Farþegar frá „eldrauðum“ svæðum þurfa að dvelja í sóttvarnahúsum
                Ríkið ætlar að tryggja sér meira húsnæði undir sóttvarnahús. Farþegar sem koma frá þeim svæðum Evrópu þar sem nýgengi smita er hæst munu þurfa að dvelja þar á milli landamæraskimana. Sóttvarnalæknir lagði til að flestir eða allir færu í sóttvarnahús.
                
                   23. mars 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























