Tvær lykilástæður til að gleðjast yfir jákvæðum niðurstöðum Moderna
                Jákvæð tíðindi um þróun bóluefnis frá Moderna eru jafnvel enn gleðilegri en þau sem bárust af bóluefni Pfizer í síðustu viku. Þau sýna nefnilega að aðferðin sem bæði fyrirtækin nota virðist virka og einnig virðist geymsla og dreifing vera einfaldari.
                
                   16. nóvember 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























