Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Nýr utanríkisráðherra á móti Evrópusambandsaðild
7. apríl 2016
Már: Nýi ramminn verður betri en sá gamli en engin töfralausn
Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins að rammi um peningastefnuna yrði að liggja fyrir þegar losað yrði um höft.
7. apríl 2016
Sigmundur Davíð segir bless
7. apríl 2016
Pizzaríkisstjórnin mun róa lífróður næstu daga
7. apríl 2016
Áætlun um losun hafta hefur misst allan trúverðugleika
7. apríl 2016
Sigmundur Davíð farinn í frí
7. apríl 2016
Sigurður Einarsson og Ólafur Ólafsson verða færðir á Vernd síðar í dag.
Kaupþingsmenn lausir af Kvíabryggju –Verða undir rafrænu eftirliti
7. apríl 2016
Gunnar Bragi Sveinsson er sagður ætla að víkja úr utanríkisráðuneytinu fyrir Lilju Dögg Alfreðsdóttur.
Ásmundur studdi Lilju til ráðherraembættis
Lilja Alfreðsdóttir verður nýr utanríkisráðherra Framsóknarflokksins. Gunnar Bragi Sveinsson stefnir í atvinnuvegaráðuneytið. Greidd voru atkvæði á milli Ásmundar Einars Daðasonar og Lilju á þingflokksfundi í gær, sem Lilja vann.
7. apríl 2016
Sigurður Ingi: Ekkert að því að geyma fé á lágskattasvæðum
7. apríl 2016
Vigdís var sammála Sigmundi Davíð um að rjúfa þing strax og boða til kosninga.
Vigdís vildi þingrof og kosningar strax
Formaður fjárlaganefndar var sammála tillögu forsætisráðherra um að rjúfa þing og boða til kosninga. Hún furðar sig á að oddvitar þriggja kjördæma Framsóknarflokksins sitji ekki í ríkisstjórn. Almennar leikreglur flokkanna hafi verið beygðar.
7. apríl 2016
Ný ríkisstjórn Íslands
Ný ríkisstjórn tekin við völdum
7. apríl 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Hvernig aukum við framleiðni starfsmanna?
7. apríl 2016
Bjarni Benediktsson óttast ekki vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar sem verður afgreidd í dag.
Ríkisráðsfundir á Bessastöðum í dag og þingfundur fyrir hádegi
Forseti Íslands hefur boðað til ríkisráðsfunda á Bessastöðum í dag þar sem nýir ráðherrar taka við embætti. Vantrauststillaga stjórnarandstöðunar verður afgreidd á þingi í dag.
7. apríl 2016
Mikil tímamót í orkumálum heimsins framundan
7. apríl 2016
Valdaþræðirnar gætu legið til Pírata
Staðan í stjórnmálunum er fordæmalaus, en stjórnarandstöðuflokkarnir, sem mælast nú með ríflega 65 prósent fylgi, eru byrjaðir að stilla saman strengina. Píratar eru með pálmann í höndunum.
7. apríl 2016
Ný ríkisstjórn mynduð - Lilja Alfreðsdóttir verður ráðherra
6. apríl 2016
Sigurður Ingi staðfestur sem forsætisráðherra - Ekki sátt um aðra ráðherraskipan Framsóknar
6. apríl 2016
Engar eldgosamyndir í þetta skiptið
Orðspor Íslands erlendis er í molum eftir hneykslismál vegna tengsla ráðamanna við aflandsfélög. Magnús Halldórsson hefur fengið umræðuna beint í æð, í New York.
6. apríl 2016
Traust hrapaði í kjölfar Kastljóssþáttar - Átta af tíu fannst þátturinn faglegur
Yfirgnæfandi hluti landsmanna þotti umfjöllun Kastljós fagleg. Traust til helstu ráðamanna, ríkisstjórnar og Alþingis hefur hrunið í kjölfar hennar. Píratar myndu fá 39 prósent atkvæða yrði kosið í dag.
6. apríl 2016
Sigurður Ingi verður forsætisráðherra og kosið í október eða nóvember
6. apríl 2016
Sigurður Ingi og Bjarni Benediktsson kynna ný áform um ríkisstjórnarsamstarf
Ný ríkisstjórn kynnt á morgun
6. apríl 2016
Kosningar í haust?
6. apríl 2016
Sigurður Ingi segir niðurstöðu komna um framhald stjórnarsamstarfs - tilkynnt eftir klukkan 18
6. apríl 2016
Sigmundur, Sigurður Ingi og Ásmundur Einar funda í Stjórnarráðshúsinu
6. apríl 2016
Bjarni Benediktsson eftir fund hans með forseta Íslands á Bessastöðum í gær.
Vilja að Sjálfstæðisflokkurinn fái bæði forsætis- og fjármálaráðuneytið
6. apríl 2016
Hismið
Hismið
Neyðar-Hismi í fyrsta sinn í Íslandssögunni
6. apríl 2016
Sigmundur Davíð rýfur þögnina til að tjá sig um frétt um eiginkonu hans
6. apríl 2016
Ólafur Páll Jónsson
Skattar og skjól
6. apríl 2016
Fylgi Framsóknar minnkar og stuðningur við ríkisstjórnina nær nýjum botni
Framsóknarflokkurinn er næstminnsti flokkurinn á þinginu samkvæmt nýrri könnun MMR.
6. apríl 2016
Myrkasta tímalínan
6. apríl 2016
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, gat ekki orðið við kröfu stjórnarandstöðunnar um að þing komi saman í dag.
Krefjast þings án tafar - fundur settur á morgun
Stjórnarandstaðan krefst þess að þing komi saman án tafar. Forseti Alþingis hefur ákveðið þingfund í fyrramálið. Forysta Framsóknarflokksins á að sitja fyrir svörum, að mati stjórnarandstöðunnar.
6. apríl 2016
„Það er alveg ljóst að hér tekur við ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar"
6. apríl 2016
Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Upplýsingafulltrúa þykir leitt ef tilkynning hefur misskilist
6. apríl 2016
81 prósent treysta ekki Sigmundi Davíð - 61 prósent treysta ekki Bjarna
6. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson lagði fram tillögu í gær um að hann hætti sem forsætisráðherra, en í tilkynningu ríkisstjórnarinnar til erlendra fjölmiðla sagði að hann væri að taka sér pásu frá störfum.
Þingfundi aflýst
Forsætisráðherra mætti til vinnu í stjórnarráðið í morgun. Þingfundur fellur niður í dag. Forseti Alþingis fundar með formönnum flokkanna fyrir hádegi.
6. apríl 2016
Alþingi fari ofan í mál Sigmundar Davíðs lið fyrir lið
6. apríl 2016
Frá mótmælunum á Austurvelli á mánudag þar sem krafist var afsagnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra.
Píratar með 43 prósent fylgi – Hrun hjá stjórnarflokkunum
6. apríl 2016
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, situr í forystu Sjálfstæðisflokksins.
Ritari Sjálfstæðisflokks segir ótækt að Sigmundur Davíð sitji áfram á þingi
Einn forystumanna Sjálfstæðisflokksins segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt að Sigurður Ingi Jóhannsson verði forsætisráðherra.
6. apríl 2016
Upplýsingafulltrúi segir Sigurð Inga taka við „um óákveðinn tíma“
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar sendi póst á erlenda blaðamenn í kvöld þar sem fram kemur að Sigmundur Davíð hafi lagt til að Sigurður Ingi tæki við embætti forsætisráðherra um óákveðinn tíma.
5. apríl 2016
Einn þingmaður Framsóknarflokksins studdi ekki tillögu Sigmundar Davíðs
5. apríl 2016
Ég, Sigmundur
5. apríl 2016
Ólafur Ragnar að ræða við fjölmiðla í dag.
Ólafur Ragnar: Sigmundur vildi nota þingrof sem vopn í viðræðum við Bjarna Ben
5. apríl 2016
Bjarni Benediktsson hitti forseta Íslands á Bessastöðum í dag.
Sjálfstæðismenn vissu ekki af tillögum Sigmundar
Þingflokkur Sjálfstæðismanna var ekki látinn vita af tillögum forsvarsmanna Framsóknarflokksins um að Sigurður Ingi Jóhannsson tæki við sem forsætisráðherra. Forseti Alþingis fór á fund forseta Íslands að ræða stöðuna.
5. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir forseta Íslands ekki hafa sagt satt á blaðamannafundi á Bessastöðum í hádeginu.
Framsóknarflokkurinn styður Sigmund áfram
5. apríl 2016
Sigurður Ingi tilkynnti blaðamönnum á Alþingi í dag að hann væri næsta forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins.
Þrjú prósent treysta Sigurði Inga mest
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, nýtur mest traust þrjú prósent aðspurða í könnun síðan í mars. 17 prósent sögðust treysta Sigmundi Davíð mest.
5. apríl 2016
Krafan um nýtt upphaf nær einróma frá stjórnarandstöðu
Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa gengið í gegnum nær fordæmalausar fylgissveiflur á kjörtímabilinu. Kosningar í bráð gætu skapað mikil tækifæri fyrir suma, en eru ógnun fyrir aðra.
5. apríl 2016
Sigmundur Davíð segir forseta Íslands ljúga
5. apríl 2016
Bjarni Benediktsson eftir fund hans með forseta Íslands á Bessastöðum í dag.
Bjarni mun ekki gera kröfu um að verða forsætisráðherra
5. apríl 2016
Sigmundur Davíð hættir sem forsætisráðherra - Sigurður Ingi á að taka við
5. apríl 2016
Sigmundur Davíð: Margt skemmtilegt og áhugavert að gerast
5. apríl 2016