Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: Íbúðin var ekki sérútbúin fyrir kynferðisofbeldi
9. nóvember 2015
Kína orðið stærsta viðskiptaland Bandaríkjanna - Umfangið 28 föld landsframleiðsla Íslands
Tímamót í viðskiptaheiminum, þegar Kína fór fram úr Kanada sem stærsta viðskiptaland Bandaríkjanna með tilliti til vöruviðskipta.
9. nóvember 2015
Ríkið sparaði sér 35 milljarða á ári - Óverðtryggð fjármögnun hagstæðari
Miklir almannahagsmunir eru í húfi þegar fjármögnun ríkissjóðs er annars vegar, og miklir fjármunir geta sparist ef réttar ákvarðanir eru teknar svið skuldastýringu.
9. nóvember 2015
Fjórðungur nýbakaðra feðra taka ekki fæðingarorlof
9. nóvember 2015
Í Feyneyjum er það orðið að nær árlegum atburði að yfirborð sjávar sökkvi strætum borgarinnar; það sem heimamenn kalla „acqua alta“. Ferðamenn standa þá á sérútbúnum pöllum til að virða fyrir sér Markúsartorgið.
Borgir í bráðri hættu sé hlýnun jarðar ekki beisluð
Um 7,8 milljónir manns búa á svæðum sem verða undir sjávarmáli gangi svartsýnustu spár um hlýnun jarðar eftir.
9. nóvember 2015
Arion banki, Íslandsbanki og lífeyrissjóðir ætla að stofna verðbréfamiðstöð á Íslandi
9. nóvember 2015
365 á 725 milljónir króna í skattainneign
Skattainneign 365 fór úr 31 milljón árið 2013 í 725 milljónir í fyrra. Fyrirtækið tapaði 1,6 milljarði fyrir skatta á árinu 2014 en á eftir að færa 372 milljóna skattaskuld í bækur sínar.
9. nóvember 2015
Mikil fjölgun á leigumarkaði: Helst í hendur við aldur og tekjur
Um 20 prósent einstaklinga búa í leiguhúsnæði. Tekjulágir eru líklegri til að leigja en eiga.
9. nóvember 2015
Kona ver öndunarfærin með grímu á meðan hún ræðir málin í síma.
Mengun í methæðum í Kína
Íbúar í norðausturhluta Kína hafa þurft að halda sig innandyra vegna gífurlegrar mengunar.
9. nóvember 2015
Kostnaður við framkvæmd leiðréttingarinnar 40 prósent meiri en áætlað var
Kostnaður við framkvæmd leiðréttingarinnar verður 325 milljónir. Upphaflega var áætlað að hann yrði 233 milljónir.
9. nóvember 2015
Fallegur samhugur Vestfirðinga
9. nóvember 2015
Fyrrum fréttastjóri á móti frekari fjárveitingum til RÚV
Elín Hirst vill ekki að útvarpsgjaldið verði óbreytt. Hún vill að menningarefni verði sett inn á íslenskt Youtube.
9. nóvember 2015
Forrit CrankWheel í loftið: Leyfir notendum að deila skjám sín á milli
Annar stofnenda og forstjóri CrankWheel starfaði áður hjá Google í tíu ár.
8. nóvember 2015
 Kim Hyon-hui.
Þegar njósnari er handtekinn í Austur Asíu
8. nóvember 2015
Flóttamannabúðir á háfjallahóteli
8. nóvember 2015
Grettistak
Grettistak
Ágúst Bent: „Við vorum bara fullir unglingar“
8. nóvember 2015
Gunnar Hansen, leikari í Texas Chain Saw Massacre, er látinn
Gunnar var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Leðurfés í hryllingsmyndinni Texas Chain Saw Massacre.
8. nóvember 2015
Þrengt að dönskum menningarstofnunum
8. nóvember 2015
Hvað gerir Fjármálaeftirlitið?
8. nóvember 2015
Straumur flóttamanna til Evrópu: IKEA rúm og dýnur eru að klárast í Svíþjóð og Þýskalandi
IKEA verslanir í Svíþjóð og Þýskalandi hafa vart undan vegna mikillar eftirspurnar eftir rúmum og dýnum.
7. nóvember 2015
Heimili sem sjá fram á húsnæðiskaup á næstunni hafa ekki verið fleiri síðan 2007
Seðlabanki Íslands segir að áhrif skuldaaðgerða megi merkja á fasteignamarkaði. Vaxtakjör viðskiptabankanna gætu batnað vegna hagstæðari lífeyrissjóðslána.
7. nóvember 2015
Topp 10 - Heimsóknir þjóðhöfðingja
Íslendingar alltaf tekið á móti erlendum þjóðhöfðingjum með stakri prýði. Kristinn Haukur Guðnason fer yfir tíu eftirminnilegustu opinberu heimsóknirnar á Íslandi.
7. nóvember 2015
Aðeins 250 af 1900 Airbnb gistiplássum í Reykjavík eru með leyfi
Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu Háskólans á Bifröst.
7. nóvember 2015
Karolina Fund: Vorljóð á ýli
7. nóvember 2015
Listamenn skreyta veggi í Reykjavík fyrir Iceland Airwaves
Miðborgin er listagallerí í tenglsum við Iceland Airwaves. Víða um miðbæ Reykjavíkur má sjá listaverk örvuð með tónlist þeirra sem koma fram á hátíðinni.
7. nóvember 2015
Kynlífshneyksli og almenn vandræði franska landsliðsins
7. nóvember 2015
Sveitarfélög eiga erfiða tíma framundan
7. nóvember 2015
Tvö fjármálafyrirtæki mynda hópa til að kaupa Arion banka
Virðing og Arctica Finance keppast við að mynda fjárfestahópa til að kaupa 87 prósent hlut skilanefndar í Arion banka
7. nóvember 2015
Olía heldur áfram að lækka - Tæplega tvö prósent lækkun í dag
6. nóvember 2015
ÍKSA: Allar þrjár fullyrðingar Jóns Gnarr eru rangar
6. nóvember 2015
Ragnheiður Elín: Hefði verið „smartara“ að kalla eftir meira samstarfi
6. nóvember 2015
Gleðidagur hjá Samherjafrændum - Allt efnislega rangt hjá Seðlabanka Íslands
6. nóvember 2015
Kvikan
Kvikan
Hvernig ætlum við að leysa stærsta vandamál í heimi?
6. nóvember 2015
Anonymous samtökin birta nöfn meðlima Ku Klux Klan
Hakkarar komust yfir nöfn þúsund meðlima Ku Klux Klan og birtu þau.
6. nóvember 2015
Þetta eru tuttugu og tvö óhamingjusömustu, fátækustu og hættulegustu ríki heims
Velmegunarlisti Legatum sýnir ekki aðeins velmegun á Íslandi heldur einnig þau lönd heimsins sem búa við minnsta velmegun.
6. nóvember 2015
Jón Gnarr: RÚV var með 70 prósent vægi í dómnefnd Edduverðlaunanna
6. nóvember 2015
Goðsögnin um íslenska yfirburðarþjóðfélagið
Sterkur menningarlegur rasismi er í orðræðu íslenskra stjórnmála. Og orðræðan er orðin þjóðernispopúlísk þegar stjórnmálamenn nýta sér tiltekið andrými í samfélaginu til þess að komast til áhrifa.
6. nóvember 2015
365 miðlar töpuðu 1,4 milljarði árið 2014 – Hagnaður á fyrri hluta 2015
6. nóvember 2015
365 miðlar hafa sagt sig úr akademíunni sem heldur Edduverðlaunin
6. nóvember 2015
Spennandi verður að sjá hvað verður í pakkanum
6. nóvember 2015
Bankar og lífeyrissjóðir í samkeppni við Nasdaq
6. nóvember 2015
Það er til samfélagsbanki sem hefur kostað skattgreiðendur 50 milljarða
5. nóvember 2015
Þrjú ný í stjórn Íslenskra verðbréfa - Norðlenskar rætur stærstu eigenda
5. nóvember 2015
Evrópusambandið telur að þrjár milljónir flóttamanna komi til Evrópu árið 2017
5. nóvember 2015
Landsbankinn hagnaðist um 12 milljarða á þremur mánuðum
Landsbankinn bakfærði varúðarniðurfærslu vegna gengislána á ársfjórðungnum. Hagnaður vegna hennar var 6,8 milljaðar.
5. nóvember 2015
Byrjað að greiða milljarða inn á lífeyrisskuld ríkisins á þarnæsta ári
5. nóvember 2015
Hlaðvarp
5. nóvember 2015
Illugi hefur ekki lagt til að lífeyrisskuld verði lyft af RÚV
Mennta- og menningarmálaráðherra segir að hann muni leggja fram frumvarp um óbreytt útvarpsgjald. Morgunblaðið segir Illuga hafa lofað stjórnendum RÚV meiri peningum.
5. nóvember 2015
Stundin fjölgar útgáfudögum í tvo á mánuði
Prentáskrift hækkar úr 950 krónum á mánuði í 1.450 krónur á mánuði og vefáskrift úr 750 krónum í 950 krónur á mánuði.
5. nóvember 2015
Gunnar Sverrisson ráðinn forstjóri Odda - Þorgeir hættir eftir 32 ár
5. nóvember 2015