Sigmundur Davíð var ekki bundinn af innherjareglum
Innherjareglur sem settar voru vegna vinnu við losun hafta giltu ekki um Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Þær giltu hins vegar um Bjarna Benediktsson, starfsmenn ráðuneytis hans og alla sérfræðinga sem komu að vinnunni.
23. mars 2016