Bólusetningu þjóðarinnar gæti verið lokið í júní, segir heilbrigðisráðuneytið
                Ef allt gengur eftir, sem ekki er öruggt, gæti bólusetningu allra fullorðinna gegn COVID-19 hér á landi verið lokið í júní. Þetta segir heilbrigðisráðuneytið í nýrri tilkynningu, en búið er að setja bólusetningardagatal í loftið.
                
                   19. febrúar 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























