Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson eru leiðtogar Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Flokkurinn næði ekki inn manni í hvorugu þeirra.
Framsóknarflokkurinn myndi tapa fjórtán þingmönnum
Framsóknarflokkurinn næði ekki inn manni í Reykjavík, Sjálfstæðismenn og Vinstri græn bæta við sig og Píratar yrðu stærsti þingflokkurinn. Samfylkingin tapar þingsætum og Björt framtíð hverfur. Svona yrði staðan ef kosið yrði í dag, samkvæmt könnun 365.
6. maí 2016
Hver verða áhrifin á hlutabréfamarkaðinn?
5. maí 2016
Dorrit: Aldrei rætt fjármál fjölskyldunnar við Ólaf Ragnar
5. maí 2016
Nýja Ísland
5. maí 2016
Guðni lýsir yfir framboði: Biðjum um heiðarlega leiðtoga sem standa við orð sín
5. maí 2016
Fjárfestar ættu að hugsa sér til hreyfings
Mikil tækifæri gætu falist í vexti fyrirtækja sem framleiða útvistar- og íþróttafatnað á næstu árum, segja sérfræðingar Morgan Stanley.
5. maí 2016
„Það væri okkur Íslendingum mikill álitshnekkir að bregðast ekki fljótt og vel við“
5. maí 2016
Stjórnarformaður Samkeppniseftirlits hætti og settist í stjórn banka
5. maí 2016
Foreldrar fjármálaráðherra áttu félag á Tortóla
Foreldrar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra áttu félag á Tortóla frá 2000 til 2010. Þetta kemur fram í Panamaskjölunum.
5. maí 2016
Hismið
Hismið
Er Guðni Th. Salka Sól stjórnmálanna?
5. maí 2016
Andri Snær Magnason, Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson hafa mælst með mest fylgi í könnunum undanfarið.
Sagnfræðingur, stjórnmálamaður, rekstrarhagfræðingur og rithöfundur
Að öllum líkindum munu fjórir frambjóðendur berjast um Bessastaði. Stjórnmálamaðurinn Ólafur Ragnar, sagnfræðingurinn Guðni Th., rithöfundurinn Andri Snær og rekstrarhagfræðingurinn Halla mælast með mest fylgi. Guðni tilkynnir framboð sitt í dag.
5. maí 2016
Sá fordómafulli veður áfram
5. maí 2016
Talið er að um 114.000 manns sem búa í Bretlandi séu skráðir utan lögheimilis. Það gera þeir til að borga lægri skatta.
Að vera utan lögheimilis
Dorrit Moussaieff er skráð utan lögheimilis í Bretlandi. Hún nýtir sér fyrirkomulagið, eins og yfir hundrað þúsund aðrir auðugir íbúar landsins. „Non-dom" hefur verið mikið gagnrýnt í Bretlandi, enda verður þjóðarbúið af miklum skatttekjum vegna þess.
5. maí 2016
Baldur Thorlacius
Þegar hagsmunir stangast á
4. maí 2016
Karolina Fund: Reykjavik Media vinnur fyrir lesendur
Panamaskjölin, sem Reykjavík Media hefur unnið úr, hafa ollið straumhvörfum í íslensku samfélagi. Söfnun fyrirtækisins á Karolina Fund lýkur á miðnætti. Það hefur þegar safnað nær 100 þúsund evrum.
4. maí 2016
Um róluvelli og rekstur bæjar – ársreikningur Hafnarfjarðar
4. maí 2016
Nova orðið stærst á farsímamarkaði og gagnamagn fjórfaldaðist á tveimur árum
Síminn er ekki lengur með mesta markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi, en hann hefur hafst slíka frá upphafi farsímavæðingar. 4G hefur leitt af sér gríðarlega gagnamagnsnotkun. 365 gengur hægt að fjölga viðskiptavinum í fjarskiptarekstri sínum.
4. maí 2016
Hópmálsókninni gegn Björgólfi Thor vísað frá en pissukeppnin heldur áfram
Hæstiréttur hefur vísað frá hópmálsókn fyrrum hluthafa Landsbankans gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Helsti fjármögnunaraðili málsóknarinnar var félag í eigu Árna Harðarsonar, nánasta samstarfsmanns Róberts Wessmann.
4. maí 2016
Hrannar Pétursson á fundinum í síðustu viku þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur við framboð.
Hrannar Pétursson verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra
4. maí 2016
Leiðtogar geta orðið fíklar í völd
Efnafræðilegt samband virðist vera á milli valda og hroka, skrifar taugalæknir á Landspítalanum. Takmörkun á valdatíma leiðtoga getur verið leið til að sporna við valdhroka og spillingu.
4. maí 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Æviskeiðsnálgunin hjá TM
4. maí 2016
Berglind ætlar ekki í forsetann
4. maí 2016
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst og nú styðja 33 prósent hana og eykst stuðningur um sjö prósentustig milli kannanna.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn bæta við sig
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi í nýrri könnun MMR. Píratar tapa átta prósentustigum, en eru samt sem áður stærstir. Stuðningur við ríkisstjórnina eykst.
4. maí 2016
Orkuverð til álvera 34 prósent lægra hér á landi en heimsmeðaltalið
4. maí 2016
Nova tekur fram úr Símanum - Hraðar breytingar á fjarskiptamarkaði
4. maí 2016
Donald Trump verður forsetaefni Repúblikanaflokksins
4. maí 2016
Gamli refurinn stóð uppi sem sigurvegari
Claudio Ranieri tókst hið ómögulega, að gera Leicester City að enskum meistara í fótbolta. Hvernig fór hann að þessu? Ranieri er íhaldssamur, og trúir á einfalda markmiðasetningu. Svo setur hann hlutina í hendur leikmanna.
3. maí 2016
Endurheimtum samfélagið okkar og stjórnmálin!
3. maí 2016
Arnþór Helgason
Verður er hver verka sinna - Lofgrein Hannesar um Davíð
3. maí 2016
Ríkisstjórn Íslands samþykkir nýjar siðareglur
3. maí 2016
Dorrit Moussaieff flutti lögheimili sitt frá Íslandi árið 2012 en sagði raunar hvergi hvert hún mundi flytja það.
Guardian: Dorrit skráð utan lögheimilis í Bretlandi
Fullyrt er á vef Guardian að Dorrit Moussaieff sé skráð utan lögheimilis í Bretlandi þó að hún búi þar. Ástæðan er lægri skattgreiðslur. Forsetaembættið segir engar upplýsingar hafa aðrar en þær að Dorrit búi í Bretlandi og borgi þar sína skatta.
3. maí 2016
Flug Pírata virðist vera að lækka eftir afhjúpun Panamaskjalanna - þó að flokksmenn hafi hvergi verið nefndir í því samhengi.
Píratar tapa mest á Panamaskjölunum
Píratar mælast með 27 prósenta fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi og hafa ekki mælst eins lágt í heilt ár. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi síðan í byrjun apríl. Fylgið haggast ekki hjá Samfylkingu.
3. maí 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála. Hún er formaður Stjórnstöðvar ferðamála.
Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála hættir
Hörður Þórhallsson, sem ráðinn var í starf framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála í október, mun hætta á næstunni og hverfa til annarra starfa. Ráðning hans var afar umdeild á sínum tíma.
3. maí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson er forsætisráðherra Íslands.
Forsætisráðuneytið notaði rangar tölur um tekjujöfnuð
Forsætisráðuneytið notaði rangar tölur til að reikna út tekjujöfnuð á Íslandi. Send var út frétt sem átti að byggja á tölum frá árinu 2014 en voru í raun frá 2013.
3. maí 2016
Katrín Júlíusdóttir (13 ár á þingi), Einar K. Guðfinnsson (25 ár á þingi), Ögmundur Jónasson (20 ár á þingi), Páll Jóhann Pálsson (3 ár á þingi) og Sigrún Magnúsdóttir (3 ár á þingi) ætla að róa á önnur mið á næsta kjörtímabili.
Reynsluboltar hætta á þingi
Forseti Alþingis, einn núverandi ráðherra og tveir fyrrverandi ráðherrar ætla að hætta þingsetu eftir þetta kjörtímabil. Enn er ekki komin dagsetning fyrir haustkosningar.
3. maí 2016
Sækjum þau
3. maí 2016
Kastljósið á forsetanum vegna aflandsfélaga
3. maí 2016
Vill 30 milljónir í bætur frá 365 vegna Hlíðarmáls
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson ætlar að höfða prófmál fyrir hönd skjólstæðinga sinna til að kanna hvort að deiling á færslu á samfélagsmiðlum sé opinber deiling á ærumeiðandi ummælum. Líti dómstólar svo á gæti 2.350 manns verið stefnt.
3. maí 2016
Tíu staðreyndir um herstefnu Donalds Trump
2. maí 2016
Dorrit átti hlut í aflandsfélögum og tengist svissneskum bankareikningum
Forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur tengst minnst fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og að minnsta kosti tveim aflandsfélögum, samkvæmt gögnum sem uppljóstrarar létu Le Monde, Süddeutshe Zeitung og ICIJ í té.
2. maí 2016
Indriði H. Þorláksson
Uppgjörið vegna Icesave
2. maí 2016
Markaðsvirði skráðra félaga minnkað um tæplega 50 milljarða á tveimur dögum
2. maí 2016
Hulunni mögulega svipt af skapara bitcoin
Ástralski kaupsýslumaðurinn og tölvunarfræðingurinn Craig Wright hefur nú komið fram í fjölmiðlum og sagst vera stofnandi og skapari netgjaldmiðilsins bitcoin. Hann vill ekki peninga, frægð eða aðdáun fólks. Hann segist vilja vera látinn í friði.
2. maí 2016
Félag Sigurðar Bollasonar í Lúxemborg í hluthafahópi 365 miðla
Kjarninn greindi frá því á laugardag að þrír aðilar með rík tengsl við Lúxemborg hafi sett 550 milljónir króna inn í 365 miðla. Fjölmiðlanefnd óskaði eftir upplýsingum um hverjir endanlegir eigendur nýrra hluthafa eru. Einn þeirra er Sigurður Bollason.
2. maí 2016
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson ætlar að þingfesta stefnurnar eftir helgi.
Stefnir Fréttablaðinu eftir helgi
Lögmaður tveggja manna sem Fréttablaðið fjallaði um í vetur vegna nauðgunarkæra stefnir blaðinu eftir helgi. Áður var krafist afsökunarbeiðni og bóta sem blaðið hafnaði. 22 kröfubréf hafa verið send út til einstaklinga vegna málsins.
2. maí 2016
Ísland langt á eftir Norðurlöndunum í fjölmiðlafrelsi
2. maí 2016
Þess vegna er þetta mikilvægt
2. maí 2016
Baldur Ágústsson ætlar taka slaginn um Bessastaði í annað sinn.
Baldur ætlar aftur í forsetann
Baldur Ágústsson hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann hlaut 12,5 prósent atkvæða á móti Ólafi Ragnari Grímssyni í kosningunum 2004. Guðni Th. Jóhannesson tilkynnir um mögulegt framboð sitt á fimmtudag. Guðrún Nordal ætlar ekki fram.
2. maí 2016
Hvernig verður staðan þegar tjöldin verða dregin frá?
2. maí 2016
Ólafur Ragnar og Guðni hnífjafnir ef valið væri milli þeirra
Ef val um forseta stæði milli Ólafs Ragnars og Guðna Th. yrði hnífjafnt. Þegar Andri Snær er þriðji frambjóðandi minnkar fylgi Guðna, en ekki Ólafs Ragnars. Þetta sýnir ný könnun.
2. maí 2016