Siðanefnd RÚV segir Helga Seljan að það sé ekki hægt að áfrýja
                Siðanefnd RÚV segist ekki hafa neinar forsendur til þess að endurupptaka úrskurð sinn í máli fréttamannsins Helga Seljan. Úrskurðir nefndarinnar séu endanlegir og þeim verði ekki áfrýjað.
                
                   17. apríl 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























