Efast um að Íslendingar myndu sætta sig við harðar aðgerðir út af einu smiti
                Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur útrýmingu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi mjög illa framkvæmanlega og efast um að Íslendingar myndu sætta sig við harðar aðgerðir til að bregðast við einu smiti.
                
                   1. febrúar 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							

 
            




















