Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kastrup opnaður á ný - ekkert fannst í töskunni
18. nóvember 2015
ÞUKL
ÞUKL
Hvað eru þessar tvær gráður?
18. nóvember 2015
Verið að rýma hluta Kastrup
18. nóvember 2015
Forsætisráðuneytið hefur varið tæpum 90 milljónum króna í sérfræðiþjónustu undanfarin tvö ár, en fjármálaráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurninni enn.
Fjögur ráðuneyti hafa keypt ráðgjöf fyrir 184 milljónir
18. nóvember 2015
Þungvopnuð sérsveit frönsku lögreglunnar gerði áhlaup á dvalarstað grunaðra hryðjuverkamanna í morgun.
Atburðir næturinnar í París: Meintur höfuðpaur í haldi lögreglu
Franska lögreglan gerði áhlaup á byggingu í úthverfi Parísar í nótt. Lögregla og grunaðir hryðjuverkamenn skiptust á skotum í um þrjá tíma. Tveir eru látnir.
18. nóvember 2015
Obama flutti ræðu í Manila í gærkvöldi þar sem hann sagði Kínverja einfaldlega verða að hætta að hnykla vöðvana.
Obama blandar sér í deilurnar í Suður-Kínahafi
Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að Kínverjar hætti að hrella smærri ríki sem gera tilkall til hafsvæðsins á Suður-Kínahafi.
18. nóvember 2015
Barist um ríkisbitana á höfuðborgarsvæðinu
18. nóvember 2015
Búið að aflýsa leik Þýskalands og Hollands
17. nóvember 2015
Repúblikanar vilja stöðva komu flóttamanna til Bandaríkjanna
17. nóvember 2015
Sextán handteknir í Frakklandi - Fordæmalausar lögregluaðgerðir í gangi
Gríðarlegur viðbúnaður er víða í Evrópu vegna hættu sem talin er vera á hryðjuverkaárásum íslamska ríkisins í álfunni.
17. nóvember 2015
Sparnaður í húsnæði - Breytingar sem kalla á skoðun
17. nóvember 2015
Samtals hafa 112 mál verið kærð til lögreglu - Tæpar 60 milljónir í sáttagreiðslur
17. nóvember 2015
Vigdís Hauksdóttir er þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Vigdís vill vita hvort „rafrænn útbúnaður“ sé notaður til að mæla fylgi flokka og andstöðu við ESB
17. nóvember 2015
John Brennan, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, ræðir við Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í Hvíta húsinu.
CIA: Íslamska ríkið kann að hafa fleiri árásir undirbúnar
Yfirmaður bandarískur leyniþjónustunnar reiknar með að Íslamska ríkið hafi undirbúið fleiri hryðjuverkaárásir.
17. nóvember 2015
Ríkisstjórnin styrkir útgerðina í Grímsey
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir sérstöðu Grímseyjar óumdeilda og stutt verði við áframhaldandi búsetu.
17. nóvember 2015
Vladimír Pútín á fundinum með yfirmönnum hermála í Rússlandi í Moskvu í dag.
Pútín vill hefna fyrir hryðjuverk um borð í farþegaþotunni
Forseti Rússlands ætlar að efla loftárásir rússneska hersins í Sýrlandi og hefur fyrirskipað alríkislögreglunni að hafa hendur í hári þeirra sem bera ábyrgð á hryðjuverkum.
17. nóvember 2015
Glæpur Samfylkingarinnar
17. nóvember 2015
Fólk getur sjálft skipt sköpum með lífsstílsbreytingu
17. nóvember 2015
Olían lækkar enn - Áhyggjur af Japan
Olíuverð hefur heldur lækkað, einkum verð á hráolíu miðað gang mála á bandarískum markaði. Það er nú komið niður í um 40 Bandaríkjadali en var í tæplega 110 dölum fyrir rúmlega ári síðan.
16. nóvember 2015
Lárus Welding hafnar alfarið málflutningi ákæruvaldsins - Ítarleg greinargerð birt
Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er einn þeirra sem ákærður er fyrir þátt sinn í Stím-málinu svokallaða, en aðalmeðferð í því hófst í dag.
16. nóvember 2015
Blessuð ljóðajólin
Ljóðajólin eru til umfjöllunar í bókarýni Þorgeirs Tryggvasonar í þetta skiptið. Þau verða hátíðleg þetta árið, og skemmtileg í fjölbreytileika sínum.
16. nóvember 2015
Yfirlýsingin var undirrituð í Höfða
103 íslensk fyrirtæki skuldbinda sig til að draga úr losun
16. nóvember 2015
Meirihluti afganskra flóttamanna sem hafa sótt um hæli í Evrópu á þessu ári eru táningsstrákar undir 18 ára aldri sem koma án forráðamanna.
Táningar á flótta frá Afganistan
16. nóvember 2015
Fullyrða að Ban Ki-moon heimsæki Norður-Kóreu
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ekki heimsótt ríki Norður-Kóreu í 22 ár.
16. nóvember 2015
Hakkarar lýsa yfir stríði gegn Íslamska ríkinu vegna árásanna í París
16. nóvember 2015
Icelandair og Iceland Express tóku þátt í síðasta útboði á flugferðum ríkisstarfsmanna. Nú fljúga mun fleiri flugfélög til Íslands.
Útboði á flugferðum ríkisstarfsmanna frestað - erlend flugfélög gera tilboð
Útboð á flugferðum ríkisstarfsmanna sem átti að fara fram í haust verður frestað fram að áramótum. Óvíst hversu stóran skerf íslensk flugfélög fá að útboðinu loknu.
16. nóvember 2015
Anonymous réðst á þekktar íslenskar vefsíður vegna hvalveiða Íslendinga
Á meðal þeirra síðna sem ráðist var á voru heimasíða forsætisráðuneytisins, Símans og Mbl.is. Árásirnar ollu miklum truflunum á netþjónustu. Netöryggissveit PFS hefur verið upplýst um málið.
16. nóvember 2015
Segja tvo áhrifavalda á leigumarkaði: Uppkaup leigufélaga og Airbnb
Útlit er fyrir að engar nýbyggðar íbúðir komi á leigumarkað á næstu tveimur árum að sögn hagfræðideildar Landsbankans.
16. nóvember 2015
Íslendingar undir fimmtugu fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju - Hinir eldri á móti
16. nóvember 2015
Siðferðisramminn og valið milli pennans eða sverðsins
16. nóvember 2015
Listin að skapa sig
Þorgeir Tryggvason mun fram að jólum skrifa um bækur. Hann tekur í dag fyrir bók Hallgríms Helgasonar, Sjóveikur í Munchen, sem gefin er út undir merkjum JPV.
15. nóvember 2015
Dagblaðalestur stendur í stað milli mánaða
15. nóvember 2015
Hryðjuverkin í París og hið mjúka vald
15. nóvember 2015
Að hanna kampavín
15. nóvember 2015
Er þekktasta drottning forn-Egypta loks fundin?
15. nóvember 2015
Karolina Fund: Vísindaskáldsaga sem gerist í geimnum árið 2190
15. nóvember 2015
Samfylkingin samþykkti ekki aldurskvóta í efstu sæti framboðslista
15. nóvember 2015
Samstaðan gegn hatri og ótta - Ótímabært og vitlaust tal um tengingar við landamæraeftirlit
15. nóvember 2015
Nú lágu Danir í því
15. nóvember 2015
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Tunglkvöld í Basel
15. nóvember 2015
Hefði farið öðruvísi ef fórnarlömbin í París hefðu mátt vera vopnuð
15. nóvember 2015
Lífeyrissjóðirnir ætla að kaupa Arion banka og setja hann á markað
Lífeyrissjóðirnir ætla ekki að vinna með Virðingu né Arctica Finance að kaupum á Arion banka. Vilja forðast tortryggni og ávirðingar um að færa völdum einkafjárfestum völd og auð.
14. nóvember 2015
Árni Páll: Stjórnarflokkarnir gleðjast yfir svigrúmi sínu til að gera vinum sínum greiða
14. nóvember 2015
Iris Edda Nowenstein
Daginn eftir
14. nóvember 2015
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásunum í París
14. nóvember 2015
Hollande segir Íslamska ríkið ábyrgt fyrir árásunum
14. nóvember 2015
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Hvað gerir iPad Pro vel og hvað illa?
14. nóvember 2015
Samstaðan gegn óttanum ofar öllu - Fordómafullar raddir jafn falskar og áður
14. nóvember 2015
Minnst 120 látnir eftir fordæmalausar hryðjuverkaárásir í París
Saklaust fólk að skemmta sér var stráfellt með hryðjuverkabyssum og sprengjum í París í gærkvöldi. Átta árásarmenn eru látnir en leitað er vitorðsmanna.
14. nóvember 2015
Tugir látnir eftir árásir í París - Sprengingar og árásir nærri Stade de France
Nokkrir einstaklingar eru sagðir hafa staðið fyrir árásum með skotvopnum og sprengjum nærri Stade de France í París. Tugir eru látnir. Upplýsingar eru nú að berast af vettvangi.
13. nóvember 2015