Elon Musk: „Ég trúi þessu ekki enn“
Mikil framþróun er nú í geimvísindum. Vel heppnuð lending Falcon 9 flaugar SpaceX kemur í kjölfarið á því að bandarísk stjórnvöld ákváðu að auka fjárveitingar til NASA upp í 19,3 milljarða Bandaríkjadala, eða sem nemur um 2.400 milljörðum króna.
22. desember 2015