Sádí-Arabía reynir að ná tökum á orkuiðnaði Asíu
Olíustórveldið Sádí-Arabía hefur að undanförnu stigið stór skref í þá átt, að ná tökum á orkuiðnaði Asíu. Um 70 prósent af olíuútflutningi fer nú til Asíu, sem er mikil breyting frá því sem áður var. Lágt olíuverð gerir Sádí-Arabíu lífið leitt.
16. desember 2015