Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Julian Assange verður ekki sleppt úr fangelsi gegn tryggingu, á meðan að áfrýjun Bandaríkjanna verður tekin fyrir.
Assange verður ekki sleppt úr fangelsi
Dómari í London komst að þeirri niðurstöðu í dag að Julian Assange skyldi ekki sleppt úr fangelsi gegn tryggingu. Sami dómari hafnaði framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur Assange á mánudag, en bandarísk yfirvöld ætla að áfrýja þeirri niðurstöðu.
6. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma Möller landlæknir undirrita tilkynninguna ásamt Rúnu Hvannberg, forstjóra Lyfjastofnunar.
Ekkert bendir til þess að bólusetning hafi valdið andlátum, en það verður rannsakað
Eins og sakir standa er ekkert sagt benda til þess að beint orsakasamhengi sé á milli bólusetninga og fimm alvarlegra aukaverkana sem hafa verið tilkynntar til Lyfjastofnunar, en óháðir öldrunarlæknar verða fengnir til að rannsaka atvikin.
5. janúar 2021
Davíð Þorláksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Betri samgangna.
Davíð Þorláksson ráðinn til að stýra Betri samgöngum
Opinbera hlutafélagið Betri samgöngur, sem á að hrinda framkvæmdum í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins af stað, hefur ráðið Davíð Þorláksson sem framkvæmdastjóra.
5. janúar 2021
Donald Trump Bandaríkjaforseti á kosningafundi í Dalton í Georgíu í gær.
Óreiðukenndir örlagadagar í Bandaríkjunum
Donald Trump virðist ætla að reyna allt sem hann getur til að halda völdum með öllum ómögulegum leiðum. Forsetinn virðist skeyta litlu um að hann er að splundra Repúblikanaflokknum og valda bandarísku lýðræði miklum skaða í leiðinni.
5. janúar 2021
Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks í London í dag.
Ekki endilega sigur fyrir blaðamennskuna
Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks segir að niðurstaða dómara í framsalsmáli Julian Assange sé ekki endilega sigur fyrir blaðamennsku, þar sem áhyggjur af andlegri heilsu Assange voru einu rök dómarans fyrir því að hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna.
4. janúar 2021
Julian Assange, stofnandi Wikileaks. Dómari hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann skuli ekki sæta framsali til Bandaríkjanna.
Assange ekki framseldur til Bandaríkjanna
Dómari í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange stofnandi Wikileaks skuli ekki framseldur til Bandaríkjanna, vegna heilsufarsástæðna. Búast má við því að bandarísk yfirvöld áfrýji þessari niðurstöðu.
4. janúar 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
Logi segir Sjálfstæðisflokk hafa leikið tveimur skjöldum varðandi sóttvarnir
Formaður Samfylkingarinnar skrifar í áramótagreinum í Morgunblaðið og Fréttablaðið í dag að Framsóknarflokki og Vinstri grænum sé „vorkunn“ að vinna með Sjálfstæðisflokki, sem skilji ekki „gildi samstöðu, samábyrgðar og samhjálpar.“
31. desember 2020
Ferðaþjónustu lokað, lífskjarasamningur á bláþræði og ósk um nýja atvinnustefnu
Kjarninn hitti á haustmánuðum fulltrúa atvinnulífs og fékk sýn þeirra á stöðu mála og hvernig best væri að komast út úr því ástandi sem upp var komið vegna veirunnar.
31. desember 2020
Lögregluþjónn stendur heiðursvörð fyrir utan Alþingishúsið. Mynd úr safni.
Lögregla segir það í andstöðu við vinnureglur að segja frá veru ráðherra í samkvæmi
Lögreglan segir að það hafi verið á skjön við vinnureglur sínar að láta persónugreinanlegar upplýsingar fylgja með tilkynningu til fjölmiðla að morgni aðfangadags. Þar sagði frá því að „háttvirtur ráðherra“ hefði verið í samkvæmi sem lögregla stöðvaði.
26. desember 2020
Pfizer boðið upp í bóluefnadans: Kári og Þórólfur saman til næsta fundar um málið
Vonast er til þess að lyfjarisinn Pfizer sjái hag sinn í því að gera Ísland að einskonar rannsóknarmiðstöð fyrir samþykkt bóluefni sitt og BioNTech. Kári Stefánsson og Þórólfur Guðnason munu fara saman á næsta fund með Pfizer um málið, segir Kári.
26. desember 2020
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni Benediktsson sagður hafa verið í samkvæmi sem lögregla leysti upp
Lögregla leysti upp samkvæmi í Ásmundarsal í miðborg Reykjavíkur á ellefta tímanum í gærkvöldi. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra er sagður hafa verið á staðnum ásamt eiginkonu sinni Þóru M. Baldvinsdóttur.
24. desember 2020
Brot af umsögn Fram til skipulagsyfirvalda í Reykjavík.
„Enn einn forsendubresturinn,“ segja Framarar um breytingar á borgarskipulagi
Knattspyrnufélagið Fram leggst gegn því að ekki verði heimilt að byggja íbúðarhúsnæði á skipulagsreit M22 í Úlfarsárdal og fullyrðir að borgin sé að valda sér enn einum forsendubrestinum. Félagið segist þurfa 15-20 þúsund íbúa í Grafarholt og Úlfarsárdal.
22. desember 2020
Lögreglan skoðaði hvort hótanir hefur verið settar fram í garð forsætisráðherra.
„Það er verið að handtaka mig af lögreglunni fyrir að segja hug minn“
Héraðsfréttamiðillinn Austurfrétt hefur birt tvö SMS frá þeim einstaklingi sem var í haldi lögreglunnar á Austurlandi vegna meintra hótana í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Seyðisfirði í dag.
22. desember 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Lögreglan á Austurlandi: „Óstaðfest“ að um hótanir í garð Katrínar hafi verið að ræða
Lögreglan á Austurlandi er búin að ná tali af einstaklingi sem sagður var hafa sett fram hótanir í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem stödd er á Seyðisfirði. Óstaðfest er að um hótanir hafi í raun verið að ræða.
22. desember 2020
Teiknuð mynd af Gufunesi úr kynningu Reykjavíkurborgar á Græna planinu.
Sorpa telur að íbúar framtíðarinnar í Gufunesi muni vilja losna við sig
Sorpa kallar eftir því að Reykjavíkurborg skýri betur framtíðarsýn sína á starfsemi fyrirtækisins í Gufunesi. Byggðasamlagið, sem er í meirihlutaeigu borgarinnar, telur að íbúar muni vilja losna við móttöku- og flokkunarstöðina. Ekki út af lyktinni samt.
21. desember 2020
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að viðkvæmar upplýsingar sem þessar þurfi að berast á réttan hátt, frá réttum aðilum.
Vinnumálastofnun hættir að segja frá hópuppsögnum fyrir mánaðamót
Í lok nóvember sagði Vinnumálastofnun frá hópuppsögn hjá fjármálafyrirtæki, þremur dögum áður en starfsfólki var sagt upp. Verklagi verður breytt. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir rétt að viðkvæmar upplýsingar berist fólki á réttan hátt.
21. desember 2020
Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu.
Vonir um að meginhluti þjóðar fái bóluefni á næstu þremur, fjórum eða fimm mánuðum
Ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu segist gera ráð fyrir því að ríki hafi svarað fyrirspurnum um bóluefnasamninga frá Bloomberg með mismunandi hætti. Vonir standi til að meginhluti þjóðarinnar verði bólusettur á „næstu mánuðum.“
21. desember 2020
Stjórnvöld segja rétta tímann til að selja Íslandsbanka vera núna
Með sölu á Íslandsbanka verður höggið af kórónuveirunni mildað umtalsvert og auðveldara verður að fjármagna áframhaldandi aðgerðir fyrir fólk og fyrirtæki, að sögn fjármálaráðherra, sem hefur samþykkt tillögu um sölu á hlut í Íslandsbanka.
18. desember 2020
Áætlað COVID-tjón Hörpu nemur 466 milljónum króna.
Eftirlitsstofnun EFTA samþykkir 400 milljóna ríkisaðstoð til Hörpu vegna COVID-19
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur lagt blessun sína yfir 400 milljóna króna stuðning við rekstur tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu frá eigendunum, íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg.
18. desember 2020
Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka og frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Efnahagsmálaumræðan „úrelt og þess vegna eiga hægri menn hana enn þá“
Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka segist hafa trú á því að Samfylkingin geti orðið kjölfestuflokkur í íslenskum stjórnmálum, en fyrst þurfi að „kveða niður þá mýtu“ að flokkar vinstra megin við miðju geti ekki stjórnað efnahagsmálum.
18. desember 2020
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis.
Steingrímur segir orð sín um „grenjandi minnihluta“ ekki hafa neitt með grát að gera
Steingrímur J. Sigfússon útskýrir í grein í Morgunblaðinu í dag að með orðum sínum um „grenjandi minnihluta“ hafi hann verið að vísa til mikils minnihluta, en ekki þess að einhver væri að grenja. Það samræmist hans norðlenska tungutaki eða málvitund.
18. desember 2020
Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.
Leggja á ný til að ríkið selji hluta Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins lagði í dag fram tillögu til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Tillaga um sölu bankans var afturkölluð vegna óvissu í efnahagsmálum í mars, en nú er lagt til að ráðist verði í almennt útboð.
17. desember 2020
Hluti frambjóða Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur.
Stefán Ólafs, Ásta Guðrún og Nicole Leigh á meðal frambjóðenda Samfylkingarinnar
Samfylkingin er búin að birta lista yfir þá einstaklinga sem gætu endað á listum flokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Þar má finna nokkur óvænt nöfn einstaklinga sem ekki höfðu þegar boðað að þeir ætluðu fram fyrir flokkinn.
17. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir færði þjóðinni leiðindafréttir í morgun.
Væntingar almennings og fjárfesta brotlenda vegna bóluefnatíðinda
Ljóst virðist að lokaspretturinn í baráttunni við kórónuveiruna verður lengri en stjórnvöld höfðu vonast eftir. Margir eru svekktir, enda væntingar verið uppi um að hægt yrði að bólusetja nægilega marga til að ná hjarðónæmi á allra næstu mánuðum.
17. desember 2020
Jón Gunnarsson, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ritari Sjálfstæðisflokks segir að þjóðgarður verði ekki að veruleika í vetur
„[L]ögfesting frumvarps um hálendisþjóðgarð getur aldrei orðið að veruleika á þessum vetri,“ skrifar Jón Gunnarsson þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokks í Voga, árlegt rit sjálfstæðismanna í Kópavogi.
17. desember 2020