Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Spá því að ársverðbólga hækki úr 1,8 prósent í 2,3 prósent
13. nóvember 2015
Ásgeir Berg Matthíasson
Servíettuútreikningar ungs menntamanns í Hollandi
13. nóvember 2015
Óveðurský yfir álinu - Betra að kasta 70 milljónum út um gluggann?
Álbransinn í heiminum gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Álverð hefur lækkað mikið og stærstu álframleiðendur heimsins eru að draga saman seglin, til að halda rekstrinum í skefjum.
13. nóvember 2015
Danska ríkisstjórnin boðar aðgerðir til að takmarka straum hælisleitenda og flóttafólks
13. nóvember 2015
Kvikan
Kvikan
Stjórnmálin snúast um ólíka framtíðarsýn
13. nóvember 2015
Fólk setur grímur fyrir vit sín til að vernda sig gegn menguninni.
Mengun 50 sinnum yfir heilsuverndarmörkum nyrst í Kína
Orkuframleiðsla með kolabruna til húshitunar eykst á veturnar í Kína.
13. nóvember 2015
Segir flugvallarvini hafa haldið uppi miklu áróðursstríði í gegnum fjölmiðla
Framkvæmdastjóri Valsmanna segir flugvallarvini hafa fengið að fara fram með rangar fullyrðingar og villandi nafngiftir. Endurteknar rangfærslur hafi sannfært hluta almennings og suma stjórnarmálamenn.
13. nóvember 2015
Aldrei fleiri starfandi á Íslandi en árið 2015 - Met ársins 2008 slegið
13. nóvember 2015
Stefán Pálsson og Goddur.
Símaskráin gefin út í síðasta sinn á næsta ári
13. nóvember 2015
Jón Kalman Stefánsson
Framtíðin flýr – fortíðin situr eftir
13. nóvember 2015
Nýbyggingar anna ekki eftispurn - Tíminn vinnur ekki með neinum
13. nóvember 2015
Össur: Handviss um að rikisstjórnin falli í næstu kosningum
VIll að stjórnarandstöðuflokkarnir lýsi því yfir fyrir kosningar að þeir muni mynda ríkisstjórn saman fái þeir umboð til þess.
13. nóvember 2015
Sýndarveruleikinn og CCP áhrifin
12. nóvember 2015
Hagfræðingar vissir um að Seðlabanki Bandaríkjanna hækki vexti í desember
Seðlabanki Bandaríkjanna hefur haldið vöxtum í 0,25 prósentustigum í meira en sjö ár. Nú veðja fjárfestar á að hækkunarferli sé að hefjast.
12. nóvember 2015
Samanlagður hagnaður bankanna 436,5 milljarðar á sjö árum
Eiginfjárhlutfall hinna endurreistu banka er hátt í alþjóðlegum samanburði. Landsbankinn er stærsti bankinn með eigið fé upp á 252,2 milljarða króna.
12. nóvember 2015
NEA fjárfestir í CCP fyrir fjóra milljarða króna - Veðjað á sýndarveruleika
12. nóvember 2015
Lönd við strendur Miðjarðarhafsins hafa glímt við mikla þurrka undanfarin ár. Þurrkarnir eru hvað mestir fyrir botni Miðjarðarhafsins.
Loftslagsbreytingar ekki lengur áhyggjur „hippa í sandölum“
Myndband frá Yale-háskóla sýnir fram á hvernig þurrkar og aðrar afleiðingar loftslagsbreytinga kunna að eiga þátt í ófriði fyrir botni Miðjarðarhafs.
12. nóvember 2015
Ríkissjóður niðurgreiðir millilandaflug til landsbyggðar um hundruð milljóna
Tveir sjóðir verða stofnaðir til að styðja við millilandaflug til annarra staða en Keflavíkur. Ríkið ætlar að leggja allt að 300 milljónir í þá árlega í þrjú ár.
12. nóvember 2015
Eiður Arnarsson
Um gildi þess að smella á Play
12. nóvember 2015
Hismið
Hismið
Elliða Vignissyni boðið í menningarprogram í 101
12. nóvember 2015
Illugi ætlar að kynna breytingar á RÚV á næstu dögum
12. nóvember 2015
Mikilvægt er að heimurinn tileinki sér aðra orkugjafa en jarðefnaeldsneyti eigi markmið í loftslagsmálum að nást.
Norðurlöndin brautryðjendur í orkumálum í heiminum
Ný skýrsla Alþjóðaorkumálastofunarinnar segir Norðurlöndin vera fyrirmynd fyrir önnur lönd þegar kemur að orkumálum. Samnýting raforku í Skandinavíu hófst fyrir 100 árum, árið 1915.
12. nóvember 2015
Fimmti hver leigjandi eyðir yfir 40 prósent launa sinna í leigu
Dæmigerður leigjandi á Íslandi eyðir einni af hverjum fjórum krónum sem hann vinnur sér inn í leigu. Einungis 6,1 prósent húseigenda er með íþyngjandi húsnæðiskostnað.
12. nóvember 2015
Verndum börnin
12. nóvember 2015
Píratar stilla strengina - Vestfirðir verði sjálfstætt ríki ef ekki verður orðið við kröfum
12. nóvember 2015
Fréttin um útbúnu íbúðina í Hlíðunum „bara góð blaðamennska"
Kristín Þorsteinsdóttir telur ekkert tilefni fyrir Fréttablaðið að biðjast afsökunar á frétt um íbúð sem sögð var útbúin til nauðgana. Hún segir berorðustu atvikalýsingarnar hafa komið fram á RÚV.
12. nóvember 2015
Miklar lækkanir í kauphöllinni - Markaðsvirði Icelandair fór niður um 3,18 prósent
Mesta veltan var með bréf Icelandair en hún nam 980 milljónum króna. Eina félagið sem hækkaði var Hagar, um 1,7 prósent.
11. nóvember 2015
Seðlabankinn svarar InDefence - Umsögn byggð á misskilningi
InDefence samtökin hafa tekið saman fimmtán spurningar um haftalosunarferlið, sem birtar eru hér meðfylgjandi. Seðlabankinn segir InDefence virðast vilja ganga lengra en lagalegur grundvöllur sé fyrir.
11. nóvember 2015
Konur 32 prósent stjórnarmanna en karlar 68 prósent - Dæmigerður stjórnarmaður er karl á sextugsaldri
Þrátt fyrir að lögfest hafi verið að 40 prósent stjórnarmanna hlutafélaga skuli vera konur er nokkuð í að það náist í íslensku atvinnulífi.
11. nóvember 2015
Peningar og völd eru það sem kemur einna helst í veg fyrir auðveldar málamiðlanir á COP21 í París. En hvers vegna þurfum við að semja um hluti á annað borð?
5 hlutir sem vert er að vita um COP21-ráðstefnuna í París
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldinn í París eftir mánuð. Sumir kalla þetta mikilvægasta fund mannkynsins.
11. nóvember 2015
Ungt fólk flýr veislu sem er haldin fyrir aðra
11. nóvember 2015
Íbúar í 200 Kópavogi taka fram úr 112 Grafarvogi - Greiða hæsta samanlagða útsvarið á landinu
11. nóvember 2015
ÞUKL
ÞUKL
Ef það er engin jörð þá er ekkert
11. nóvember 2015
Kjartan Pierre Emilsson og Reynir Harðarson.
Sólfar Studios hefur náð sér í 280 milljón króna alþjóðlega fjármögnun
Íslenskt fyrirtæki sem framleiðir efni fyrir sýndarveruleika, og var stofnað í fyrra, fær fjármögnun frá norrænum og asískum fjárfestum.
11. nóvember 2015
Hækkun á olíuverði gæti „dregið tjöldin frá" og hleypt upp verðbólgu á Íslandi
11. nóvember 2015
Anna Lára Steindal
Flóttamannapólitík - nýrrar hugsunar er þörf!
11. nóvember 2015
Áhrifamikið viðtal - Vitfirrt fangelsismálastefna í Bandaríkjunum
11. nóvember 2015
Ungir og menntaðir Íslendingar flytja burt í unnvörpum þrátt fyrir að kreppu sé lokið
Árið 2015 er eitt mesta brottflutningár Íslandssögunnar. Brottfluttir Íslendingar umfram heimkomna hafa einungis fimm sinnum verið fleiri, en þá alltaf í kjölfar kreppuára.
11. nóvember 2015
Leiðréttingin svokallaða hvergi nærri 150 milljörðum
10. nóvember 2015
Meniga semur við Santander Group bankann - Hefur vaxið hratt á skömmum tíma
10. nóvember 2015
Húsnæðisliðurinn er bastarður verðbólgunnar - Staða mála minnir á 2003 til 2005
Mælingar á vísitölu neysluverðs, það er verðbólgunni, eru oftast ekki með húsnæðisliðinn innanborðs á alþjóðavettavangi. Hér á landi er húsnæðisliðurinn það sem heldur „lífi“ í henni þessa dagana.
10. nóvember 2015
Björg Árnadóttir
Árþúsundagömul reiði
10. nóvember 2015
Vilja að forseti Alþingis þurfi aukinn meiri hluta atkvæða til að ná kjöri
10. nóvember 2015
Íslendingar hafa greitt 12,4 milljarða af séreignarsparnaði inn á húsnæðislán
Mikið vantar upp á ef áætlun stjórnvalda um að landsmenn borgi 50 milljarða af séreignarsparnaði sínum inn á húsnæðislán gangi eftir.
10. nóvember 2015
Gamla Magma Energy vill kaupa eigið skuldabréf með afföllum
Reykjanesbær þarf að samþykkja tilboðið. Krafa vegna Magma-skuldabréfsins hefur þegar verið niðurfærð í bókum sveitarfélagsins.
10. nóvember 2015
David Cameron var á Íslandi á dögunum og fundaði meðal annars með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í Alþingishúsinu.
Cameron: „Minni Evrópa“ er stundum betri
David Cameron útlistaði áform sín í aðdraganda viðræðna við Evrópusambandið um minni þátttöku Bretlands í ESB
10. nóvember 2015
Að virða mannréttindi flóttamanna
10. nóvember 2015
Fyrirtækjum innan alþjóðageirans fjölgi á lista yfir stærstu fyrirtækin
10. nóvember 2015
Fréttablaðið krafið um 20 milljónir í miskabætur og afsökunarbeiðni
10. nóvember 2015
Lögmaður birtir myndband af íbúð sem átti að hafa verið útbúin til nauðgana
10. nóvember 2015