Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Verkamenn mótmæla við höfuðstöðvar lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama eftir að starfsemi hennar kom í ljós með umfangsmesta gagnaleka sögunnar.
820.000 milljarðar króna í skattaskjólum
Áætlað hefur verið að lágmarki átta prósent af heildarauðæfum heimila í heiminum sé í skattaskjólum. Helstu einkenni skattaskjóla eru leynd og ógagnsæi. Vísindavefurinn tók saman grein um skattaskjól.
27. apríl 2016
Krefjandi hagstjórn framundan
27. apríl 2016
Clinton og Trump berjast eftir nóttina
Allt bendir til þess að Hillary Clinton og Donald Trump hljóti útnefningar sinna flokka eftir stórsigra þeirra í forvali demókrata- og rebúplikanaflokkanna í nótt. Trump sigraði í öllum fimm ríkjum og Clinton í fjórum.
27. apríl 2016
Réttlætið sigraði að lokum
Aðgerðir og aðgerðaleysi lögreglunnar á Hillsborogh vellinum í Sheffield, 15. apríl 1989, leiddu til dauða 96 stuðningsmanna Liverpool. Þetta var staðfest með dómi í dag.
26. apríl 2016
72 milljarða tekjuaukning hjá ríkissjóði á árinu
Það sést vel á rekstri ríkissjóðs hversu mikið munar um stöðugleikaframlögin frá slitabúunum.
26. apríl 2016
Starfshópur stjórnvalda mun ræða við orkufyrirtæki um ákvörðun ESA
26. apríl 2016
Íslendingar komu með 72 milljarða í gegnum fjárfestingarleiðina
Seðlabankinn bauð árum saman upp á leið til að skipta gjaldeyri í krónur. Íslendingar komu með 72 milljarða og fengu 17 milljarða í virðisaukningu. Ekki fást upplýsingar um hverjir þetta voru og því ekki hægt að bera saman nöfn í Panamaskjölunum.
26. apríl 2016
Hrólfur Ölvisson, Helgi S. Guðmundsson, Finnur Ingólfsson, Kári Arnór Kárason, Kristján Örn Sigurðsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff.
Þögn og afsagnir eftir Panamaskell gærkvöldsins
Framsóknarflokkurinn hefur ekki tjáð sig um Kastljósþátt gærkvöldsins. Ekki hefur náðst í framkvæmdastjóra flokksins eða framkvæmdastjóra Sameinaða lífeyrissjóðsins í morgun. Vilhjálmur Þorsteinsson sagði af sér aftur vegna Panamaskjalanna.
26. apríl 2016
Seðlabankinn vill lögfesta heimild til að setja þak á veðhlutföll
Mikilvægt er [...] að heimild til að setja þak á veðhlutföll í þjóðhagsvarúðarskyni sé til staðar áður en skuldadrifin hækkun á fasteignaverði hefst, segir Seðlabanki Íslands.
26. apríl 2016
Þegar Framsókn gaf Alcoa 120 milljarða
26. apríl 2016
Dómgreindarbrestur og að láta gögnin tala
26. apríl 2016
VÍS dæmt til að greiða 1,3 milljarða króna
26. apríl 2016
Kristján Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins, og Kári Arnór Kárason, fráfarandi framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs.
Kári og Kristján leyndu aflandsfélögum fyrir stjórnum
Nöfn framkvæmdastjóra tveggja lífeyrissjóða er að finna í Panamaskjölunum. Hvor um sig tengjast tveimur aflandsfélögum. Kastljós fjallaði um málið í kvöld.
25. apríl 2016
Áhrifamenn innan Framsóknar með umsvifamikil viðskipti í Panamafélögum
Félög í eigu Finns Ingólfssonar, Helga S. Guðmundssonar og Hrólfs Ölvissonar á meðal þeirra sem fram koma í Panamaskjölunum. Félag Finns og Helga í Panama keyptu hlutabréf í Landsbankanum með láni frá bankanum.
25. apríl 2016
Vilhjálmur Þorsteinsson.
Félag Vilhjálms í Panamaskjölunum – Fer úr stjórn Kjarnans
25. apríl 2016
Aflandsfélag í eigu fjölskyldu Dorritar í Panamaskjölum
Skartgripafyrirtæki Moussaieff fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Bresku Jómfrúareyjunum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Hvorki forseti Íslands né Dorrit segjast hafa heyrt um félagið áður og að móðir hennar muni ekki eftir því.
25. apríl 2016
Ólafur segir upplýsingar um félög hans opinber gögn
Ólafur Ólafsson segir að upplýsingar sem Morgunblaðið hafi birt í morgun séu allar opinberar. Hann hafi fjárfest meginþorra 350 þúsund evra í uppbyggingu á eldhúsi á Landnámssetrinu í Borgarnesi.
25. apríl 2016
Erlent ungt fólk notað í undirboði á vinnumarkaði
Haldið var málþing á dögunum á vegum Vinnumálastofnunar og var yfirskriftin „Þörf vinnumarkaðarins fyrir erlent vinnuafl - Áskoranir og ávinningur.“
25. apríl 2016
Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, ætlaði að bjóða sig fram til forseta en ákvað að hugsa sig betur um þegar Ólafur Ragnar gaf kost á sér til endurkjörs.
Guðrún Nordal var búin að ákveða framboð
Guðrún Nordal var búin að ákveða að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hún hefur enn ekki ákveðið sig, en framboð Ólafs Ragnars breytti skoðun hennar. Berglind Ásgeirsdóttir íhugar framboð.
25. apríl 2016
Eiríkur ekki í forsetaframboð og gagnrýnir Ólaf Ragnar
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, ætlar ekki í forsetaframboð. Bæring Ólafsson frambjóðandi hefur dregið sitt framboð til baka. Ástæðan er framboð Ólafs Ragnars Grímssonar.
25. apríl 2016
Heildarmyndin verður að koma fram
25. apríl 2016
Ólafur Ólafsson er á meðal þeirra Íslendinga sem eiga milljarða í eignastýringu í Lúxemborg.
Íslendingar með milljarða í stýringu í Lúxemborg
25. apríl 2016
Panamaskjölin: Umfjöllun á einum stað
24. apríl 2016
Hræðsla og græðgi
24. apríl 2016
Í landi þar sem spilling er daglegt brauð
Panama-skjölin títtnefndu hafa síðustu vikurnar valdið miklu fjaðrafoki á Íslandi og víða annarsstaðar. Aðra sögu er þó að segja frá Rússlandi. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur búsettur í Moskvu, hefur fylgst með gangi mála í Rússlandi.
24. apríl 2016
Karolina Fund: Flotið burt frá streitu og áreiti
24. apríl 2016
Jakob Gottschau
„Ef Facebook væri þjóð, hvernig væri henni þá stjórnað?“
Heimildamyndin Facebookistan var sýnd á dögunum á Norrænu kvikmyndahátíðinni en umfjöllunarefni hennar er ritskoðun og gagnageymsla á Facebook. Jakob Gottschau, leikstjóri myndarinnar, var staddur á Íslandi í tengslum við hátíðina.
24. apríl 2016
Lokaðar kórónur má ekki nota.
Kórónufrumvarp
24. apríl 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Ekki önnur eins landamæragæsla síðan í Kalda stríðinu
24. apríl 2016
Ásmundur Einar: „Það liggur í raun ekkert á að kjósa“
24. apríl 2016
Hvað varð um Prince Naseem Hamed?
Boxarinn frá Sheffield stal senunni um tíma, en hvarf svo af sviðinu. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu Prince Naseem Hamed.
23. apríl 2016
Framkvæmdastjóri Stapa í Panamaskjölunum - búinn að segja upp störfum
Kári Arnór Kárason hættir sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs vegna tveggja félaga hans í Panamaskjölunum. Hann segir ekki boðlegt að maður í sinni stöðu tengist slíkum félögum og biðst afsökunar.
23. apríl 2016
Vikan á Kjarnanum: Panamaskjöl, þingmenn og bréf til forseta
23. apríl 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Samfélagsmiðlar breyttu umræðunni
23. apríl 2016
Nú er að láta verkin tala
23. apríl 2016
Vel á annað hundrað skattaskjólsmál til skoðunar
Ríkisskattstjóri hefur krafist skýringa á 178 málum einstaklinga sem tengjast skattaskjólum.
22. apríl 2016
Umsvifamikil viðskipti Lofts Jóhannessonar rakin í Panamaskjölunum
Loftur er sagður hafa auðgast á viðskiptum við bandarísku leyniþjónustuna CIA. Hann er tengdur í það minnsta fjórum félögum í þekktum skattaskjólum, samkvæmt umfjöllun Irish Times.
22. apríl 2016
Nýtt bankaráð Landbankans mun „ekki láta sitt eftir liggja“
Nýtt bankaráð Landsbankans var skiptað í dag, eftir að kosningu þess hafði verið frestað.
22. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra sat fund með stjórnarandstöðuformönnum í dag.
Stefnt að kosningum seinni hluta október - Sumarþing framundan
22. apríl 2016
Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson vilja vera áfram á Bessastöðum.
Ólafur Ragnar harðneitar tengslum við aflandsfélög
Ólafur Ragnar Grímsson sagði í viðtali við CNN í gær að hvorki hann né fjölskylda hans tengist aflandsfélögum. Hann sagði mikinn mun á langri setu einræðisherra og lýðræðislega kjörnum embættismanni. Panamaskjölin séu mikilvæg áminning.
22. apríl 2016
Jón Kalman Stefánsson
Bréf til Ólafs Ragnars
22. apríl 2016
Þingmaðurinn segir „já"
Stormasamt kjörtímabil virðist ekki hafa blásið viljann úr sitjandi þingmönnum til að gefa kost á sér áfram í komandi Alþingiskosningum. Flestir segjast vilja halda áfram, þó margir séu enn óákveðnir. Kjarninn kannaði afstöðu þingmanna fyrir kosningarnar.
22. apríl 2016
Djúpstæð áhrif snillings
22. apríl 2016
Framsókn „smáflokkur með mikilmennskubrjálæði“
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn lyfti forystu Framsóknarflokksins til æðstu metorða.
22. apríl 2016
Hismið
Hismið
Texas-Maggi ýtti Ólafi af stað
21. apríl 2016
Þrír millljarðar í arð til eigenda Borgunar á tveimur árum
Ekki hafði verið greiddur arður út úr Borgun frá árinu 2007 þegar nýir eigendur keypt hlut af Landsbankanum í lok árs 2014. Um 800 milljónir voru greiddar til hluthafa vegna þess árs og síðan 2,2 milljarðar vegna 2015, samkvæmt ákvörðun hluthafafundar.
21. apríl 2016
Prince látinn 57 ára
Einn virtasti tónlistarmaður Bandaríkjanna og heimsins, Prince, lést í dag 57 ára, samkvæmt fréttum fjölmiðla.
21. apríl 2016
Panamaskjölin
Panamaskjölin eru stærsti gagnaleki sögunnar. Þar má finna upplýsingar úr gagnasafni lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca í Panama. Meðal þeirra sem keyptu þjónustu þaðan var fólk úr viðskiptalífinu á Íslandi auk stjórnmálaleiðtoga víðsvegar um heiminn.
21. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fékk Sigurjón M. Egilsson, Kristínu Þorsteinsdóttur og Pál Magnússon á fundi til sín.
Segir ekkert ófaglegt við samskipti sín við forsætisráðherra
Fyrrverandi forsætisráðherra kallaði útvarpsstjóra, ritstjóra og fréttastjóra 365 á fundi. Ritstjóri 365 segir fregnir af ófaglegum samskiptum hennar við þáverandi forsætisráðherra ímyndun.
21. apríl 2016
Ingibjörg breytti ekki skráningu 365 - Um mistök að ræða
21. apríl 2016