Athugasemdir gerðar við aukastörf íslenskra dómara
                Þrátt fyrir að meginreglan í lögum um dómstóla sé sú að dómarar skuli ekki sinna öðrum störfum eru margir dómarar sem sinna aukastörfum, til dæmis setu í stjórnsýslunefndum og háskólakennslu. Þetta þykir ekki öllum æskilegt.
                
                   16. desember 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























