Brasilía í öldudal
Stærsta hagkerfi Suður-Ameríku gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Þessi 200 milljóna þjóð hyggst halda Ólympíuleika á næsta ári, mitt í verstu efnahagskreppu í landinu í 20 ár.
4. desember 2015