Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Skálað í kampavíni fyrir „hættulegum rökvillum“
Svokölluð Great Barrington-yfirlýsing, um markvissa vernd viðkvæmra hópa á meðan að veiran fengi að breiðast út á meðal hraustra, hefur verið til umræðu víða að undanförnu. Í bréfi sem birtist í Lancet er nálgunin sögð byggja á „hættulegri rökvillu“.
15. október 2020
Árviss umræða hefur verið um flugeldamengun. Nú stendur til að stytta bæði sölu- og skottímabil flugelda.
Einungis verði leyfilegt að sprengja flugelda 22 klukkustundir á ári
Þrengja á tímabil bæði flugeldasölu og -sprenginga, samkvæmt drögum að nýrri skoteldareglugerð frá dómsmálaráðuneytinu.
14. október 2020
Almennt atvinnuleysi á Íslandi var 9 prósent í lok septembermánaðar. Mynd úr safni.
Á fjórða þúsund manns hafa verið meira en heilt ár í atvinnuleit
Atvinnuleysi á Íslandi var 9 prósent í lok september – og þá er ekki horft til hlutabótaleiðarinnar. Fjöldi þeirra sem hafa verið lengi á atvinnuleysisskrá eykst í þessu ástandi. Atvinnustaðan er hlutfallslega langþyngst á Suðurnesjum.
14. október 2020
Ungt fólk, á aldrinum 18-29 ára, er líklegast til þess að telja mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá, samkvæmt nýrri könnun MMR.
Tæp 60 prósent landsmanna telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá á kjörtímabilinu
Hlutfall þeirra sem telja mjög mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á kjörtímabilinu er nú 40 prósent, eykst um 8 prósentustig á milli kannana MMR og hefur aldrei áður mælst jafn hátt. Ungu fólki finnst málið mun mikilvægara en í síðustu könnun.
13. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Búið að móta úttekt FAO sem ríkisstjórnin ákvað að kosta í kjölfar Samherjamálsins
Atvinnuvegaráðuneytið er enn að ganga frá samningum við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) um úttekt á viðskiptaháttum útgerða, sem ríkisstjórnin boðaði í kjölfar Samherjamálsins í nóvember í fyrra.
12. október 2020
Makríllinn er dæmi um fisk sem hefur komið í miklum mæli inn í íslenska lögsögu á þessari öld. Hitabreytingar í hafinu snerta fiskana mismikið og sumir myndu sennilega láta sig hverfa héðan ef hitastigið hækkaði mjög.
Fiskar sem gerast loftslagsflóttamenn
Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Hafrannsóknastofnun sýnir að stór hluti fisktegunda á Íslandsmiðum er viðkvæmur fyrir hækkandi hitastigi sjávar. Hækkun sjávarhita um 2-3 gráður virðist líkleg til að valda stórfelldum útbreiðslubreytingum.
10. október 2020
Borgarlínukerfið eins og ráðgert er að það verði orðið árið 2034. Í þessu félagshagfræðilega mati er þó einungis fyrsta lota Borgarlínu undir.
Fyrsta lota Borgarlínu skili 25,6 milljarða samfélagsábata á næstu 30 árum
Borgarlína er þjóðhagslega arðbært verkefni sem áætlað er að skili miklum samfélagslegum ábata næstu 30 árin, helst í formi styttri ferðatíma með almenningssamgöngum, samkvæmt nýrri félagshagfræðilegri greiningu frá COWI og Mannviti.
9. október 2020
Lögregla fór gegn lögum er upplýsingum um Aldísi Schram var miðlað til Jóns Baldvins
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu braut gegn persónuverndarlögum árið 2012 þegar Jón Baldvin Hannibalsson fékk afhentar upplýsingar um Aldísi Schram. Efni bréfsins sem hann fékk afhent stangast á við lögreglugögn sem Aldís hefur undir höndum.
9. október 2020
Mjög skiptar skoðanir eru á nýju frumvarpi um fæðingar- og foreldraorlof, ef marka má umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda.
Framsækið skref sem vekur heimsathygli eða forræðishyggja aftan úr fornöld?
Alls bárust 253 umsagnir um drög að frumvarpi til nýrra fæðingarorlofslaga. Landlæknisembættið telur vinnumarkaðsáherslur of fyrirferðamiklar, en fræðafólk við HÍ telur að samþykkt frumvarpsins væri framfaraskref sem myndi vekja alþjóðaathygli.
9. október 2020
Fréttamenn Kveiks eru í yfirlýsingu GMS sakaðir um upplýsingaóreiðu og falsfréttir í „illa rannsakaðri og villandi 30 mínútna heimildarmynd“ sem þjóni helst þeim tilgangi að fá háar áhorfstölur.
Milliliðurinn hraunar yfir þátt Kveiks, skoðar málsóknir og segir Eimskip hafa gert allt rétt
Fyrirtækið GMS hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna umfjöllunar Kveiks um endurvinnslu fyrrum flutningaskipa Eimskips í Indlandi. Þar segir meðal annars að Kveikur hafi sleppt því að ræða við þúsundir ánægðra starfsmanna í Alang.
8. október 2020
Fótbolti og aðrar utanhússíþróttir eru leyfilegar á höfuðborgarsvæðinu, en innanhússíþróttir ekki.
Ekki til þess fallið að efla samstöðu að leyfa fótbolta en banna annað
Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar gagnrýndu ósamræmi varðandi íþróttaiðkun í hertum reglum á höfuðborgarsvæðinu í umræðum um störf þingsins í morgun. Hanna Katrín Friðriksson segir að það verði að vera „system i galskapet“ – samræmi í vitleysunni.
7. október 2020
Þeir Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason sjást hér á upplýsingafundi almannavarna. Íslendingar segjast sjálfir upp til hópa duglegir að hlýða þeim, en hafa minni trú á næsta manni.
Fólk segist hlýða Víði, Þórólfi og Ölmu en trúir ekki að annað fólk geri það líka
Töluvert lægra hlutfall fólks hefur trú á því að Íslendingar almennt séu að fara eftir gildandi tilmælum vegna heimsfaraldursins núna en raunin var í fyrstu bylgju faraldursins. Áhyggjur fólks hafa verið að aukast á ný, samkvæmt Félagsvísindastofnun.
6. október 2020
Íbúðirnar sem falla undir hlutdeildarlánin eiga að vera hannaðar þannig að þær séu „einfaldar að allri gerð“ og „svo hagkvæmar og hóflegar sem frekast er kostur.“ Mynd úr safni.
Hægt verði að fá hlutdeildarlán fyrir 58,5 milljóna króna íbúð
Drög að reglugerð um hlutdeildarlánin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er útfært hvaða húsnæði teljist „hagkvæmt húsnæði“ og því lánshæft. Hægt verður að fá lán fyrir íbúð með einu auka herbergi, m.v. fjölskyldustærð.
6. október 2020
Um 130 umsagnir hafa þegar borist við drög að frumvarpi til laga um fæðingarorlof.
Leggur til viðbótarfæðingarorlof fyrir þá sem búa fjarri fæðingarþjónustu
Byggðastofnun telur brýnt að koma til móts við foreldra sem búa fjarri fæðingarþjónustu með einhverjum hætti í nýjum fæðingarorlofslögum. Kvenréttindafélagið fagnar því að stefnt sé að jöfnu orlofi foreldra. Alls hafa 130 umsagnir borist um málið.
4. október 2020
Til stendur að eyrnamerkja hvoru foreldri sex mánaða fæðingarorlof hér á landi. Ljóst er að ekki eru allir sammála um ágæti þess.
Jafnari skipting orlofs stórt skref til jafnréttis á vinnumarkaði
Ef ætlunin er að loka launabili kynjanna er nýtt frumvarp um breytingar á fæðingarorlofinu skref í rétta átt og í rauninni alveg ótrúlega stórt skref, að mati Herdísar Steingrímsdóttur hagfræðings við CBS í Kaupmannahöfn.
3. október 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra hefur á ný lagt fram frumvarp um íslenska landshöfuðslénið .is.
Áfram kveðið á um að ríkið öðlist forkaupsrétt að ISNIC þrátt fyrir mótbárur hluthafa
Ríkið mun fá forkaupsrétt að hlutum í ISNIC, sem gefur út lén með .is endingu, ef frumvarp til laga um íslenska landshöfuðlénið verður samþykkt á þingi í vetur. Hvergi er í dag kveðið á um lén í íslenskri löggjöf, en því á að breyta.
2. október 2020
Afkoma ríkisins á næstu árum er sveipuð óvissu, sem felst meðal annars í því hvort og hvenær öruggt bóluefni gegn COVID-19 kemst í dreifingu.
Mikil óvissa í ríkisfjármálum: Bóluefni fljótlega eða annar veiruskellur?
Óvissa um hvernig heimsfaraldurinn mun þróast setur svip sinn á alla áætlanagerð. Í ríkisfjármálaáætlun til ársins 2025 eru svartsýnar og bjartsýnar sviðsmyndir um þróun heimsfaraldursins dregnar upp.
2. október 2020
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra við kynningu fjárlagafrumvarpsins í dag.
Fjárlög gera ráð fyrir 264 milljarða króna halla árið 2021
Samanlagður halli á rekstri ríkissjóðs á árunum 2020 og 2021 mun nema yfir 530 milljörðum króna. Ríkisstjórnin segist ætla að beita ríkisfjármálunum af fullum þunga og safna skuldum, frekar en að grípa til niðurskurðar eða skattahækkana.
1. október 2020
Ríkisbankarnir tveir á meðal stærstu eigenda Icelandair Group
Þeir 23 milljarðar hluta sem seldust í hlutafjárútboði Icelandair fyrr í mánuðinum voru teknir til viðskipta í Kauphöllinni í dag. Icelandair hefur uppfært lista yfir 20 stærstu hluthafa félagsins.
30. september 2020
Á öðrum ársfjórðungi varð 97 prósenta tekjusamdráttur í rekstri móðurfélagsins sem sinnir rekstri Keflavíkurflugvallar.
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári
Tap opinbera hlutafélagsins Isavia nam 7,6 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Sveinbjörn Indriðason forstjóri segir að jafnvel sé útlit fyrir að flugumferð fari ekki af stað fyrr en í lok fyrsta ársfjórðungs á næsta ári.
30. september 2020
Gauti Jóhannesson (D) og Stefán Bogi Sveinsson (B) leiða flokkana tvo sem mynda meirihluta.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn vinna saman í Múlaþingi
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Múlaþingi, nýja sameinaða sveitarfélaginu á Austurlandi.
30. september 2020
Yfirmaður Økokrim hefur lýst sig vanhæfan til að fara með rannsókn á bankanum DNB. Málið verður fært til annars embættis.
Æðsti yfirmaður Økokrim segist vanhæfur til að rannsaka DNB
Nýlega ráðinn yfirmaður hjá norsku efnahagsbrotadeildinni Økokrim hefur lýst sig vanhæfan til þess að koma að rannsókn á bankanum DNB, sem fór af stað eftir umfjöllun um Samherjaskjölin í fyrra. Málið verður fært til annars embættis.
29. september 2020
Framboðslisti Miðflokksins í Múlaþingi. Sigurður er í aftari röð, þriðji frá vinstri, en Þröstur er í fremri röð, þriðji frá hægri..
Ósanngjarnt að „þurfa að svara fyrir fyllerísröfl Gunnars Braga Sveinssonar“
Miðflokksmenn í Múlaþingi, nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, telja að Klausturmálið hafi spillt fyrir sér í nýafstaðinni kosningabaráttu. Oddvitinn segir vaxandi guðleysi í þjóðfélaginu leiða til aukinnar dómhörku, sem sé að verða stórvandamál.
29. september 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
28. september 2020
Sjávarútvegurinn sterk stoð þegar aðrar bresta
Rækja selst illa þegar Bretum er sagt að vinna heima og fáir borða þorskhnakka á Zoom-fundum. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS segir í ítarlegu viðtali við Kjarnann að áskoranir séu í sjávarútvegi vegna óvissunnar sem fylgir faraldrinum.
26. september 2020