Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Tvö ráðuneyti ekki að birta upplýsingar úr málaskrám eins og lög gera ráð fyrir
Vegna uppstokkunar ráðuneyta innan hafa tvö ráðuneyti það sem af er ári ekki birt upplýsingar úr málaskrám sínum eins og þeim er skylt að gera samkvæmt upplýsingalögum. Það stendur þó til bóta.
1. ágúst 2022
Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu og sakborningur í þeim anga Fishrot-málsins sem hefur verið til rannsóknar þar í landi.
Fishrot-málið bar á góma hjá utanríkismálanefnd Bandaríkjaþings
Randy Berry, sem líklega verður brátt skipaður sendiherra Bandaríkjanna í Namibíu, ræddi um Fishrot-skandalinn og spillingarvarnir í Namibíu er hann kom fyrir þingnefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku.
31. júlí 2022
Aldrei hafa fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til Íslands á einum ársfjórðungi
Alls fluttust um 5.050 manns til Íslands á öðrum ársfjórðungi. Þar af voru erlendir ríkisborgarar rúmlega 4.500 talsins, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Um 980 Úkraínumenn voru í þeim hópi.
30. júlí 2022
Carrin F. Patman verður sennilega næsti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.
Rússland og Kína skilji efnahagslegt og hernaðarlegt mikilvægi Íslands
Carrin F. Patman, sem líklega verður sendiherra Bandaríkjanna hér á landi innan skamms tíma, sagði þingnefnd á fimmtudag að hún teldi að Rússland og Kína skildu hernaðarlegt mikilvægi Íslands og vill leggja áherslu á varnarmál í sínum störfum.
30. júlí 2022
Skjáskot af frétt Fréttablaðsins frá því í morgun.
Utanríkisráðuneytið hafnar forsíðufrétt Fréttablaðsins um meint áform NATO
Utanríkisráðuneytið segir að forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag sé alröng og hafnar því alfarið að svo mikið sem hugmyndir séu uppi um byggingu varnarmannvirkja í Gunnólfsvík í norðanverðum Finnafirði á Langanesi.
29. júlí 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Telur „álitaefni“ hvort sýslumannafrumvarp Jóns samræmist markmiðum byggðaáætlunar
Frumvarpsdrög frá Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra sem liggja frammi í samráðsgátt stjórnvalda hafa hlotið fremur dræmar undirtektir umsagnaraðila. Byggðastofnun er ekki sannfærð um að frumvarpið gangi í takt við nýsamþykkta byggðaáætlun.
29. júlí 2022
Skjáskot úr myndbandi frá Birgi Birgissyni sem sýnir afar glæfralegan (og ólöglegan) framúrakstur bifreiðar um síðustu jól.
Hafa ekki sektað neina ökumenn fyrir að taka ólöglega fram úr hjólreiðafólki
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei sektað ökumann fyrir að taka fram úr hjólreiðamanni án þess að 1,5 metra bil sé á milli bíls og hjóls. Samtök hjólreiðafólks hafa gagnrýnt lögreglu fyrir að taka ekki á móti myndefni sem sanni slík brot.
29. júlí 2022
Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 11,1 milljarð á fyrri helmingi ársins
Hagnaður Íslandsbanka á öðrum ársfjórðungi nam 5,9 milljörðum króna. Bankinn hagnaðist um rúmlega tveimur milljörðum meira á fyrstu sex mánuðum ársins en hann gerði í fyrra.
28. júlí 2022
Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. virðir hér fyrir sér dauðan hval í Hvalfirði fyrr í mánuðinum.
Skoða hvernig framfylgja megi dýravelferðarlögum „enn fastar“
Matvælastofnun er þessa dagana með það til skoðunar hvort, og þá hvernig, opinberir aðilar geti „enn fastar“ framfylgt ákvæðum laga um dýravelferð að óbreyttri löggjöf. Fundað var um viðbrögð við skotum sem geiga við hvalveiðar hjá stofnuninni á mánudag
28. júlí 2022
Brottfall kvenna úr framhaldsskólanámi er um 15 prósent á móti 25 prósent hjá körlum.
Brottfall úr framhaldsskólum hefur aldrei mælst minna hjá Hagstofunni
Hagstofan hefur fylgst með brottfalli nemenda úr framhaldsskólum allt frá árinu 1995, og aldrei mælt það minna en hjá þeim árgangi nýnema sem hóf nám árið 2016. Tæp 62 prósent nemanna höfðu útskrifast árið 2020.
28. júlí 2022
Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Endurskoðandi ætlar að kæra hagfræðiprófessor til siðanefndar HÍ
Birkir Leósson endurskoðandi og Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor hafa undanfarnar tvær vikur tekist á um starfsaðferðir endurskoðenda sjávarútvegsfélaga á síðum Fréttablaðsins. Birkir hefur ákveðið að kæra Þórólf til siðanefndar Háskóla Íslands.
28. júlí 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. um helgina.
Forstjóri Festi fær um fimmtánföld mánaðarlaun greidd út við starfslok
Kostnaður Festi vegna starfsloka forstjórans Eggerts Þórs Kristóferssonar verður um 76 milljónir króna, samkvæmt því sem fram kemur í skýrslu stjórnar sem fylgdi árshlutauppgjöri félagsins í gær.
28. júlí 2022
Gjaldeyrisvaraforðinn nam 865,6 milljörðum króna um mitt árið.
Bankabækur Seðlabankans erlendis tútna út
Bankainnistæður Seðlabanka Íslands á erlendri grundu námu hátt í 400 milljörðum króna í lok júní og höfðu þá aukist um 224 milljarða króna upphafi frá því í árs.
27. júlí 2022
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Arion banki hagnaðist um 15,5 milljarða á fyrri hluta árs
Salan á Valitor skýrir meiran en helming hagnaðar Arion banka á öðrum ársfjórðungi, sem alls nam 9,7 milljörðum króna.
27. júlí 2022
Í Alliance-húsinu er í dag Sögusafnið og veitingastaðurinn Matur og drykkur. Á lóðinni má byggja 4.193 nýja fermetra ofanjarðar, undir verslun, þjónustu, íbúðir og hótelstarfsemi, samkvæmt skipulagi.
Telja að Alliance-húsið og byggingarréttur séu öllu meira en 650 milljóna virði
Við Grandagarð 2 stendur Alliance-húsið, sem Reykjavíkurborg keypti fyrir 10 árum og gerði upp að utan. Frá 2018 hafa verið gerðar tvær tilraunir til að selja það, en það hefur ekki enn gengið. Nú á að reyna í þriðja sinn.
27. júlí 2022
Óvissuþættirnir í spá AGS eru allnokkrir, en flestir sagðir í þá áttina að staðan verði enn verri í efnahagsmálum heimsins, ef þeir raungerist.
AGS spáir því að enn hægist á vexti heimsframleiðslunnar
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur uppfært spár sínar um þróun mála í hagkerfum heimsins. Myndin hefur dökknað frá því í apríl og segir sjóðurinn að seðlabankar verði að halda áfram að reyna að koma böndum á verðbólgu.
26. júlí 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Hægt verði að refsa heilbrigðisstofnunum sem heild vegna alvarlegra atvika
Heilbrigðisráðuneytið áformar að bæta ákvæði inn í lög um heilbrigðisþjónustu sem opnar á að heilbrigðisstofnanir verði látnar sæta refsiábyrgð, sem stofnanir, á alvarlegum atvikum sem upp koma, án þess að einstaka starfsmönnum verði kennt um.
26. júlí 2022
Heidelberg fær úthlutað alls 12 lóðum undir starfsemi sína á nýju athafnasvæði í grennd við höfnina í Þorlákshöfn, sem verið er að stækka.
Þýskur sementsrisi fær 49 þúsund fermetra undir starfsemi í Þorlákshöfn
Þýski iðnrisinn HeidelbergCement ætlar sér að framleiða að minnsta kosti milljón tonn af íblöndunarefnum í sement í Þorlákshöfn á hverju ári og hefur sótt um og fengið vilyrði fyrir úthlutun tólf atvinnulóða undir starfsemi sína í bænum.
25. júlí 2022
Þegar samgöngusáttmálinn var settur saman árið 2019 var stefnt á að hafa breytingar á gatnamótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar klár árið 2021. Það varð ekki, en nú hillir undir lausn.
Bann við vinstri beygju tekið til skoðunar en það hefði aukið umferð á öðrum stöðum
Horft er til þess að mislæg lausn verði gerð fyrir vinstri beygjur af Reykjanesbraut inn á Bústaðaveg, í tillögum sem Vegagerðin hefur unnið í samstarfi við borgina. Hugmynd um að banna vinstri beygju inn Bústaðaveg var líka skoðuð.
10. júlí 2022
Bryndís Friðriksdóttir svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins og Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu.
Veitumál og stál- og steypuverð gætu helst aukið kostnað við Borgarlínu
Búast má við því að kostnaður við Borgarlínu og aðrar framkvæmdir í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins verði eitthvað hærri en áætlað hefur verið. Næsta kostnaðaráætlun fyrstu lotu Borgarlínu lítur dagsins ljós eftir að forhönnun lýkur á næsta ári.
5. júlí 2022
Bryndís Friðriksdóttir svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins og Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu.
Áskorun að tryggja flæði á meðan það verður grafið og byggt
Á næstu árum fara í hönd miklar samgönguframkvæmdir víða á höfuðborgarsvæðinu. Kjarninn ræddi við svæðisstjóra Vegagerðarinnar og forstöðumann verkefnastofu Borgarlínu um stóru verkefnin sem eru á döfinni og hvernig á að láta umferðina ganga upp á meðan.
3. júlí 2022
Frá blaðamannafundi í aðdraganda myndunar nýs meirihluta í Reykjavík.
Enginn borgarfulltrúi með minna en 1.179 þúsund krónur í mánaðarlaun
Á kjörtímabilinu sem er nýhafið mun fastur mánaðarlegur launakostnaður Reykjavíkurborgar vegna borgarfulltrúa og fyrstu varaborgarfulltrúa að lágmarki nema 37,6 milljónum króna. Fyrstu varaborgarfulltrúar eru flestir með 911 þúsund krónur í laun.
1. júlí 2022
Ríkið þurfi að kortleggja á hverjum loftslagsskattarnir lenda
Upplýsingar liggja ekki fyrir í dag um það hvernig byrðar af loftslagssköttum dreifast um samfélagið. Í greinargerð frá Loftslagsráði segir að stjórnvöld þurfi að vinna slíka greiningu, vilji þau hafa yfirsýn yfir áhrif skattanna.
30. júní 2022
Í frumdrögum að fyrstu lotu Borgarlínu var Suðurlandsbrautin teiknuð upp með þessum hætti. Umferðarskipulag götunnar er enn óútkljáð, og sannarlega ekki óumdeilt.
Borgarlínubreytingar á Suðurlandsbraut strjúka fasteignaeigendum öfugt
Nokkrir eigendur fasteigna við Suðurlandsbraut segja að það verði þeim til tjóns ef akreinum undir almenna umferð og bílastæðum við Suðurlandsbraut verði fækkað. Unnið er að deiliskipulagstillögum vegna Borgarlínu.
30. júní 2022
KR-svæði framtíðarinnar?
Nágrannar töldu sumir þörf á 400 bílastæðum í kjallara undir nýjum KR-velli
Íþróttasvæði KR í Vesturbænum mun taka stórtækum breytingum samkvæmt nýsamþykktu deiliskipulagi, sem gerir ráð fyrir byggingu hundrað íbúða við nýjan knattspyrnuvöll félagsins. Nágrannar hafa sumir miklar áhyggjur af bílastæðamálum.
29. júní 2022