Færslur eftir höfund:

Erla María Markúsdóttir

Íslenskir gervilistamenn meðal þeirra sem taka yfir lagalista Spotify
Lög þeirra eru spiluð í milljónatali á Spotify. En listamennirnir eru í raun og veru ekki til. Íslenskir gervilistamenn eru í hópi 830 „listamanna“ sænsks útgáfufyrirtækis sem hefur tífaldað hagnað sinn á þremur árum.
2. apríl 2022
Þórhildur Sunnar Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir segir ríkisstjórnina hafa enn eina ferðina „frestað því að afgreiða gríðarlega mikilvægt mannréttindamál, afglæpavæðingu vörslu neysluskammta vímuefna.“
„Enn og aftur skal einn viðkvæmasti hópur landsins bíða eftir réttarbót“
Þingmaður Pírata spurði innviðaráðherra á Alþingi í dag hvort ekki væri bara best að viðurkenna að núverandi ríkisstjórn myndi aldrei afglæpavæða neysluskammta? Ráðherra sagði það óþarfi.
28. mars 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Ekki útlit fyrir fæðuskort fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári
Þjóðaröryggisráð vinnur að því að skilgreina nauðsynlegar birgðir í landinu hvað varðar fæðuöryggi. Þingmaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra hvort til greina komi að ríkið kaupi hrávöru til að tryggja fæðuöryggi.
28. mars 2022
Tilnefning Ketanji Brown Jackson í stöðu hæstaréttar Bandaríkjanna verður að öllum líkindum staðfest í næsta mánuði. Jackson verður fyrsta svarta konan sem tekur sæti í réttinum í 233 ára sögu hans.
Sökuð um að fara mjúkum höndum um barnaníðinga og beðin að skilgreina orðið „kona“
Repúblikanar í dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings þjörmuðu að Ketanji Brown Jackson í vikunni. Jackson stóðst prófið að mati demókrata og fátt ætti að koma í veg fyrir að hún taki sæti í Hæstarétt Bandaríkjanna í apríl, fyrst svartra kvenna.
27. mars 2022
Sameinuðu þjóðirnar áætla að rúmar 3,7 milljónir séu á flótta frá Úkraínu. Búist er við allt að fjögur þúsund flóttamönnum frá Úkraínu til Íslands á næstunni.
Æfa virkjun neyðarviðbragðs þar sem hægt er að taka á móti allt að 500 flóttamönnum á nokkrum dögum
Gert er ráð fyrir að allt að fjögur þúsund flóttamenn komi frá Úkraínu hingað til lands á næstunni. Virkjun neyðarviðbragðs þar sem gengið er út frá móttöku allt að 500 manns á nokkrum dögum hefur verið æft hér á landi.
25. mars 2022
Gunnar Bragi Sveinsson tók nýverið við starfi sérstaks ráðgjafa framkvæmdastjóra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn (UNCCD).
Gunnar Bragi ráðinn til stofnunar SÞ um eyðimerkursamninginn
Gunnar Bragi Sveinsson tók nýverið við starfi sérstaks ráðgjafa framkvæmdastjóra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD). Hann segir lífið eftir pólitík „æðislegt“.
23. mars 2022
Jóhann Páll Jóhansson, þingmaður Samfylkingarinnar, spyr utanríkisáðherra á hverju mat hennar byggi að það sé „orðum aukið“ að Alexander Mosjenskí, kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi, sé mjög náinn bandamaður forsetans Alexanders Lúkasjenkós?.
Spyr utanríkisráðherra um tengsl „ólígarkans okkar“ og Lukashenko
Þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann krefur utanríkisráðherra um svör hvenær ráðuneytið kannaði tengsl kjör­ræð­is­manns Íslands í Hvíta-Rúss­land­i og forseta landsins.
23. mars 2022
Sýnataka vegna COVID-19 í Beijing. Smitum hefur farið fjölgandi í Kína og Hong Kong upp á síðkastið, þrátt fyrir að harðar sóttvarnaraðgerðir séu enn í gildi.
Núllstefna kínverskra yfirvalda gegn COVID-19 virðist óhagganleg
Kínversk yfirvöld hafa frá upphafi heimsfaraldurs COVID-19 sýnt veirunni lítið umburðarlyndi. Ólíkt öðrum löndum ætlar Kína ekki að „lifa með veirunni“ og svokölluð núllstefna yfirvalda virðist óhagganleg þrátt fyrir víðtæk efnahagsleg áhrif.
23. mars 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Óskar eftir upplýsingum um heildarkostnað ríkissjóðs vegna málareksturs gegn Hafdísi Helgu
Þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram fyrirspurn um heildarkostnað ríkissjóðs vegna málareksturs ríkisins gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur, sem sótti um stöðu ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti í ráðherratíð Lilju Alfreðsdóttur.
23. mars 2022
Lilja Dögg Alfreðs­dótt­ir, ferða­mála-, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, skipaði Skúla Eggert Þórðarson ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis.
Umboðsmaður hættir athugun á skipun ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra vegna aðkomu Alþingis
Umboðsmaður Alþingis hefur lokið athugun sinni á skipun ríkisendurskoðanda í stöðu ráðuneytisstjóra í nýju menningar- og viðskiptaráðuneyti í ljósi aðkomu Alþingis. Umboðsmaður tekur þó enga efnislega afstöðu til málsins.
22. mars 2022
Hverjir eru þessir ólígarkar?
Ólígarkar hafa blandast inn í umræðuna eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar, ekki síst í tengslum við efnahagsþvinganir og refsiaðgerðir Vesturlanda gegn Rússum. En hverjir eru þessir ólígarkar? Og hvernig urðu þeir svona ríkir?
20. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti væri stríðsglæpamaður.
Reglur gilda líka í stríði
Stjórnmálasamband Bandaríkjanna og Rússlands hangir á bláþræði eftir að Joe Biden kallaði Vladimír Pútín stríðsglæpamann. En þó reglur gildi líka í stríði er það hægara sagt en gert að sakfella þjóðarleiðtoga fyrir stríðsglæpi.
17. mars 2022
Vegfarendur í Moskvu ganga framhjá verslun Dior í miðborginni. Dior, líkt og fjölmargar erlendar verslanir og stórfyrirtæki, hafa hætt allri starfsemi í Rússlandi sökum innrásarinnar í Úkraínu.
Hver eru áhrif refsiaðgerða á daglegt líf í Rússlandi?
Hærra vöruverð, auknar líkur á atvinnuleysi og brotthvarf alþjóðlegra stórfyrirtækja eru meðal þeirra áhrifa sem refsiaðgerðir Vesturlanda hafa á daglegt líf í Rússlandi. Umdeilt er hvort aðgerðirnar muni í raun og veru skila tilætluðum árangri.
16. mars 2022
„Z“ á stærðarinnar auglýsingaskilti í Sankti Pétursborg í Rússlandi. „Við yfirgefum ekki fólkið okkar,“ segir í myllimerkinu fyrir neðan.
Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu
Bókstafurinn Z, sem er ekki hluti af kýrillíska stafrófinu, er orðinn að stuðningstákni fyrir innrás Rússlands í Úkraínu. Táknið og notkun þess hefur vakið upp óhug hjá andstæðingum stríðsins og þykir minna óþægilega mikið á hakakrossinn.
15. mars 2022
Ylja er fyrsta færanlega neyslurýmið á Íslandi þar sem fólki, 18 ára og eldra, býðst að sprauta sig með vímuefnum í æð í öruggu umhverfi.
Fyrsta neyslurýmið á Íslandi endurspegli viðhorfsbreytingu á skaðaminnkun
Ylja, fyrsta neyslurýmið á Íslandi, tók til starfa í vikunni. Verkefnastýra hjá Rauða krossinum segir viðhorf til hugmyndafræði sem byggir á skaðaminnkun hafa breyst til hins betra og vonast til að Ylja komi til með að fækka lyfjatengdum andlátum.
12. mars 2022
„Ónýta blokkin“ í Þorlákshöfn
Íbúar og húsfélag í fjölbýlishúsi í Þorlákshöfn undirbúa málsókn vegna galla og skemmda í íbúðum og sameign. Íbúi í húsinu segir húsið þekkt sem „ónýtu blokkina í Þorlákshöfn“ og skammast sín fyrir að búa þar.
11. mars 2022
Öllum 850 veitingastöðum McDonalds í Rússlandi hefur verið lokað, að minnsta kosti um sinn. Fyrsti staðurinn opnaði í Moskvu árið 1990.
Skyndibitakeðjur og drykkjarframleiðendur láta undan þrýstingi og skella í lás í Rússlandi
McDonalds, Coca-Cola og Starbucks eru á meðal bandarískra fyrirtækja sem hafa brugðist við gagnrýni um aðgerðarleysi og hætt allri starfsemi í Rússlandi. Á sama tíma bregst Pútín við efnahagsþvingunum með hækkun lífeyris og banni á sölu gjaldeyris.
9. mars 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir sigraði í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkurinn heldur prófkjör.
Þórdís Lóa sigraði í fyrsta prófkjöri Viðreisnar – Þórdís Jóna hafnaði í 3. sæti
Niðurstöður í fyrsta prófkjöri Viðreisnar liggja fyrir. Sitjandi borgarfulltrúar höfnuðu í tveimur efstu sætunum en Þórdís Jóna Sigurðardóttir, sem sóttist eftir að leiða flokkinn, varð í þriðja sæti.
5. mars 2022
„Þetta er borgin mín, ég mun ekki leyfa Rússum að yfirtaka hana“
None
5. mars 2022
Flutningsmenn tillögunnar eru hlynntir laxeldi á Íslandi en telja þýðingarmikið að greinin verði ekki í eigu örfárra aðila
Þingmenn Framsóknarflokksins vilja tryggja að laxeldi verði ekki í eigu örfárra aðila
Sjö þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að takmarka samþjöppun eignarhalds á laxeldisleyfum og skoða hvort takmarka eigi eignarhald erlendra aðila á laxeldisleyfum.
3. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, klappaði Volodímír Zelenskí, forseta Úkraínu, lof í lófa eftir ávarp hans á Evrópuþinginu. Von der Leyen segir stund sannleikans vera að renna upp í Evrópu.
Innrásin í Úkraínu markar nýtt upphaf í Evrópu
Aðildarumsókn Úkraínu að Evrópusambandinu var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta á Evrópuþinginu á þriðjudag en fram undan er langt og strangt aðildarferli, óháð stríðsátökum. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir innrásina marka nýtt upphaf í Evrópu.
3. mars 2022
Frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta var fyrst lagt fram á þingi haustið 2019 af Halldóru Mogensen auk átta annarra þingmanna úr þing­­flokk­um P­írata, Sam­­fylk­ing­­ar, Vinstri grænna, Við­reisnar og Flokks fólks­ins.
Embætti landlæknis styður afglæpavæðingu neysluskammta en kallar eftir heildrænni stefnu
Embætti landlæknis styður frumvarp Halldóru Mogensen, þingmanns Pírata, sem felur í sér afglæpavæðingu neysluskammta en segir í umsögn sinni um breytingarnar að það sé varhugavert að stíga þetta skref án þess að móta heildarstefnu í málaflokknum.
1. mars 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi dómsmálaráðherra á þingi í dag og sagði það „ógeðslegt að nota stríð í Úkraínu sem átyllu fyrir því að svipta fólk á flótta mannréttindum“.
Segja dómsmálaráðherra nýta innrásina í Úkraínu til að koma nýju útlendingafrumvarpi í gegn
Þingmenn Pírata segja dómsmálaráðherra nýta stríðið í Úkraínu til að „sparka flóttafólki úr landi“ og koma nýju útlendingafrumvarpi í gegn.
1. mars 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja hjá Útlendingastofnun. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar, segir málaflutning dómsmálaráðherra með öllu óboðlegan.
„Þessi málflutningur er með öllu óboðlegur“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir dómsmálaráðherra stilla hópum flóttafólks upp á móti hvorum öðrum með óboðlegum málflutningi. Forsætisráðherra segir skipta máli hvernig talað er um hópa í viðkvæmri stöðu, líkt og flóttafólk.
28. febrúar 2022
Kamila Valieva, 15 ára listdansskautari frá Rússlandi, varð ein helsta stjarna vetrarólympíuleikanna í Beijing. Ástæða þess er þó umdeild.
Andleg heilsa sem hinn sanni ólympíuandi
Sögulegir sigrar og stórbrotin íþróttaafrek eru ekki það sem vetrarólympíuleikanna í Beijing verður minnst fyrir. Hvernig keppendur brugðust við erfiðum áskorunum og áhrif þeirra á andlega heilsu er það sem stendur upp úr eftir leikana.
27. febrúar 2022