14 færslur fundust merktar „þjóðkirkjan“

Þriðjungsfjölgun í Siðmennt á rúmu einu og hálfu ári
Af trúfélögum bætti Stofnun múslima á Íslandi við sig hlutfallslega flestum meðlimum á síðustu mánuðum. Meðlimum þjóðkirkjunnar heldur áfram að fækka en hlutfallslega var mesta fækkunin hjá Zúistum.
11. júlí 2020
Nýtt merki þjóðkirkjunnar sem var komið fyrir á nýjum húsakynnum Biskupsstofu að Katrínatúni 4 síðastliðinn miðvikudag.
Um 132 þúsund landsmenn standa utan þjóðkirkjunnar
Þeim landsmönnum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna hefur fækkað umtalsvert síðastliðinn áratug. Auk þess hefur henni ekki tekist að ná inn þeim tæplega 44 þúsund nýju Íslendingum sem hafa anna hvort fæðst eða flutt hafa til landsins á tímabilinu.
7. desember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Ráðherra segir óhjákvæmilegt að stefna að fullum aðskilnaði ríkis og kirkju
Ráðherra kirkjumála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, segir að sjálfstæð kirkja, óháð ríkisvaldinu, samrýmist betur trú- og skoðanafrelsi en sérstaðan sem þjóðkirkjan njóti í íslenskri stjórnskipan. Rúmur þriðjungur þjóðar er ekki í þjóðkirkjunni.
4. nóvember 2019
Nú má spila bingó á föstudaginn langa
Alþingi samþykkti í gær að fella niður ákvæði í lögum um helgidagafrið sem bannar tiltekna þjónustu, skemmtanir og afþreyingu á tilgreindum helgidögum þjóðkirkjunnar. Á meðal þess sem bannað var í lögunum var að standa fyrir bingó á helgidögum.
12. júní 2019
Örn Bárður Jónsson
Kirkja og kristni í ólgusjó
7. janúar 2019
Bjarni Benediktsson
SUS lýsir yfir vonbrigðum með ummæli Bjarna
Stjórn SUS gagnrýnir ummæli Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á nýafstöðnu kirkjuþingi. Stjórn SUS segir orðræðu Bjarna lýsa gríðarlegum vanskilningi á málstað þeirra fjölmörgu Íslendinga sem styðja aðskilnað ríkis og kirkju.
8. nóvember 2018
Agnes M. Sigurðardóttir mælist með minnst traust allra biskupa frá því að mælingar hófust.
Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju og traust á biskup aldrei mælst lægra
Einungis þriðjungur þjóðarinnar ber mikið traust til þjóðkirkjunnar og mikill meirihluta hennar vill aðskilnað ríkis og kirkju. Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eru hrifnastir af kirkjunni og biskupnum.
23. október 2018
Ágúst Einarsson
Kærleikur, bækur og fullveldi
24. júlí 2018
Tekjur forstöðumanna trúfélaganna
Sjúkrahúsprestur á Landspítala launahæstur þeirra sem starfa fyrir trúfélög. Hjörtur Magni Frírkirkjuprestur næsthæstur og Agnes M. Sigurðardóttir sú þriðja hæsta eftir umdeilda launahækkun í fyrra.
2. júní 2018
Þjóðkirkjan auglýsir eftir samskiptastjóra
Þjóðkirkjan og Biskup Íslands auglýsa nú eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála. Tæplega þrjú þúsund sögðu sig úr kirkjunni í fyrra.
16. apríl 2018
Agnes M. Sigurðardóttir
Páskasólin skín á gleðivegi
1. apríl 2018
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er enn þeirrar skoðunar að það sé óeðlilegt að hafa forseta sem standi utan þjóðkirkjunnar, en hún telur það ekki verða vandamál.
Biskup: Ekki vandamál að Guðni sé utan trúfélaga
Biskup Íslands telur það ekki vandamál að næsti forseti sé ekki skráður í þjóðkirkjuna. Hún er þó enn á þeirri skoðun að það sé óeðlilegt að forseti Íslands standi utan kirkjunnar. Biskup hefur fundað með Guðna.
12. júlí 2016
Allir þingmenn Pírata eru flutningsmenn þingsályktunartillögunnar.
Píratar vilja slíta samningi við kirkjuna
Þingflokkur Pírata vill að ríkisstjórnin segi upp samningi ríkisins við þjóðkirkjuna um laun presta og kirkjujarðir. Ríkið hefur greitt yfir 33 milljarða til kirkjunnar frá því að samkomulagið tók gildi árið 1997.
2. júní 2016
Það þarf þorp til að þagga niður
Kynferðisbrot innan kirkjunnar eru orðin þekkt alþjóðleg fyrirbæri. Ýmsar hliðstæður er að finna í kvikmyndinni Spotlight og íslenskum veruleika.
11. janúar 2016