Íslendingar eiga rúmlega þúsund milljarða erlendis
Íslendingar eiga 1.068 milljarða króna í fjármunaeign í öðrum löndum. Þar af eru um 32 milljarðar króna á Bresku Jómfrúareyjunum. Íslenskir ráðherrar áttu, eða eiga, félög í löndum sem teljast sem lágskattasvæði.
31. mars 2016