Danir ætla að sleppa því að nota bóluefni Janssen
                Dönsk yfirvöld hafa ákveðið að sleppa því að nota bóluefni Janssen í bólusetningaráætlunum sínum, en heilbrigðisráðherra landsins tjáði þingmönnum allra flokka þetta á fundi í dag. Ákvörðunin tengist fágætum aukaverkunum sem fram komu í Bandaríkjunum.
                
                   3. maí 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























