Málalisti ríkisstjórnar verður tilbúinn síðar í vikunni
Sigurður Ingi Jóhannsson fundaði með leiðtogum stjórnarandstöðunnar í morgun. Allir treysta því að það verði kosið í haust.
12. apríl 2016