820.000 milljarðar króna í skattaskjólum
Áætlað hefur verið að lágmarki átta prósent af heildarauðæfum heimila í heiminum sé í skattaskjólum. Helstu einkenni skattaskjóla eru leynd og ógagnsæi. Vísindavefurinn tók saman grein um skattaskjól.
27. apríl 2016