Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ólöf Nordal, Júlíus Vífill Ingvarsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir.
Borgarfulltrúar og ráðherrar afhjúpaðir í lekanum
3. apríl 2016
Sigmundur gekk út úr Wintris-viðtali 11. mars
3. apríl 2016
„Stormur á leiðinni“ - umfjöllun um íslenska ráðherra áberandi í erlendum fjölmiðlum
3. apríl 2016
Í Hlaðvarpi Kjarnans um helgina er tenging sædýra og skattaskjóla meðal annars afhjúpuð.
Spjaldtölvur og sædýr, veðrið og Wintris
Úrvalið í Hlaðvarpi Kjarnans var fjölbreytt að vanda þessa helgina. Hugleiðingar um hvort sædýr gætu tengst skattaskjólum, spjaldtölvur yfirtekið skólana og veðrið fellt ríkisstjórnina var meðal þess sem var velt upp.
3. apríl 2016
Starfsfólk fréttastofu RÚV hefur ekki aðgang að lekagögnunum sem verða gerð opinber í kvöld.
Fréttastofa RÚV hefur gögnin ekki undir höndum
Hvorki fréttamenn RÚV, vaktstjórar né fréttastjórar hafa aðgang að þeim gögnum sem þáttur Kastljóss er byggður á. Alþjóðlegt birtingarbann ríkir um gögnin til klukkan 18 í kvöld. Forsætisráðherra skrifar pistil um afstöðu hans til RÚV.
3. apríl 2016
Enskan er ekki nóg
3. apríl 2016
Um þingrof og hringferð sögunnar
3. apríl 2016
Páll Harðar: Ekki leiki nokkur vafi á viðhorfi atvinnulífsins til lögbrota
Forstjóri kauphallarinnar segir mikilvægt fyrir íslenskt atvinnulíf að skoða það í þaula hvers vegna hægt gengur að byggja upp traust.
3. apríl 2016
Fólk í Taívan varð mun meðvitaðra um innihald matvara eftir að mikið matarhneyksli skól landið 2014 einn stærsti matarolíuframleiðandinn var afhjúpaður fyrir að hafa endurnýtt notaða matarolíu og selt hana sem nýja.
Að breyta svínakótelettu í nautasteik
3. apríl 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Tengsl sædýra og skattaskjóla
3. apríl 2016
Gjáin sem þarf að brúa
3. apríl 2016
Bréf Ungra jafnaðarmanna til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2. apríl 2016
Kínverski landsliðsmaðurinn Wu Lei fagnar marki gegn Katar 29. mars síðastliðinn.
Dagleið á fjöllum
2. apríl 2016
Ræningjadrottningin sem fór á þing
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér magnaða sögu Phoolan Devi.
2. apríl 2016
Karolina Fund: Hljóðtækni á vígvöllum heimsstyrjaldarinnar síðari
Hvað gerist þegar Sveinbjörn Bjarki Jónsson, úr hljómsveitum eins og Mind in Motion og Scope, og President Bongo úr GusGus leiða saman hesta sína? Sonic Deception (Radio Bongo) gerist.
2. apríl 2016
Grunngildi Framsóknarflokksins
2. apríl 2016
Reynir Jóhannesson, aðstoðarsamgönguráðherra Noregs.
Ekki séns að afþakka starfið
Reynir Jóhannesson er aðstoðarsamgönguráðherra Noregs. Fyrir rúmum áratug var hann 18 ára bæjarfulltrúi fyrir Framfaraflokkinn. Hann reyndi að hætta í stjórnmálum 2013 en gafst upp eftir tvær vikur þegar hann fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað.
2. apríl 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Kemur spjaldtölvan í staðinn fyrir bækur?
2. apríl 2016
Reksturinn í góðu horfi en deilur hjá hluthöfum
2. apríl 2016
Sigmundur og Bjarni verða báðir til svara í þinginu á mánudag
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra verða báðir í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi á mánudaginn.
2. apríl 2016
Queens-hagkerfið
Queens var eitt sinn heimavöllur hvítra í New York. Árið 1950 voru 96,5 prósent íbúa hvítir. Árið 2013 fór hlutafallið í fyrsta skipti niður fyrir 50 prósent. Hverfið iðar af fjölbreyttu mannlífi og einkamarkaður hefur blómstrað þar undanfarin ár.
1. apríl 2016
Dagur: Full ástæða til að „slá í klárinn“
Rafbílavæðing gæti orðið hröð á næstu árum. Kynning Teslu Motors á nýjum bíl í gær, þykir marka tímamót fyrir rafbílavæðingu á heimsvísu.
1. apríl 2016
Meiri vöxtur í ferðaþjónstunni en spár gerðu ráð fyrir
Margt bendir til þess að árið í ár verði enn betra fyrir ferðaþjónustuna en flestar spár gera ráð fyrir.
1. apríl 2016
Neita að svara spurningum um skattamál
Kjarninn hefur í tæpar tvær vikur spurst fyrir um það hvort forsætisráðherrahjónin hafi skilað CFC framtali með skattskýrslum sínum eins og lög gera ráð fyrir. Ítrekuðum fyrirspurnum hefur ekki verið svarað.
1. apríl 2016
Ellen Calmon ætlar að ákveða sig á næstu dögum hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Formaður Öryrkjabandalagsins íhugar framboð
Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram til forseta Íslands. Ákvörðunar er að vænta á næstu dögum.
1. apríl 2016
Kvikan
Kvikan
Veðrið gæti ráðið örlögum ríkisstjórnarinnar
1. apríl 2016
Fólk
Fólk
Um hafið
1. apríl 2016
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri
Bæjarstjóri íhugar forsetaframboð
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, íhugar nú að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segir formlega undirskriftarsöfnun ekki hafna en verið sé að tala við fólk til að skoða mögulegt bakland.
1. apríl 2016
Indriði H. Þorláksson
Skattaskjól og aflandsfélög
1. apríl 2016
Boltinn er hjá stjórnmálamönnum þegar kemur að rafbílavæðingunni
1. apríl 2016
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er einn þeirra þingmanna sem óskað hefur eftir því að leynd verði aflétt á gögnum um endurskipulagningu bankakerfisins og slit föllnu bankanna.
Engin gögn njóta 110 ára leyndar
1. apríl 2016
Íslendingar eiga umtalsverðar eignir
Íslendingar eiga rúmlega þúsund milljarða erlendis
Íslendingar eiga 1.068 milljarða króna í fjármunaeign í öðrum löndum. Þar af eru um 32 milljarðar króna á Bresku Jómfrúareyjunum. Íslenskir ráðherrar áttu, eða eiga, félög í löndum sem teljast sem lágskattasvæði.
31. mars 2016
Björg Árnadóttir
Spillingarumræða á sterum
31. mars 2016
Hismið
Hismið
Mega B-celeb heilsa A-celebi?
31. mars 2016
60 prósent landsmanna á móti frekari stóriðju
Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir að skiptar skoðanir eru meðal landsmanna til orkunýtingar og verndunar.
31. mars 2016
Haukur Oddsson er forstjóri Borgunar og Steinþór Pálsson er bankastjóri Landsbankans.
FME segir söluna á Borgun ekki hafa verið í samræmi við lög
31. mars 2016
Landsbankinn breytir ferli við sölu á eignum
Eftir gagnrýni á Landbankann, meðal annars vegna Borgunar-málsins, hefur Landsbankinn farið ítarlega yfir það hvernig megi bæta vinnulag við sölueigna. Nýju ferli hefur nú verið ýtt í framkvæmd.
31. mars 2016
Bjarni eða Sigmundur munu sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnum á mánudag klukkan 15.
Óvissutímar framundan á Alþingi
Miklir óvissutímar eru framundan á Alþingi, sem kemur saman á ný á mánudag. Lítið er hægt að negla niður um framkvæmd þingrofstillögu stjórnarandstöðunnar. Fjöldi mála bíða afgreiðslu í skugga Wintris málsins.
31. mars 2016
Af samhengi hlutanna
31. mars 2016
Leiðin til réttlætis
31. mars 2016
Vilhjálmur Þorsteinsson hættir sem gjaldkeri Samfylkingarinnar
Vilhjálmur segist styðja kröfu stjórnarandstöðunnar um að stjórnarflokkarnir beri ábyrgð á sínu fólki.
31. mars 2016
Elítan gegn kröfu kjósenda um breytingar
Óvinsælasti frambjóðandinn fær mesta umfjöllun og flest atkvæði í forvali repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Hvernig stendur á þessu og hvað hyggist flokksforystan gera? Bryndís Ísfold skrifar frá New York um forval stóru flokkanna.
30. mars 2016
Stjórnarandstaðan boðar tillögu um þingrof og kosningar
30. mars 2016
Obama: Eiturlyfjafíkn er heilsuvandamál ekki glæpsamlegt athæfi
Forseti Bandaríkjanna segir að breyta þurfi um stefnu þegar kemur að fíkniefnum og vandamálum sem þeim tengjast. Horfi verði til þess að fíknin sé heilsuvandamál.
30. mars 2016
Lánasjóður íslenskra........bjána?
30. mars 2016
Mikilvægt að bjóða upp á innanlandsflug frá Keflavík
Discover the World hefur dregið verulega saman áform sín um að fljúga beint milli London og Egilsstaða. Forstjórinn segir að innanlandsflug frá Keflavík gæti verið mikilvægt í því að stuðla að dreifingu ferðamanna.
30. mars 2016
Ráðamenn ráða því hvort þeir séu innherjar eða ekki
Stjórnvöld bera sjálf ábyrgð á því að meta hvort eðli og umfang starfsemi þeirra gefi tilefni til þess að reglur um innherjaupplýsingar gildi um hana. Settar voru sérstakar innherjareglur af fjármálaráðherra. Þær náðu ekki yfir forsætisráðherra.
30. mars 2016
Árni Páll Árnason og Vilhjálmur Þorsteinsson.
Eign í skattaskjóli ósamrýmanlegt trúnaðarstörfum Samfylkingarinnar
Formaður Samfylkingarinnar segir það ekki samrýmast trúnaðarstörfum flokksins að eiga eign í skattaskjóli. Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg og segir það að fullu skattlagt.
30. mars 2016
Fjöldi Íslendinga neitar sér um nauðsynlega heilbrigðisþjónustu ár hvert vegna fjárskorts.
Hafa ekki efni á nauðsynlegum lækningum
Bein kostnaðarþáttaka sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu hefur nær tvöfaldast á síðustu þremur áratugum, samkvæmt skýrslu ASÍ. Kona með krabbamein þurfti að greiða hálfa milljón vegna lækniskostnaðar. Ráðherra boðar breytingar.
30. mars 2016
Salt í sárin
30. mars 2016