóða sig fram til forseta Íslands. Þau hafa verið að íhuga framboð í nokkurn tíma. Bryndís vill halda áfram sem ríkissáttasemjari og Davíð Þór vildi ekki bjóða fram á móti Andra Snæ.
15. apríl 2016
Kostnaðurinn eykst hjá sveitarfélögunum en tekjur fylgja með
Miklar launahækkanir hjá sveitarfélögum, ekki síst kennurum, komu illa við mörg sveitarfélög í fyrra, en vonir standa til þess tekjurnar muni aukast hjá þeim í rúmlega sama takti á þessu ári, vegna almennra launahækkana og jákvæðra áhrifa á útsvar.
15. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson tók við embætti forsætisráðherra fyrir rúmri viku síðan. Hann fullyrðir að kosið verði í haust.
Forsætisráðherra: Það verður kosið í haust
Forsætisráðherra staðfestir að kosið verði til Alþingis haustið 2016. Þingflokksformaður Framsóknarflokksins var í vikunni ekki viss um að svo verði. 70 prósent kjósenda vilja kosningar 2016 samkvæmt Gallupkönnun.
15. apríl 2016
Hræðilegur samningur við Alcoa
15. apríl 2016
Hópur fólks mótmælti Borgunarsölunni í höfuðstöðvum Landsbankans nýverið.
Engir annarlegir hvatar við söluna á Borgun
Betur hefði verið hægt að standa að sölunni á Borgun og þeir sem að henni komu iðrast þess að það hafi ekki verið gert. Umræðan um söluna hafi þó á köflum verið ósanngjörn. Þetta sagði Tryggvi Pálsson, formaður bankaráðs Landsbankans, á aðalfundi hans.
15. apríl 2016
Hvað liggur að baki hjá skipuleggjendum mótmæla?
Mótmæli síðustu daga og vikna hafa ekki farið fram hjá neinum en þátttakan náði hámarki 4. apríl, daginn eftir Kastljósþáttinn fræga. En hvað rekur fólk áfram til að mótmæla og standa fyrir mótmælum viku eftir viku?
14. apríl 2016
Bjarni birtir skattaupplýsingar
Endurskoðandi Ernst & Young staðfestir að staðið hafi verið skil á skattgreiðslum vegna viðskipta Falson & Co.
14. apríl 2016
Tugmilljóna greiðslu inn á lífeyrisreikning Sigurjóns frá 2. október 2008 rift
14. apríl 2016
Ekki hægt að fá upplýsingar um CFC skil
Ríkisskattstjóri hefur ekki upplýsingar um fjölda þeirra sem skila CFC eyðublaði með skattframtali sínu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur sagt að aðeins rekstrarfélög þurfi að standa skil á slíku, en það stenst ekki.
14. apríl 2016
Hismið
Hismið
Fréttaþynnka og multitask-kynslóðin
14. apríl 2016
Árni Páll og Katrín hafa nú þegar birt upplýsingarnar. Óttarr og Birgitta ætla að gera það á næstu dögum.
Stjórnarandstaðan og einn ráðherra birta skattagögn
Forystufólk stjórnarandstöðuflokkanna ætla öll að birta upplýsingar úr skattskýrslum sínum. Auk félagsmálaráðherra hafa formenn Samfylkingar og VG birt nú þegar. Bjarni Benediktsson segist ætla að meta þörfina á frekari birtingu gagna um fjármál sín.
14. apríl 2016
Kröfuhafar samþykkja ekki skuldaniðurfellingu Reykjanesbæjar
Allt stefnir í að fjárhaldsstjórn verði skipuð yfir Reykjanesbæ eftir að hluti kröfuhafa sveitarfélagsins hafnaði skuldaniðurfærslum upp á tæpa 6,4 milljarða króna.
14. apríl 2016
Ég byrja á þér, Ásmundur Einar
14. apríl 2016
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segir embættið hafa takmarkaða möguleika til að stunda frumkvæðisathuganir vegna fjárskorts og álags á starfsmönnum.
Umboðsmaður ætlar ekki að skoða hæfi Sigmundar
Umboðsmaður Alþingis ætlar ekki að hefja frumkvæðisathugun á aðkomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á afnámi gjaldeyrishafta og uppgjöri slitabúa föllnu bankanna. Þetta kom fram á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun.
14. apríl 2016
Mikilvægt að endurheimta fé almennings
14. apríl 2016
Flestir vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum
14. apríl 2016
Íslensk heimili rétta úr kútnum
Fjárhagsstaða fjölskyldna hefur batnað nokkuð hratt að undanförnu, samhliða hækkun á virði lífeyris- og fasteigna. Það eru langsamlega stærstu eignir heimila í landinu.
13. apríl 2016
Sjálfstæðisflokkurinn stóreykur fylgið og Framsókn hrynur niður
13. apríl 2016
Staten Island-hagkerfið
Staten Island er heimavöllur fjölmargra auðmanna New York-borgar. Frá því árið 2009 hefur skipulega verið unnið að uppbyggingu ferðaþjónstu í þessari eyju, sem er eitt af fimm lykilhverfum New York.
13. apríl 2016
Einar K. ætlar að fara yfir reglur um hagsmunaskráningu þingmanna
13. apríl 2016
Bjarni Benediktsson leggur fram frumvarpið.
Lagt til að 25 prósent tekna erlendra sérfræðinga verði skattfrjálsar í þrjú ár
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp með ýmiskonar breytingum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja. Hann vill veita erlendum sérfræðingum ákveðið skattfrelsi og auka endurgreiðslur vegna rannsóknar og þróunar.
13. apríl 2016
Sturla Jónsson ætlar að verða næsti forseti Íslands.
Sturla Jónsson tilkynnir formlegt forsetaframboð
Sturla Jónsson bílstjóri ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann hefur nú þegar safnað 3.000 undirskrifttum.
13. apríl 2016
Árni Páll og Eygló birta upplýsingar úr skattframtölum
13. apríl 2016
Hjálmar Gíslason er stjórnarformaður Kjarnans og stærsti einstaki eigandi hans.
Nýr hluthafi í Kjarnanum og Kjarnasjóðurinn stofnaður
Kjarnasjóðurinn, fyrsti íslenski rannsóknarblaðamennskusjóðurinn, hefur verið stofnaður. Hann mun styrkja stór og metnaðarfull verkefni á sviði rannsóknarblaðamennsku á Íslandi. Nýr hluthafi í Kjarnanum vinnur hjá Google í Kaliforníu.
13. apríl 2016
Krafan um kosningar hefur verið hávær síðan fréttir úr Panamaskjölunum birtust. Búist er við því að dagsetning haustkosninganna verði ákveðin á næstunni.
Baráttan um Alþingi að hefjast
Flokkarnir á Alþingi þurfa að flýta allri vinnu í ljósi komandi kosninga. Búist er við dagsetningu haustkosninganna á næstunni. Þingflokksformaður Framsóknar vill ekki fullyrða að kosið verði í haust.
13. apríl 2016
Hvorki stjórn RÚV né ráðherra kom að siðareglunum
Formaður stjórnar RÚV vísar gagnrýni Bjargar Evu Erlendsdóttur á bug um siðareglur RÚV. Starfsfólk RÚV setji sér sjálft siðareglur, en ekki stjórnin eða menntamálaráðherra. Björg verður framkvæmdastjóri VG og hættir þá í stjórn RÚV.
13. apríl 2016
Allt upp á borð
13. apríl 2016
Telur nær enga eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum erlendis
Formaður Samtaka sparifjáreigenda vill að lífeyrissjóðir landsins setji á laggirnar eigin kjararáð sem ákvarði laun stjórnenda í þeim fyrirtækjum sem sjóðirnir eiga í. Þannig geti þeir haldið aftur af launaskriði hjá stjórnendum þeirra.
13. apríl 2016
FBI leitar að Campbell-súpu verkum Andy Warhol
Sjö teikningum eftir Andy Warhol var stolið að morgni 7. apríl og leita FBI nú þjófana.
13. apríl 2016
Bronx-hagkerfið
Líkt og í Queens hefur Bronx-hverfið breyst mikið á undandförnum fjörtíu árum. Árið 1950 var meira en 90 prósen íbúa hvítur, en nú er hlutfallið 40 prósent. Hverfið er heimasvæði New York Yankees, Fordham háskóla og Bronx-dýragarðsins.
12. apríl 2016
Vinnustaðasálfræðingur miðlar málum í deilu biskups og framkvæmdastjóra kirkjuráðs
12. apríl 2016
Endurskilgreinum árangur í viðskiptum
12. apríl 2016
Sjö tilnefnd í bankaráð Landsbankans
Þrjár konur og fjórir karlar eru tilnefnd í nýtt bankaráð Landsbankans, í tillögu til aðalfundar.
12. apríl 2016
Helst að fá erlenda banka með gott orðspor að íslenska bankakerfinu
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að gæti þurfi að því að einkavæða bankanna ekki of geyst.
12. apríl 2016
Björg Eva Erlendsdóttir hefur sagt sig úr stjórn RÚV.
Björg Eva ætlar að hætta í stjórn RÚV
Björg Eva Erlendisdóttir hefur sagt sig úr stjórn RÚV. Hún segir ritskoðun ríkisstjórnarfulltrúa gagnvart RÚV grimma og menntamálaráðherra misnota nýjan þjónustusamning. Nýjar siðareglur voru ekki bornar undir stjórnina.
12. apríl 2016
AGS: Efnahagurinn stendur nú styrkum fótum
12. apríl 2016
Samfylkingin vill banna Bjarna að selja hlut ríkisins í bönkunum
Samfylkingin segir það óeðlilegt að núverandi stjórnvöld geti selt hluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa sagt að það standi ekki til.
12. apríl 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Skiptir innri markaðssetning máli?
12. apríl 2016
Byggingarleyfi komið: Hafnartorg mun rísa
Reykjavíkurborg hefur gefið út byggingarleyfi fyrir reitinn við Austurbakka 2. Teikningum Sigmundar Davíðs af Hafnartorgi var hafnað og munu framkvæmdir á upprunalegum hugmyndum hefjast síðar í apríl.
12. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson tók við sem forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar í lok síðustu viku.
Ekki í andstöðu við EES að banna vistun eigna í skattaskjólum
12. apríl 2016