Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fávitinn
21. apríl 2016
Þolir enga bið
21. apríl 2016
Fjármunum ráðstafað frá Panama til Íslands
21. apríl 2016
Skuld við Glitni greidd af Panamafélagi og með Íbúðalánasjóðsbréfum
Félag frá Panama kom að því að greiða 2,4 milljarða króna skuld tveggja félaga í eigu fjölskyldu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á árinu 2010. Félagið er í eigu eiginkonu hans. Skuldin var greidd í reiðufé og með skuldabréfum útgefnum af Íbúðalánasjóði.
21. apríl 2016
Panamafélagið Guru Invest fjármagnaði verkefni í Bretlandi og á Íslandi
21. apríl 2016
Orðið „mjög brýnt“ að hefja haftalosun
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að aðstæður til losunar hafta á innlenda aðila verði vart betri en nú.
20. apríl 2016
Barack Obama reynir að róa Sádi-Araba
Fulltrúar konungsríkisins Sádi-Arabíu eru sagðir hafa hótað bandarískum stjórnvöldum viðskiptalegu tjóni, með skyndisölu á eignum upp á 750 milljarða Bandaríkjadala, ef friðhelgi ríkisins yrði felld niður. Obama reynir að stilla til friðar.
20. apríl 2016
Þórunn Pétursdóttir
Hvar er kjötið mitt?
20. apríl 2016
Ísland á að krefjast markaðsvirðis fyrir nýtingu náttúruauðlinda
Íslensk stjórnvöld þurfa að endurskoða alla samninga um nýtingu náttúruauðlinda til að tryggja að orkufyrirtæki greiði markaðsverð.
20. apríl 2016
Brotið á mannréttindum Anders Behring Breivik í fangelsi
20. apríl 2016
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Fimm af níu ráðgjöfum í þjóðarátaki um læsi hættir eftir nokkra mánuði
Fimm af níu meðlimum læsisteymis Menntamálastofnunar munu láta af störfum en til stendur að ráða í stöðurnar á næstunni. Verkefnið er í meginatriðum á áætlun.
20. apríl 2016
Páll Óskar: Eitt þekktasta vörumerkið á Íslandi
20. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson, Andri Snær Magnason, Bæring Ólafsson, Halla Tómasdóttir, Elísabet Jökulsdóttir, Hildur Þórðardóttir, Guðrún M. Pálsdóttir, Ástþór Magnússon, Ari Jósepsson, Sturla Jónsson, Benedikt K. Mewes, Hrannar Pétursson og Magnús Magnússon.
Kosningabaráttunni snúið á haus
Landslag forsetakosninganna er gjörbreytt. Þrír hafa dregið framboð sitt til baka. Ólafur Jóhann Ólafsson afskrifar forsetaframboð.
20. apríl 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Vörumerkið Páll Óskar
20. apríl 2016
Hin fína lína
20. apríl 2016
Verður að koma mikilvægum málum á leiðarenda
20. apríl 2016
Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi eftir að uppljóstrað var að hann ætti eftirlaunasjóð í Panama.
Hefði ekki fengið undanþágu frá höftum til að greiða í Panamasjóð
20. apríl 2016
Ágúst Már Ágústsson
Orðspor Íslands í þýskumælandi fjölmiðlum
19. apríl 2016
Ólafur Páll Jónsson
Þyrnirósarlýðræði
19. apríl 2016
Forsætisráðuneytið semur nýjar siðareglur fyrir ráðherra
Forsætisráðuneytið hefur brugðist við ábendingum umboðsmanns Alþingis í kjölfar Lekamálsins. Unnið er að nýjum siðareglum og búið er að uppfæra reglur um samskipti og erindisbréf fyrir aðstoðarmenn.
19. apríl 2016
Sjaldan meiri ánægja með forsetann
Ánægja með forseta Íslands mældist í hæstu hæðum í byrjun apríl samkvæmt nýrri könnun.
19. apríl 2016
Sigurjón Magnús Egilsson verður ritstjóri Hringbrautar
19. apríl 2016
,,Oh, we love Iceland” - með Sanders-hjónum á framboðsfundi í New York
19. apríl 2016
Þegar orðin missa merkingu sína
19. apríl 2016
Spenna færist í kosningabarátturnar
19. apríl 2016
Mun ekki heyja dýra kosningabaráttu og óvíst hvort hann sitji út kjörtímabilið
19. apríl 2016
Tíu atriði sem hafa gerst samhliða forsetatíð Ólafs Ragnars
Óhætt er að segja að 20 ára forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar hafi verið söguleg. En margt hefur líka breyst á þessum langa tíma sem liðinn er frá því hann tók við sem forseti. Hann hyggst bjóða sig fram áfram í kosningunum í júní.
18. apríl 2016
Miðlarar ríkisins
18. apríl 2016
Sigurður Ingi og Ásmundur Einar fagna ákvörðun Ólafs Ragnars
Bæði forsætisráðherra og formaður þingflokks Framsóknarflokksins lýsa yfir ánægju með ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að gefa kost á sér til forseta á ný.
18. apríl 2016
Ólafur Ragnar talaði um minnihlutastjórn við Sigmund Davíð
Forseti Íslands ræddi við forsætisráðherra í símann daginn áður en sá síðarnefndi fór á hans fund og baðst í kjölfarið lausnar. Forsetinn benti á fleiri kosti í stöðunni en þingrof.
18. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.
Ólafur Ragnar ætlar í forsetann
18. apríl 2016
Þess vegna er traustið horfið
18. apríl 2016
Óvissa um reit Íslandsbanka við Kirkjusand
Tekin hefur verið ákvörðun um að færa höfuðstöðvarnar í Norðurturninn í Kópavogi. Ekki er vitað hvað verður gert við gamla húsnæðið en myglusveppur fannst í því fyrr á árinu.
18. apríl 2016
Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar í dag
Forseti Íslands heldur blaðamannafund í dag klukkan 16.15. Ekki er greint frá því um hvað fundurinn snýst. Dorrit fór af landi brott í gær.
18. apríl 2016
Sigrún Magnúsdóttir tók við embætti umhverfisráðherra í lok árs 2014.
Sigrún Magnúsdóttir ætlar að hætta á þingi
Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu Alþingiskosningum. Hún segir tímabært að einhver yngri taki við þeim góðu málum sem Framsóknarflokkurinn hefur verið að vinna að.
18. apríl 2016
Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Hvers virði er gömul spýta?
18. apríl 2016
Ekkert feilspor
18. apríl 2016
Páll Þór Magnússon.
Seldi helminginn í húsinu til eiginkonunnar í kjölfar dóms
Páll Þór Magnússon var dæmdur til að greiða þrotabúi IceCapital 120 milljónir í október 2014. Fimm dögum síðar seldi hann helming í húsi sínu í Garðabæ til eiginkonu sinnar. Kröfur í bú IceCapital námu 51 milljarði króna.
18. apríl 2016
Breytt stjórn hjá Íslandsbanka - Friðrik og Helga halda áfram
17. apríl 2016
Framsýni og dugur við rafbílavæðingu
17. apríl 2016
Magnús Ingi býður sig fram til forseta
17. apríl 2016
Hótanir Sádi-Araba gætu komið í bakið á þeim sjálfum
Sádi-Arabar hóta að selja í skyndi hluta 750 milljarða Bandaríkjadala eignum sínum í Bandaríkjunum, komi til lagabreytinga sem falla þeim ekki í geð. Innistæðulausar hótanir, segja hagfræðingar.
17. apríl 2016
Karolina Fund: Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt
17. apríl 2016
Hans Guttormur Þormar
Sjúkrahúsið í Svartaskógi
17. apríl 2016
Ályktun 1325 og mikilvægi femínisma til að takast á við stríð og átök
Þrátt fyrir jákvæða þróun í átt að jafnrétti, sér í lagi á Vesturlöndum, rekast konur enn á veggi og þök. Þeim er haldið frá valdamiklum stöðum þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar. Það ríkir því enn valdabarátta þar sem konum er haldið niðri.
17. apríl 2016
Vantar þig flugvél?
17. apríl 2016
Fiskafli 31 prósent minni í mars en í sama mánuði í fyrra
16. apríl 2016
Kvennaframboð?
16. apríl 2016
Stríð ISIS gegn menningunni og sögunni
Hryðjuverkasamtökin ISIS voru stofnuð árið 1999 en hafa síðan umbreyst og raunar verið kölluð ýmsum nöfnum. Af þeim stafar sannarlega ógn. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðai stríð ISIS gegn menningarsögunni.
16. apríl 2016
Forseti Alþingis hættir á þingi í haust
Einar K. Guðfinnsson ætlar að hætta á þingi eftir 25 ára setu þar.
16. apríl 2016