Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Málalisti ríkisstjórnar verður tilbúinn síðar í vikunni
Sigurður Ingi Jóhannsson fundaði með leiðtogum stjórnarandstöðunnar í morgun. Allir treysta því að það verði kosið í haust.
12. apríl 2016
Ég veit í rauninni ekki hvað ég á að segja
12. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði af sér eftir umfjöllun Kastljóss og Reykjavik Media um Panamaskjölin.
Kjarninn, Kastljós og Stundin vinna úr Panamaskjölunum með RME
Kjarninn, Kastljós og Stundin vinna úr Panamaskjölunum í samstarfi við Reykjavik Media á næstu misserum.
12. apríl 2016
Mikið starf sem bíður íslenskra stjórnmálamanna
12. apríl 2016
Indriði H. Þorláksson
Verharmlosung
12. apríl 2016
Gunnar Bragi ráðstafaði milljón af skúffufé á síðasta degi sínum í ráðuneytinu
12. apríl 2016
Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í Straumsvíkur-deilu samþykkt
11. apríl 2016
Matej Rauh við stofnviðburð síðunnar
Íslensk hópfjármögnunarsíða fyrirmynd í Slóveníu
Karolina Fund er í samstarfi við slóvenska hópfjármögnunarfyrirtækið Adrifund eftir að skiptinemi kynntist starfseminni við dvöl sína á Íslandi.
11. apríl 2016
Sigmundur Davíð kominn í ótímabundið leyfi
Þetta var tilkynnt á þingflokksfundi Framsóknar í dag. Hjálmar Bogi Hafliðason frá Húsavík tekur sæti hans.
11. apríl 2016
Lilja D. Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur látið greina umfjöllun erlendra fjölmiðla um Ísland og Panamaskjölin.
Ímynd og ásýnd Íslands ekki beðið umtalsverða hnekki til skamms tíma þrátt fyrir ágjöf
11. apríl 2016
Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að neita beiðni forsætisráðherra um þingrof og orð hans um hlutverk embættisins vakti mikla athygli í síðustu viku.
Hitnar undir forsetaframbjóðendum
Atburðarrásin á Bessastöðum í síðustu viku hafa hitað undir mögulegum forsetaframbjóðendum. Margir eru þó enn óákveðnir. Andri Snær Magnason tilkynnir um framboð sitt í dag.
11. apríl 2016
Rannsókn á millifærslum til Pace í Panama lokið
Embætti sérstaks saksóknara, nú héraðssaksóknari, hefur árum saman rannsakað lánveitingu Fons til Pace í apríl 2007. Rannsókninni er nú lokið og er beðið er ákvörðunar um hvort ákært verði í málinu eða ekki.
11. apríl 2016
John Oliver gerði stólpagrín að viðtalinu við Sigmund Davíð
Íslensku stjórmálin vinsælt aðhlátursefni
Helstu pólitísku grínþættir heims hafa tekið Sigmund Davíð fyrir eftir atburði síðustu viku. John Oliver sagði viðtalið líkjast bílslysi í „slow motion“. Bretar og Ástralir taka Sigmund líka fyrir.
11. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sagt af sér sem forsætisráðherra. Máli hans er hins vegar fjarri því að vera lokið.
Spurt um formlega aðkomu forsætisráðherra að samningum við kröfuhafa
Lögð hefur verið fram fyrirspurn á Alþingi um aðkomu Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar að samningum við kröfuhafa, hvaða upplýsingar hann hafi fengið og að hvaða stjórnsýsluákvörðunum hann kom.
11. apríl 2016
Ríkisstjórnin lagði fram færri frumvörp en gert hefur verið síðustu 20 ár
11. apríl 2016
Andri Snær, „eitthvað annað“ og íslensk náttúra
11. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson þegar tilkynnt var endanlega um að hann yrði næsti forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar.
Sigurður Ingi segir nú að vistun eigna á aflandseyjum sé óeðlileg
Nýr forsætisráðherra þjóðarinnar segir að síðustu ríkisstjórnum hafi mistekist að ná samtali við þjóðina. Í síðustu viku sagði hann ekkert að því að geyma fé á lágskattarsvæðum. Nú segir hann það óeðlilegt.
11. apríl 2016
Stjórnmálamenn niðurlægja Ísland
10. apríl 2016
Andri Snær Magnason rithöfundur ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Andri Snær í forsetann
Andri Snær Magnason ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Þetta herma heimildir RÚV. Guðni Th. Birgisson sagnfræðingur liggur undir feldi.
10. apríl 2016
Bolshoi-leikhúsið í 240 ár
„Bolshoi leikhúsið er jafn mikið tákn fyrir Rússland og Kalashnikov-rifflar,” segir í nýlegri heimildarmynd, Bolshoi Babylon, sem skyggnist á bak við tjöldin hjá Bolshoi ballettinum. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur í Moskvu, kynnti sér söguna.
10. apríl 2016
Frosti: Sigmundur Davíð sagði ósatt
10. apríl 2016
Panama-skjölin: Hörð viðbrögð stjórnvalda í Frakklandi
10. apríl 2016
Landamæraeftirlit í Danmörku, og víðar í Evrópu, hefur verið hert undanfarin misseri.
Milljónir evrópskra vegabréfa hverfa árlega
10. apríl 2016
Grettistak
Grettistak
„Öll þessi f****** rapp/rokk bönd hljóma eins“
10. apríl 2016
Völvuspá DV í algjörri andstöðu við veruleikann
9. apríl 2016
Að lesa þjóð
9. apríl 2016
Topp 10 - Pólitískir skandalar
Þegar skandalar koma upp á stjórnmálasviðinu, þá nötrar allt og skelfur í samfélaginu. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu frægra skandala.
9. apríl 2016
Karolina Fund: Bók um mikla lífsreynslu á stuttri ævi
9. apríl 2016
Cameron birtir skattaskýrslur og tekur ábyrgð á upplýsingaklúðri
9. apríl 2016
Bjarni verður að feta í fótspor Camerons
9. apríl 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
365 loksins með nothæft sjónvarps app
9. apríl 2016
Sigmundur Davíð segir RÚV hafa tekið afstöðu í Wintris-málinu
9. apríl 2016
Yrsa sendir ráðamönnum tóninn í New York Times
Metsölurithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir gagnrýnir ráðamenn Íslands harðlega í pistli á vef New York Times.
9. apríl 2016
Stjórnarkreppa ofan í mikilvægasta tímapunktinn frá hruni
8. apríl 2016
Vantrausttillaga og þingrofstillaga stjórnarandstöðunnar felldar
Mikil spenna var á þingi þegar vantrausttillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina var til umræða og greidd atkvæði um hana.
8. apríl 2016
Ríkisstjórnin með 31 prósent fylgi - VG fer í 20 prósent
Ný könnun Maskínu sýnir að stjórnarflokkarnir hafa tapað miklu fylgi á fáum dögum.
8. apríl 2016
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórn mín bauð upp á von
8. apríl 2016
Breska þingið hyggst rannsaka Cameron - Pressan eykst
David Cameron forsætisráðherra Bretlands sætir mikilli gagnrýni heima fyrir vegna tengsla sinna við aflandsfélög í Panamaskjölunum.
8. apríl 2016
Staða Sigmundar Davíðs sem formaður Framsóknarflokksins er orðin afar erfið.
Framsóknarvígi Sigmundar fellur
Sigmundur Davíð á mikið verk óunnið til að öðlast traust kjördæmis síns á ný. Oddviti Framsóknar á Húsavík, kjördæmi Sigmundar, vill að hann hætti sem formaður. „Hann kemur ekki hingað og talar við okkur sem formaður" segir fyrrverandi oddviti á Akureyri.
8. apríl 2016
Fjórðungur treystir nýrri ríkisstjórn Sigurðar Inga
8. apríl 2016
Reykjanesbær skipuð fjárhaldsstjórn í næstu viku fáist ekki afskriftir
8. apríl 2016
Friðrik Þór Gestsson
Nýtilkominn pólitískur aðgerðarsinni
8. apríl 2016
Stefnuræða og vantraust
8. apríl 2016
Bjarni þarf að birta öll gögn
8. apríl 2016
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins,
Höskuldur vildi Sigmund Davíð af þingi
8. apríl 2016
Bjarni og Sigmundur ósammála um muninn á aflandsmálum þeirra
7. apríl 2016
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands.
Reyna að þrengja að skattaskjólum en afhjúpa sig í leiðinni
Alþjóðleg hneykslis bylgja, með Sigmund Davíð í kastljósi, fer nú um alla stærstu fjölmiðla heimsins. David Cameron hefur nú verið afhjúpaður en hann átti um tíma í félagi í skattaskjóli.
7. apríl 2016
Hólmar Hólm
Rofið - Tragedía
7. apríl 2016
Björgólfur: Fíllinn í herberginu er peningastefnan í landinu
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, sagði í erindi sínu óásættanlegt ef fólk og fyrirtæki reyndu að komast hjá skattgreiðslum.
7. apríl 2016
Marta Björg Hermannsdóttir
Ákall um heiðarleika
7. apríl 2016