Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Bryndís Kristjánsdóttir er skattrannsóknarstjóri.
Skattrannsóknarstjóri fær upplýsingar um 25 milljarða greiðslur í gegnum AirBnB
Skattrannsóknarstjóri hefur fengið send gögn frá AirBnB á Írlandi, um greiðslur sem komið hafa til vegna útleigu íbúða á Íslandi. Alls fékk embættið upplýsingar um greiðslur sem námu um 25,1 milljarði króna á árunum 2015-2018.
26. ágúst 2020
Orri Hauksson er forstjóri Símans.
Síminn er að skoða að fjármagna Mílu sérstaklega
Síminn er með það skoðunar að fjármagna dótturfélag sitt Mílu sérstaklega, í stað þess að fjármagna samstæðu fyrirtækisins sem eina einingu. Afkoma Símans á fyrri helmingi árs litast mjög af stjórnvaldssekt frá Samkeppniseftirlitinu vegna enska boltans.
26. ágúst 2020
Alexei Navalní var fluttur af sjúkrahúsi í Síberíu á laugardaginn og flogið til Berlínar þar sem honum er haldið sofandi.
Taugaeitur eða of lágur blóðsykur?
Rússneska andófsmanninum Alexei Navalní er enn haldið sofandi á spítala í Berlín, eftir að hann veiktist skyndilega í innanlandsflugi síðasta fimmtudag. Þýskir læknar telja allt benda til eitrunar, en rússneskir rekja veikindin til blóðsykurfalls.
25. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra.
Ráðherrar og #samstarf eigi ekki samleið
Ráðherra fékk þau skilaboð í áliti frá skrifstofu löggjafarmála í forsætisráðuneytinu í síðustu viku að ekki væri mælt með því að hún tæki þátt í viðburðum sem væru kynntir sem auglýsing eða samstarf við einkaaðila í framtíðinni.
25. ágúst 2020
Donald Trump hefur verið með þónokkra menn í kringum sig undanfarin ár sem síðan hafa á einn eða annan hátt lent í löngum faðmi laganna.
Sjö kónar Trumps
Fyrrverandi undirmenn Trump Bandaríkjaforseta virðast hafa einstakt lag á því að komast í kast við lögin. Í síðustu viku var Steve Bannon handtekinn og bættist þar með í hóp fyrrverandi Trump-liða sem ýmist hafa verið ákærðir eða dæmdir fyrir glæpi.
24. ágúst 2020
Styttist í meira „fóður“ fyrir upplýsta umræðu um Borgarlínu
Árið 2024 á hún að hálfhringa sig frá Hamraborg að Höfða. Borgarlínan nálgast og brátt fer að sjást í afurðir skipulagsvinnu sem ætti að verða frekara fóður í upplýsta umræðu um verkefnið.
23. ágúst 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Vísa fólki á félagsmálayfirvöld eða lánastofnanir
Vinnumálastofnun gefur sér allt að átta vikur til þess að afgreiða umsóknir um atvinnuleysisbætur, sem getur valdið þeim sem ekki eiga sparifé til framfærslu vandræðum. Fólki er bent á að leita til lánastofnana eða félagsmálayfirvalda til að brúa bilið.
21. ágúst 2020
Allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar nema heilbrigðisráðherra og félags- og barnamálaráðherra þurfa fara í tvær skimanir og viðhafa smitgát á milli.
Flestir ráðherrar í tvær skimanir og smitgát eftir kvöldverð á Suðurlandi
Ákveðið hefur verið að ráðherrar í ríkisstjórninni fari í tvær skimanir og viðhafi smitgát á milli, vegna hópsmits sem kom upp á Hótel Rangá, þar sem flestir ráðherrar borðuðu kvöldmat síðasta þriðjudag.
21. ágúst 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Þeir sem vilji lögbann á fjölmiðla verði að reiða fram tryggingu
Í samráðsgátt stjórnvalda er nú að finna lagafrumvarp sem er ætlað að styrkja tjáningarfrelsið hér á landi. Þeir sem vilja lögbann á birtingu einhvers efnis myndu þurfa að leggja fram tryggingu, auk þess sem stefnt er að því að flýta meðferð lögbannsmála.
21. ágúst 2020
ASÍ vill sjá hlutabótaleiðina framlengda fram á næsta sumar
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur að rétt væri að framlengja hlutabótaleiðina fram á næsta sumar, í ljósi óvissunnar á vinnumarkaði. Miðstjórnin leggur einnig til að atvinnuleysistryggingatímabilið verði lengt í þrjú ár að nýju.
20. ágúst 2020
Guðrún Johnsen hagfræðingur og efnahagsráðgjafi VR á fundinum í dag.
„Hvort sem okkur líkar betur eða verr“ er ríkissjóður aðalleikarinn
Guðrún Johnsen hagfræðingur segir að ríkissjóður þurfi að auka skuldir hratt og greiða þær hægt niður, til þess að takast á við hagræn áhrif veirufaraldursins. Hún segir nauðsynlegt að allir í samfélaginu finni að tekið sé tillit til þeirra hagsmuna.
20. ágúst 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Nauðsynlegt að sætta ólík sjónarmið
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að sætta ólík sjónarmið í samfélaginu gagnvart því hvernig skuli lifa með veirunni. Samráðsfundur á vegum stjórnvalda um þetta efni fer fram í dag.
20. ágúst 2020
Sextíu og eitt fyrirtæki hefur óskað eftir að endurgreiða hlutabætur
Reiknað er með því með því að heildarendurgreiðslur frá fyrirtækjum vegna hlutabótaleiðarinnar muni nema 306 milljónum þegar allt verður saman talið. Kostnaður við hlutabótaleiðina hefur numið 18 milljörðum króna til þessa.
19. ágúst 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Hátt í sex hundruð fyrirtæki hafa sótt um rúma 5 milljarða í stuðningslán
Alls hafa 567 fyrirtæki sótt um 5,1 milljarð króna í stuðningslán, en umsóknir 237 þeirra hafa afgreiddar verið til þessa. Einungis eitt brúarlán hefur verið veitt, samkvæmt því sem fjármálaráðuneytið best veit.
19. ágúst 2020
Lögreglan hefur fengið auknar heimildir til þess að sekta fólk og forsvarsmenn fyrirtækja fyrir brot gegn sóttvarnalögum, í takt við nýjar reglur sem stjórnvöld hafa sett.
Lögreglan má nú sekta einstaklinga fyrir að vera ekki með grímu
Lögreglan hefur fengið auknar sektarheimildir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum þeim tengdum, samkvæmt nýjum fyrirmælum frá ríkissaksóknara. Nú má sekta einstaklinga fyrir að vera ekki með grímu á þeim stöðum þar sem grímuskylda er í gildi.
19. ágúst 2020
Langur hali alþjóðasamninga bíður birtingar í Stjórnartíðindum
Síðustu 12 ár er áætlað að um 300 alþjóðasamningar hafi verið fullgiltir af íslenskum stjórnvöldum, án þess að auglýsing um fullgildingu hafi birst í Stjórnartíðindum. Utanríkisráðuneytið ætlar að vinna þetta upp á þremur árum.
18. ágúst 2020
Tæplega 400 sýni voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær.
Þrjú innanlandssmit greindust í gær
Þrjú ný kórónuveirusmit greindust innanlands í gær, en alls voru 383 sýni tekin til greiningar á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Fjöldi fólks í sóttkví er kominn undir 500.
18. ágúst 2020
Vínbúð ÁTVR í Borgartúni.
Engin áform um að láta ÁTVR aðgreina tóbak og áfengi frekar í reikningum sínum
Fjármálaráðuneytið hefur engin áform um að skylda ÁTVR til þess að breyta framlagningu ársreikninga sinna, en skoðar þó hvernig mætti auka gagnsæi í rekstri stofnunarinnar, sem sögð hefur verið niðurgreiða áfengissölu með tóbakssölu.
18. ágúst 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðisráðuneytið: Öllum á að vera ljóst að tveggja metra reglan er mikilvæg
Heilbrigðisráðuneytið segir að öllum ætti að vera að ljóst að tveggja metra reglan sé mjög mikilvæg sóttvarnaaðgerð, en einnig að hún sé ekki ótvíræð skylda á milli einstaklinga af mismunandi heimilum, samkvæmt gildandi auglýsingu um takmörkun á samkomum.
17. ágúst 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Telur rétt að skoða hvort stofna eigi vettvang til að vakta íslenskar kosningar
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra er ekki kunnugt um að erlend ríki hafi reynt að hafa áhrif á íslenskar kosningar með beinum hætti, en telur að rétt sé að skoða hvort stofna eigi vettvang til að vakta kosningar hér á landi.
17. ágúst 2020
Ekkert bendir til að kostnaður við Borgarlínu sé vanmetinn
Að undanförnu hafa ýmsir fullyrt að kostnaðurinn við uppbyggingu Borgarlínu verði mun meiri en kostnaðaráætlun frá árinu 2017 segir til um. Ekkert bendir þó til þess, segja starfsmenn Verkefnastofu Borgarlínu sem Kjarninn ræddi við í vikunni.
16. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Neytendastofu í Borgartúni.
Grímur sem ekki uppfylla kröfur hafa verið teknar úr sölu
Neytendastofa fylgist með grímumarkaðnum á Íslandi, nú þegar spurn eftir grímum er í hæstu hæðum. Dæmi eru um að grímur til sölu uppfylli ekki lágmarkskröfur og það vill Neytendastofa alls ekki.
15. ágúst 2020
Grand hótel í Reykjavík er eitt hótela Íslandshótela hf.
Stærsta hótelkeðja landsins biður skuldabréfaeigendur um greiðslufrystingu
Íslandshótel hefur lagt til við skuldabréfaeigendur í tæplega 2,9 milljarða skuldabréfaflokki að samþykkt verði að engar greiðslur berist vegna skuldabréfanna fyrr en seinni hluta árs 2021.
14. ágúst 2020
Fyrsta bakarí Brauð og Co. opnaði á Frakkastíg í mars 2016.
Skeljungur búinn að kaupa fjórðungshlut í bæði Gló og Brauð & Co
Greint er frá því í árshlutauppgjöri Skeljungs að fyrirtækið hafi fest kaup á 25 prósent hlut í bakarískeðjunni Brauð & Co og veitingastaðakeðjunni Gló á síðasta ársfjórðungi. Ekkert hefur verið gefið upp um kaupverðið.
12. ágúst 2020
Upplýsingarnar um karfaverðið sem Verðlagsstofa skiptaverðs tók saman árið 2012 voru í Excel-skjali og birtust svona í Kastljósi í mars árið 2012.
Verðlagsstofa skiptaverðs staðfestir tilvist karfagagna
Verðlagsstofa skiptaverðs hefur staðfest tilvist gagna um karfaútflutning sem voru til umfjöllunar í Kastljósþætti árið 2012. Um var að ræða trúnaðargögn sem stofnunin vann og sendi á nefndarmenn í úrskurðarnefnd, en ekki „sérstaka skýrslu“.
12. ágúst 2020