Samfylkingarfólk vill aldurskvóta í efstu sætin á framboðslistum
Að minnsta kosti einn frambjóðandi í efstu þremur sætum á framboðslistum flokksins á að vera undir 35 ára. Þingmaður á meðal meðflutningsmanna.
5. nóvember 2015