Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sádí-Arabía reynir að ná tökum á orkuiðnaði Asíu
Olíustórveldið Sádí-Arabía hefur að undanförnu stigið stór skref í þá átt, að ná tökum á orkuiðnaði Asíu. Um 70 prósent af olíuútflutningi fer nú til Asíu, sem er mikil breyting frá því sem áður var. Lágt olíuverð gerir Sádí-Arabíu lífið leitt.
16. desember 2015
Niðursetningur einu sinni
Þorgeir Tryggvason mun fram að jólum skrifa um bækur. Hann tekur í dag fyrir bókina Hrólfs sögu eftir Iðunni Steinsdóttur, sem gefin er út undir merkjum Sölku.
16. desember 2015
ÞUKL
ÞUKL
Nýir orkugjafar verða ábatasamir
16. desember 2015
Íbúðalánasjóður fær nýtt hlutverk samkvæmt húsnæðismálafrumvarpi
16. desember 2015
Vodafone ætlar að grípa til varna gegn lögbanni Símans
16. desember 2015
Grétar Halldór Gunnarsson
Andleg svölun og Þjóðkirkjan
16. desember 2015
Kröfuhafar gætu fengið hundruð milljarða um jólin
Rúmum sjö árum eftir bankahrunið stefnir í að slitum föllnu bankanna ljúki á allra næstu dögum eða vikum. Stöðugleikaframlög verða líklega greidd fyrir áramót og kröfuhafar fá sínar greiðslur um svipað leyti. Það er þó ekki eining um niðurstöðuna.
16. desember 2015
Síminn fær lögbann á Vodafone
16. desember 2015
Aldrei neinn grundvöllur til að ráðast í allsherjar upptöku eigna slitabúa
16. desember 2015
Bjarni: Virðing þingsins í spíral niður á við og ekki hægt að segja að botni sé náð
16. desember 2015
Birgitta biður Jón Gunnarsson afsökunar ef hún hefur móðgað hann og sært
16. desember 2015
Safnamenning mikilvæg - Tækifæri í þjónustu við ferðamenn
16. desember 2015
Sigmundur Davíð sagður standa í vegi fyrir afgreiðslu RÚV-frumvarps
16. desember 2015
Yfir 60 prósent Íslendinga treysta ekki stjórnarflokkunum til að selja bankana
16. desember 2015
Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, veitti viðurkenningunni frá The Banker móttöku fyrir hönd Arion banka.
Allir bankarnir á Íslandi eru bestir á Íslandi
15. desember 2015
Áhuginn vildi svo margt
Þorgeir Tryggvason mun fram að jólum skrifa um bækur. Hann tekur í dag fyrir bókina Út á spássíuna, teikningar og pár Jóhannesar S. Kjarval. Umsjón með útgáfu: Kristín G. Guðnadóttir og Æsa Sigurjónsdóttir. Crymogea gefur út.
15. desember 2015
Krefjandi aðstæður á íbúðamarkaði - Sár vöntun á litlum og meðalstórum íbúðum
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman ítarlega skýrslu um stöðu mála á húsnæðismarkaði, og segir þar að ungt fólk eigi margt erfitt uppdráttar vegna þess hve erfitt er að kaupa fasteign.
15. desember 2015
Thorsil fær aftur frest til að greiða Reykjanesbæ gatnagerðargjöld
15. desember 2015
Björk útskýrir ummæli um Sigmund og Bjarna: þeim finnst þeir æðri náttúrunni og betri en aðrir
15. desember 2015
Lárus Welding, fyrrum forstjóri Glitnis, er einn hinna ákærðu í málinu.
Dómur verður kveðinn upp í Stím-málinu þremur dögum fyrir jól
15. desember 2015
Illugi segir ekki hægt að taka mark á Össuri
15. desember 2015
Píratar halda á lyklinum að kosningabandalagi
Það eru skýrar átakalínur í íslenskum stjórmálum milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Þrýstingur á myndun kosningabandalags andstöðunnar er að aukast. En munu Píratar vilja það?
15. desember 2015
Össur segir Illuga ekki sætt áfram í ríkisstjórn vegna RÚV
15. desember 2015
Birgittu leið „mjög illa“ þegar hún sat við hlið Jóns Gunnarssonar
15. desember 2015
Að horfast í augu við hið mannlega
15. desember 2015
Fréttablaðið með undir 50 prósent lestur í fyrsta sinn frá 2002
15. desember 2015
Karlar ræða við karla um stríðið í Sýrlandi
15. desember 2015
Höfuðborgarsvæðið stefnir að samningi um hraðlest til Keflavíkur
15. desember 2015
Broddflugan Björk - Vindhögg Jóns skilur ekkert eftir sig
14. desember 2015
Litlu hlutirnir eru stóru hlutirnir
14. desember 2015
Nýjar heimsmyndir daglega
Þorgeir Tryggvason mun fram að jólum skrifa um bækur. Í dag tekur hann fyrir Vísindabyltingar Kuhns, sem er hluti af Lærdómsritum Hins íslenska bókmenntafélags. Kristján G.Arngrímsson þýðir, inngangur eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
14. desember 2015
Komu flóttafólks seinkar fram yfir áramót
14. desember 2015
„Björk býr á Íslandi og greiðir sína skatta"
14. desember 2015
Rafrænar mælingar mæla ekki viðhorf eða stjórnmálaskoðanir
14. desember 2015
Þóra Kristín ráðin fréttastjóri á Fréttatímanum
14. desember 2015
Laurent Fabius lætur hamarinn falla við fögnuð viðstaddra í ráðstefnusalnum á laugardaginn.
Heiminum bjargað?
Þjóðir heims komust að samkomulagi um loftslagsmál í París um helgina þegar COP21-ráðstefnunni lauk við fögnuð viðstaddra.
14. desember 2015
Albanska fjölskyldan sækir um ríkisborgararétt og verður vel tekið
14. desember 2015
Síminn inn í Úrvalsvísitöluna en Hagar út
14. desember 2015
Framsóknarflokkurinn bætir marktækt við sig fylgi
14. desember 2015
Segir að Jón Gunnarsson verði að biðjast afsökunar á fáránlegum ummælum um Björk
14. desember 2015
Að tala tungur tvær
14. desember 2015
Vill sameiginlegt framboð undir forystu Katrínar til að bjarga Íslandi
14. desember 2015
Samstaða gegn öfgum vekur vonir
14. desember 2015
Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í fulltrúadeildinni.
Repúblikanar hóta að rífa Parísar-samkomulagið í tætlur
14. desember 2015
Le Pen og félagar biðu ósigur í Frakklandi en „hættan af hægri öfgum er ekki farin neitt“
13. desember 2015
Star Wars: Leyndin aldrei meiri fyrir frumsýningu
13. desember 2015
Snjallborgin sem býr til heimili framtíðarinnar
Mikil framþróun á sér nú stað þegar kemur að orkunýtingu heimila. Stafangur í Noregi er hálfgerð tilraunastofa í þessum efnum, en þar býr Herdís Sigurgrímsdóttir og fylgist grannt með gangi mála.
13. desember 2015
Líf mun sakna formennsku í mannréttindaráði og steig ekki viljandi á tær Sóleyjar
13. desember 2015
Moranbong: Vinsælasta stúlknasveitin í Norður-Kóreu hvarf í skyndingu frá Kína
13. desember 2015
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Biggi veira um tölvur, teknó, tækni og fleira
13. desember 2015