Kostnaðurinn eykst hjá sveitarfélögunum en tekjur fylgja með
Miklar launahækkanir hjá sveitarfélögum, ekki síst kennurum, komu illa við mörg sveitarfélög í fyrra, en vonir standa til þess tekjurnar muni aukast hjá þeim í rúmlega sama takti á þessu ári, vegna almennra launahækkana og jákvæðra áhrifa á útsvar.
15. apríl 2016