Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þeir Árni, Atli og Grétar töluðu um ástina og Þorlákshöfn í Hisminu.
Parhús í Þorlákshöfn, þrjóska í Samfylkingunni og Apple
Hlaðvarp Kjarnans var með fjölbreyttasta móti þessa vikuna. Hismið talaði um ástina og Kvikan um listina. Tæknivarpið talaði reyndar um tækni. Hlusta má á alla þættina hér að neðan.
1. maí 2016
Karolina Fund: Smásögur, ljóð, örsögur og allt þar á milli
1. maí 2016
Skora á yfirvöld að bregðast við alvarlegri stöðu í lífríki Laxár og Mývatns
1. maí 2016
Hækkandi lífaldur og áskoranirnar sem fylgja
Hvernig á að bregðast við hækkandi lífaldri Íslendinga og hvernig er hægt að vinna úr þeim áskorunum sem birtast vegna þess? Aðilar vinnumarkaðarins og lífeyrissjóðirnir efndu til málþings á dögunum til þess að ræða málin.
1. maí 2016
Mótmælin Nuit Debout, Úti alla nóttina, hófust formlega 31. mars og hafa staðið yfir í heilan mánuð. Boðað er til þeirra á samfélagsmiðlum.
Kröfuganga gegn kapítalisma
1. maí 2016
Konunglegt faðmlag: Henrik Danaprins faðmar Margréti drottningu létt fyrir blaðamannafund.
Faðmlagaáráttan og dönsku handabandssamtökin
1. maí 2016
Kári sagði stjórnvöld ekki vera að gera nóg þrátt fyrir áætlanir um aukið fjármagn til heilbrigðismála.
Kári afhendir stærstu undirskriftarsöfnun Íslandssögunnar
Kári Stefánsson afhenti forsætisráðherra 85 þúsund undirskriftir um endurreisn heilbrigðiskerfisins í dag. Þetta er stærsta undirskriftarsöfnun Íslandssögunnar. Fulltrúar allra flokka mættu á athöfnina. Stjórnvöld boða aukin útgjöld til heilbrigðismála.
30. apríl 2016
Hið lífseiga Nintendo
Saga Nintendo er um margt óvenjuleg. Tölvur frá fyrirtækinu voru víða á heimilum en það hafa skipst á skin og skúrir í rekstrinum í gegnum tíðina. Kristinn Haukur Guðnason kafaði ofan í óvenjulega sögu þessa þekkta fyrirtækis.
30. apríl 2016
Fólk
Fólk
Árið 1910 var tímamótaár
30. apríl 2016
Dr. Henning Kirk
Stöðug endurnýjun heilans alla ævi
Með hækkandi lífaldri vakna spurningar um getu fólks til að takast á við háan aldur. Hvernig er hugur okkar í stakk búinn til að takast á við þær áskoranir. Dr. Henning Kirk, sérfræðingur í öldrunarlækningum, svaraði þessum spurningum á málþingi á dögunum
30. apríl 2016
Guðni Th. Jóhannesson tilkynnir brátt hvort hann ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Guðni með forskot á Andra og Höllu
Guðni Th. Jóhannesson er með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun. Ólafur Ragnar Grímsson er áfram með yfirburðafylgi. Andri Snær Magnason mælist með 15 prósent. Kosning erlendis hófst í dag. Guðni og Berglind Ásgeirsdóttir tilkynna ákvörðun sína brátt.
30. apríl 2016
Félög í Lúxemborg kaupa nýtt hlutafé í 365 miðlum
Hjónin Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa hert tök sín á 365. Félag Ingibjargar og tvö önnur félög með tengsl við Lúxemborg hafa keypt nýtt hlutafé í fyrirtækinu. Forstjóri 365 vill ekki segja hver eigi þau félög.
30. apríl 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Kaupir enginn lengur uppfærslur á iPhone?
30. apríl 2016
Fer Bandaríkjadalur í 100 krónur?
30. apríl 2016
Ótrúlegt vaxtartímabil Apple á enda
Vaxtatímabil Apple í tekjum stóð fyrir í 51 ársfjórðung í röð. Því lauk í vikunni.
29. apríl 2016
Guðjón Sigurbjartsson
Betra sjúkrahús á betri stað
29. apríl 2016
Áætlun hjá hinu opinbera miðar að því að lækka skuldir og styrkja innviði
Áætlun stjórnvalda um fjármál hins opinbera felur í sér margar sértækar leiðir til að styrkja fjárhag hins opinbera. Innviðir ferðaþjónustu verða styrktir sem og mennta- og heilbrigðiskerfisins.
29. apríl 2016
Starfshópur skipaður vegna skattaundanskota og skattaskjóla
29. apríl 2016
Samkeppniseftirlitið höfðaði mál gegn móðurfélagi Byko, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar síðastliðnum.
Íslenskur dómstóll fær athugasemd frá ESA
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur sent athugasemdir til Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Norvík og Byko. Þetta er í fyrsta sinn sem ESA sendir slíkt til íslenskra dómstóla.
29. apríl 2016
Kvikan
Kvikan
Listin að segja af sér
29. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson, forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar.
Hefur ríkisstjórnin slegið met í að svara fyrirspurnum?
Umræður sköpuðust um fyrirspurnir og svör í þinginu í síðustu viku. Bjarni Benediktsson taldi met hafa verið slegið í bæði fyrirspurnum og svörum hjá þessari ríkisstjórn. Kjarninn ákvað að sannreyna það.
29. apríl 2016
Þorsteinn B. Friðriksson er forstjóri Plain Vanilla.
Plain Vanilla fækkar um 27 stöðugildi - Krafa um hagnað á árinu
29. apríl 2016
Framboð Ólafs Ragnars Grímssonar nýtur langmests stuðnings meðal Framsóknarmanna.
Framsóknarmenn vilja Ólaf sem forseta
Ólafur Ragnar Grímsson nýtur langmests stuðnings meðal kjósenda Framsóknarflokksins. Yfir 70 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks eru líka ánægðir með ákvörðun hans um framboð. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.
29. apríl 2016
Hefur Twitter einhver áhrif?
Twitter-samfélagið hefur blómstrað í kjölfar umróts í íslensku stjórnmálaumhverfi og ný myllumerki spretta upp nær daglega. Æ fleiri nýta sér miðilinn til að tjá skoðanir sínar. Stjórnmálafræðingur segir Twitter „hálfgerðan elítumiðil“.
29. apríl 2016
Ó Kanada, ó Kanada
29. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti framboð sitt á Bessastöðum fyrir tíu dögum síðan.
Ólafur langefstur – yfir fjórðungur velur engan
Yfir 40 prósent kjósenda vilja Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta eftir næstu kosningar. Andri Snær Magnason er með rúmlega 18 prósent. Stór hluti á eftir að gera upp hug sinn, samkvæmt nýrri könnun. Þjóðin skiptist í tvennt í afstöðu sinni til Ólafs.
29. apríl 2016
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist miklu minni en spár gerðu ráð fyrir
Fjárfesting fyrirtækja hefur ekki minnkað jafn mikið milli ára frá því árið 2009.
28. apríl 2016
Hæstiréttur hækkar sekt Valitor í 500 milljónir
28. apríl 2016
Karl og Steingrímur Wernerssynir.
Karl Wernersson í þriggja og hálfs árs fangelsi - Steingrímur fékk tvö ár
28. apríl 2016
Tólf milljarða skekkja hjá Reykjavíkurborg miðað við áætlanir
Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga setti mark sitt á rekstrarafkomu Reykjavíkurborgar í fyrra.
28. apríl 2016
Árni Páll Árnason hefur verið formaður Samfylkingarinnar síðan 2013.
Árni Páll vill vera formaður áfram
Árni Páll Árnason sækist eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag.
28. apríl 2016
Arkís arkítektar unnu hönnunarsamkeppni innanríkisráðuneytisins um útlit og hönnun fangelsisins á Hólmsheiði.
Fangelsið á Hólmsheiði opnar í sumar
Áætlað er að taka á móti fyrstu kvenföngunum á Hólmsheiði í sumar. Hegningarhúsið við Skólavörðustíg lokar 1. júní og starfsfólk flyst á heiðina. Framkvæmdin á Hólmsheiði mun taka rúm þrjú ár.
28. apríl 2016
Hismið
Hismið
Parhús í Þorlákshöfn eða frelsið?
28. apríl 2016
Skúli Mogensen er forstjóri, stofnandi og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 400 milljónir eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins
28. apríl 2016
Árni Páll Árnason hefur verið formaður Samfylkingarinnar síðan 2013.
Árni Páll tilkynnir ákvörðun sína í dag
Árni Páll Árnason tilkynnir á blaðamannafundi í dag hvort hann ætli að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar á næsta landsfundi.
28. apríl 2016
Mæðraveldið
28. apríl 2016
Yfirburðastaða Ólafs Ragnars í kviku landslagi - Barátta sem er langt í frá lokið
28. apríl 2016
Talið er að líklegasta skýringin á auknum vinsældum sjóðsfélagalána séu hagstæðari kjör lánanna.
Lífeyrissjóðir lána mun meira til húsnæðiskaupa
Lífeyrissjóðir hafa lánað mun hærri upphæðir til húsnæðiskaupa að undanförnu miðað við síðustu ár. Nær fjórfalt meira var lánað með sjóðsfélagalánum á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra.
28. apríl 2016
Ekki víst að það dugi að vona það besta
27. apríl 2016
Meðlimir „Big Money Bosses“ og „2Fly YGz“ handteknir í umsvifamiklum aðgerðum
Lögreglan í New York borg greip til umfangsmestu aðgerða í sögu borgarinnar gegn götugengjum í norðurhluta Bronx. Samtals voru 120 handteknir.
27. apríl 2016
Þórunn Pétursdóttir
Kæri ráðherra landbúnaðarmála
27. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson og Andri Snær Magnason
Mikill skoðanamunur eftir menntun
Mikill munur er á afstöðu fólks eftir menntunarstigi til þeirra tveggja forsetaframbjóðenda sem njóta mests fylgis í könnun MMR. Andri Snær Magnason er með meira fylgi meðal háskólamenntaðra heldur en Ólafur Ragnar Grímsson.
27. apríl 2016
Steven Anderson með eiginkonu sinni, Zsuzsanna, og átta börnum.
Presturinn sem hatar Ísland
Presturinn sem hélt þrumuræðu um Ísland og fordæmdi pistlahöfund Kjarnans er ekki að vekja athygli í fyrsta sinn. Fyrir nokkrum árum vildi hann taka samkynhneigt fólk af lífi og óskaði Obama dauða. Hann leiðir sértrúarsöfnuð í Arizona.
27. apríl 2016
Ólafur Ragnar með 52,6 prósenta fylgi
Ólafur Ragnar Grímsson er með langmestan stuðning frambjóðenda í nýrri könnun MMR. Andri Snær Magnason er með tæplega 30 prósenta fylgi. Ólafur Ragnar nýtur meiri stuðnings á landsbyggðinni og hjá þeim tekju- og menntaminni, samkvæmt könnuninni.
27. apríl 2016
Hrólfur hættir sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins
Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins dregur sig í hlé í kjölfar umfjöllunar um aflandsfélagaeign hans. Hann viðurkennir ekki að hafa gert neitt rangt en segir umræðuna óvægna.
27. apríl 2016
Framkvæmdastjóri Sameinaða hættur vegna frétta úr Panamaskjölunum
27. apríl 2016
Hrannar Pétursson á fundinum í dag þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur við framboð.
Hrannar Pétursson hættur við forsetaframboð
27. apríl 2016
Bjarni verður ekki stjórnarformaður stöðugleikaeignafélagsins
27. apríl 2016
Ruðningsáhrif aflandsfélaga
27. apríl 2016
Sjávarútvegurinn er næstur í röðinni hjá Reykjavík Media.
Panamaumfjöllun um sjávarútveginn væntanleg
Reykjavik Media vinnur nú úr upplýsingum úr Panamaskjölunum sem tengjast einstaklingum og fyrirtækjum úr sjávarútveginum á Íslandi. Fréttir um það birtast fljótlega. Miðillinn óskar eftir upplýsingum frá almenningi.
27. apríl 2016