Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Gylfi: leiðrétting „stórfurðuleg“ - Meiri brottflutningur nú en í krísunni
30. nóvember 2015
Gullfoss.
Hið margbrotna fullveldi
30. nóvember 2015
4 af hverjum 5 erlendum ríkisborgurum nýtti ekki kosningarétt
Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningunum 2014 var sú dræmasta í sögunni. Rúmlega annar hver Íslendingur á þrítugsaldri nýtti ekki kosningarétt sinn.
30. nóvember 2015
Lífeyrissjóðir búnir að funda tvívegis með Kaupþingi vegna kaupa á Arion banka
Kaupþing hefur þrjú ár til að selja Arion banka. Lífeyrissjóðir landsins hafa áhuga og hafa fundað með slitastjórn Kaupþings vegna mögulegra kaupa.
30. nóvember 2015
Barack Obama ávarpaði ráðstefnuna í París rétt í þessu. Erindi hans lauk á orðunum: „Hefjumst nú handa“.
Obama: Allt eða ekkert fyrir framtíð mannkyns
30. nóvember 2015
Tölvuárásir vegna hvalveiða, svindl Rússa, rotnir Danir og stjórþjóðir mögulega á hliðina
30. nóvember 2015
Karolina Fund: Bökubíll landsliðsfyrirliðans og Valla flatböku
30. nóvember 2015
Forgangsraðað verði í þágu barna - Burt með dekkjakurlið
30. nóvember 2015
Íslendingar borguðu 4 milljörðum of mikið í bensín í fyrra
30. nóvember 2015
Segir orðróm um að Rio Tinto vilji selja orkuna úr Straumsvík í gegnum sæstreng
30. nóvember 2015
Adele setur sölumet - Seldi 3,4 milljónir eintaka í Bandaríkjunum af 25 á einni viku
29. nóvember 2015
Það sem þú manst ekki skaðar þig
Þorgeir Tryggvason mun fram að jólum skrifa um bækur. Hann tekur í dag fyrir bók Auðar Jónsdóttur, Stóra skjálfta, sem gefin er út undir merkjum Máls og menningar.
29. nóvember 2015
Ennþá pattstaða í Straumsvík - Kapp við tímann
Mikið hefur verið fundað að undanförnu, í þeirri von að samningar geti náðst í kjaradeilu starfsmanna í álveri Rio Tinto í Straumsvík.
29. nóvember 2015
Viðspyrnan handan við hornið - Vaxtahækkun nú gæti sett stórþjóðir á hliðina
Seðlabanki Bandaríkjanna stendur frammi fyrir flóknum aðstæðum á síðasta vaxtaákvörðunarfundi ársins. Verða stýrivextir hækkaðir eða ekki?
29. nóvember 2015
Að tyggja trefjar
29. nóvember 2015
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Jean Michel Jarre
29. nóvember 2015
Sitthvað er rotið í ríki Dana
29. nóvember 2015
Jeremy Corbyn, nýr leiðtogi Verkamannaflokksins
29. nóvember 2015
Forseti Tyrklands réttir fram sáttahönd til Rússa - Viðskiptabann á Tyrki
Mikil spenna ríkir enn í samskiptum Rússa og Tyrklands. Bandaríkjamenn hafa kallað eftir auknum herafla við landamæri Tyrklands og Sýrlands. Rússar hafa þegar sett viðskiptabann á Tyrki.
28. nóvember 2015
Engin trúnaðargögn stjórnvalda í hættu vegna tölvuárása
28. nóvember 2015
Silicor stefnir að kolefnishlutlausri starfsemi - Mengar eins og 24 heimilisbílar
28. nóvember 2015
Kínverski boltinn: Sveitapiltsins draumur
28. nóvember 2015
Björg Árnadóttir
Dómar heimsins dóttir góð
28. nóvember 2015
Hvar stendur Ísland í loftslagsmálum?
Ríkisstjórn Íslands kynnti sóknaráætlun sína í loftslagsmálum á miðvikudag. Höfum við forskot á aðra með hreinu orkuna okkar?
28. nóvember 2015
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tími tölvuleikjanna
28. nóvember 2015
Seðlabankinn braut jafnréttislög
Bankinn réði konu og karl á sama svið og á sama tíma. Þau höfðu sömu menntun og svipaða reynslu en laun konunnar voru frá upphafi lægri en karlsins.
28. nóvember 2015
Eyþór Arnalds stendur 100 prósent við RÚV-skýrsluna
28. nóvember 2015
Ólík sýn forsvarsmanna stéttarfélaga á kjaradeiluna í Straumsvík
28. nóvember 2015
Anonymous ræðst á fimm ráðuneytissíður vegna hvalveiða Íslendinga
27. nóvember 2015
Veiðigjöldin lækka og lækka
Á árunum eftir hrun fjármálakerfisins hafa stærstu útgerðarfyrirtæki landsins gengið í gegnum bestu rekstrarár sín í sögunni. Á undanförnum árum hafa veiðigjöldin lækkað töluvert.
27. nóvember 2015
Sigmundur Davíð svarar Degi B.: Reiknar með svipuðum áherslum á öðrum reitum
27. nóvember 2015
Rússneskir íþróttamenn gerðir útlægir
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur fjallar um ótrúlega stöðu sem komin upp er í frjálsíþróttaheiminum eftir lyfjahneyksli í Rússlandi.
27. nóvember 2015
Kvikan
Kvikan
Ál, stríð og fjölmiðlahringekja
27. nóvember 2015
Ríkið vill endurskoða öll fjárhagsleg samskipti við kirkjuna
27. nóvember 2015
Forseti sem bjargar þjóðinni frá sjálfri sér
27. nóvember 2015
Jóhannes Þór: Sorglegt ef við látum klikkhausa stjórna okkur
27. nóvember 2015
Fyrrverandi bæjarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar ráðinn til forsætisráðuneytisins
27. nóvember 2015
Hagstofan: Ungt fólk er ekki að flytja burt í meira mæli en áður
27. nóvember 2015
Merkilegt og árangursmikið starf Slysavarnaskóla sjómanna
27. nóvember 2015
Ólafur Ragnar: Það þarf að vera forseti sem haggast ekki í róti umræðu, bloggs og hita
27. nóvember 2015
Ákvörðun um að hafa skammbyssur í lögreglubílum stenst vopnareglur
26. nóvember 2015
Það sem kom fyrir Jónsa
Þorgeir Tryggvason mun fram að jólum skrifa um bækur. Hann tekur í dag fyrir bók Jóns Gnarr, Útlagann, sem gefin er út undir merkjum Máls og menningar.
26. nóvember 2015
Borgin vill friða hús á stjórnarráðsreitnum
Reykjavíkurborg hefur sent bréf til húsameistara ríkisins, þar sem fjallað er um friðun á stjórnarráðsreit.
26. nóvember 2015
Ákvarðanir meirihlutaeigenda Vinnslustöðvarinnar aftur dæmdar ólöglegar
26. nóvember 2015
Gunnar Smári leiðir hóp sem hefur keypt Fréttatímann
26. nóvember 2015
Formaður VM: Rio Tinto „alþjóðlegur auðhringur sem á sér viðbjóðslega sögu um allan heim“
26. nóvember 2015
Ekkert bendir til þess að unnið sé að fullu afnámi verðtryggingar
26. nóvember 2015
Hismið
Hismið
Er Þorgrímur Þráins íslenski Dalai Lama?
26. nóvember 2015
Rio Tinto með móðurfélagsábyrgð og þyrfti að borga fyrir rafmagn þrátt fyrir lokun
Viðskiptablaðið segist hafa eftir heimildum að móðurfélagsábyrgð hafi alla tíð verið inni í samningum álversins í Straumsvík.
26. nóvember 2015
Öruggast að vera á og ferðast til Íslands
26. nóvember 2015