Færslur eftir höfund:

Erla María Markúsdóttir

„Við viljum ná til allra, ekki bara sumra“
Fordómar eru viðkvæmt mál alls staðar í samfélaginu, líka innan lögreglunnar, að mati Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Unnið er að því að auka fjölbreytileika innan lögreglu til að endurspegla samfélagið betur.
18. júní 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
Úkraína færist skrefi nær Evrópusambandsaðild
„Við viljum að þau upplifi evrópska drauminn með okkur,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, þegar hún greindi frá tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins þess efnis að Úkraína fái formlega stöðu umsóknarríkis.
17. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þjóðina á Austurvelli í tilefni þjóðhátíðardagsins.
„Ísland er og verður herlaus þjóð“
Forsætisráðherra segir utanríkisstefnu Íslands skýra í öldurótinu sem ríkir í alþjóðakerfinu. „Ísland er og verður herlaus þjóð,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í þjóðhátíðaræðu sinni.
17. júní 2022
„Valdaójafnvægi og yfirgangur“
„Þetta er orðið óheilbrigt samband. Þetta er valdaójafnvægi og yfirgangur,“ segir Anna Björk Hjaltadóttir, formaður Gjálpar, félags atvinnuuppbyggingar við Þjórsá, um samband heimamanna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við Landsvirkjun.
17. júní 2022
Vill „vernda börnin“ og meina þeim aðgang að dragsýningum
Krafan um endurskoðun byssulöggjafar í Texas hefur verið hávær eftir skotárás í grunnskóla í Uvalde í lok maí. Þingmaður repúblikana í ríkinu telur önnur mál brýnni og undirbýr frumvarp sem bannar börnum aðgang að dragsýningum.
12. júní 2022
Eyrún Eyþórsdóttir, lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.
Rasismi innan lögreglunnar eins og annars staðar í samfélaginu
Lögreglan á Íslandi hefur ekki brugðist við örum samfélagbreytingum á Íslandi síðustu ár að mati Eyrúnar Eyþórsdóttur, lektors í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Í viðtali við Kjarnann segir hún mikilvægt að lögreglan afneiti ekki fordómum.
12. júní 2022
USB-C hleðslusnúra. Eina hleðslusnúran sem íbúar aðildarríkja ESB geta notað til að hlaða snjalltækin sín og smærri raftæki frá og með haustinu 2024.
ESB segir bless við hrúgur af hleðslusnúrum
Haustið 2024 verður skylda að hlaða helstu raftæki innan ESB-ríkjanna með eins snúru. Með reglugerðinni vill sambandið auka sjálfbærni, minnka rafrænan úrgang og auðvelda íbúum ESB-ríkjanna lífið. Sameiginlega hleðslusnúran gæti reynst Apple mikið högg.
10. júní 2022
For­sætis­nefnd hyggst gera til­lögu til þings­ins um ein­stak­ling til að gegna emb­ætt­i ríkisendurskoðanda, sem svo verður kjör­inn á þing­fundi, fyrir þingfrestun sem áætluð er í lok vikunnar.
Nýr ríkisendurskoðandi verður kosinn fyrir sumarfrí Alþingis
Fyrsti varaforseti Alþingis er bjartsýn á að nýr ríkiendurskoðandi verði kosinn á Alþingi fyrir þingfrestun sem áætluð er í lok vikunnar. Ríkisendurskoðun hyggst skila Alþingi skýrslu um úttekt embættisins á sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka í lok júní.
8. júní 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgsráðherra, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Mönnunarvandi spítalans verði ekki leystur með auknu fjármagni
Aukið fjármagn í heilbrigðiskerfinu mun ekki leysa öll vandamál að sögn fjármála- og efnahagsráðherra. Formaður Samfylkingarinnar spurði ráðherra á Alþingi í dag hvort ekki væri full ástæða til að skoða fjármálaáætlun í ljósi neyðarástands á bráðamóttöku.
7. júní 2022
Litla Ísland ekki svo saklaust lengur
Kynþáttafordómar eru hluti af íslensku samfélagi, svo nokkuð er ljóst, að mati Kristínar Loftsdóttur mannfræðings. Kynþáttamörkun á Íslandi hefur ekki verið sérstaklega rannsökuð en Kristín telur að það sé tímabært.
7. júní 2022
Boris Johnson yfirgefur þingið eftir að hafa greitt atkvæði um vantrauststillögu gegn sjálfum sér.
Johnson stóð af sér vantrauststillögu
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stóð af sér atkvæðagreiðslu um vantraust innan þingflokks Íhaldsflokksins. Johnson heldur því áfram að hrista af sér eftirmála Partygate og heitir því að „leiða flokkinn aftur til sigurs “.
6. júní 2022
Oddvitar flokkanna fjögurra sem mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn kynntu samstarfssáttmála flokkanna í Elliðaárdal í dag.
Húsnæðisátak meðal þess sem finna má í samstarfssáttmála nýs meirihluta
Samstarfssáttmáli nýs meirihluta í Reykjavík svarar kröfu Framsóknar um breytingar í borginni að öllu leyti að sögn oddvita flokksins. Húsnæðisátak er meðal þess sem finna má í sáttmálanum, sem er 33 síður.
6. júní 2022
Nýr meirihluti Viðreisnar, Framsóknar, Pírata og Samfylkingar verður kynntur í dag.
Nýr meirihluti Í Reykjavík kynntur í dag
Málefnasamningur og nýr meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokks, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík verður kynntur í dag. Fyrsti borgarstjórnarfundur nýs meirihluta fer fram á morgun, þriðjudag.
6. júní 2022
Innflutningur á gasi til Íslands er agnarsmár í stóra samhenginu. En eitt er víst: Ísland flytur ekki inn gas frá Rússlandi.
Hvaðan kemur gasið sem notað er á Íslandi?
Ekkert ríki í heiminum flytur út jafn mikið gas og Rússland en refsiaðgerðir gagnvart Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu hafa enn ekki náð til gass. Ísland flytur ekki inn gas frá Rússlandi. En hvaðan kemur þá gasið sem Íslendingar nota?
5. júní 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. í sumar. Vítalía Lazareva, sem greindi frá meintu kynferðisofbeldi í byrjun janúar, m.a. af hendi Þórðar Más Jóhannssonar stjórnarformanns Festi, segist eiga Eggerti mikið að þakka.
Vítalía um fráfarandi forstjóra Festi: „Ég á Eggerti mikið að þakka“
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, var einn fárra sem hafði samband við Vítalíu Lazareva eftir að hún sakaði valdamenn í viðskiptalífinu um kynferðisbrot. Eggert Þór mun láta af störfum hjá Festi í sumar.
5. júní 2022
Mengun af völdum rykagna sem losna af dekkjum við akstur verður gæti von bráðar orðið áskorun fyrir löggjafa
Bíldekk menga meira en útblástur – samkvæmt nýrri rannsókn
Eftir því sem þyngri bílum fjölgar verður mengun frá bíldekkjum nærri tvö þúsund sinnum meiri en mengun vegna útblásturs, samkvæmt nýrri rannsókn. Mengun af þessu tagi gæti brátt orðið mikil áskorun fyrir löggjafa.
4. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn styðja stækkun NATO í fyrsta sinn
Utanríkismálanefnd, undir forystu Vinstri grænna, leggur til að tillaga um aðild Finnlands og Svíþjóðar að NATO verði samþykkt. Þetta er í fyrsta sinn sem Vinstri græn styðja við stækkun NATO.
4. júní 2022
„Löggæsla á Suðurnesjum er ekki kynþáttamiðuð“
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fullyrðir að löggæsla í umdæminu sé ekki kynþáttamiðuð og þekkir hann ekki dæmi um slíka löggæslu.
4. júní 2022
Lögreglan heldur ekki sérstaklega utan um mál þar sem kynþáttamörkun kemur við sögu.
Lögregla heldur ekki sérstaklega utan um mál sem tengjast kynþáttamörkun
Kynþáttamiðuð löggæsla eða kynþáttamörkun er ekki sérstaklega skráð hjá lögreglu en hægt er að leita að slíkum málum í kerfi lögreglu þar sem öll mál eru skráð. „Ekki er hægt að fara í slíka vinnu,“ segir í svari ríkislögreglustjóra.
4. júní 2022
Pólverjar eru lang fjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi eða um 36 prósent allra innflytjenda. Meira en helmingur þeirra hefur orðið fyrir hatursorðræðu.
56 prósent pólskra innflytjenda hafa upplifað hatursorðræðu
Meirihluti pólskra innflytjenda á Íslandi hefur upplifað hatursorðræðu hér á landi og stór hluti þess hóps ítrekað. Lektor í lögreglufræðum segir málfrelsi oft notað sem réttlætingu fyrir hatursorðræðu.
3. júní 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Kvikmyndafrumvarp um endurgreiðslur „augljóslega gallað“
Formaður Miðflokksins segir kvikmyndafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra „augljóslega gallað“. Fjármála- og efnahagsráðherra segir athugasemdir sem ráðuneytið gerði við frumvarpið ekki efnislegar, heldur snúi þær að fjárlagaliðnum.
2. júní 2022
Síðsutu ellefu ár, frá 2010-2021 hafði lögregla afskipti afskipti af 7.513 einstaklingum vegna vörslu neysluskammta. Flest voru tilfellin árið 2014 en fæst í fyrra.
Þeim fækkar sem lögregla hefur afskipti af vegna neysluskammta
Lögreglan hafði afskipti af 781 einstaklingi í fyrra vegna neysluskammta og hefur ekki haft afskipti af færri einstaklingum vegna vörslu ávana- og fíkniefna til eigin nota á síðustu tíu árum.
1. júní 2022
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarps fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á lögum um útlendinga.
Frumvarpi til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun dreift á Alþingi
Frumvarpi fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á útlendingalögum sem koma á í veg fyrir brottvísun tæplega 200 flóttamanna úr landi hefur verið dreift á Alþingi. Óljóst er hvort frumvarpið komist á dagskrá fyrir sumarfrí.
1. júní 2022
Spennan magnast fyrir 70 ára krýningarafmæli Elísabetar Englandsdrottningar sem fagnað verður með ýmsum hætti 2. - 5. júní.
Konungssinnar eyða mörgum milljörðum í varning vegna krýningarafmælis drottningar
Áætlað er að Bretar muni eyða yfir 60 milljörðum króna í konunglegan varning vegna krýningarafmælis drottningar sem haldið verður upp á með fjögurra daga hátíðarhöldum. Tebollar, diskar með gyllingu og spiladósir eru meðal konunglegra muna sem rjúka út.
29. maí 2022
Vísa á 197 manns ú landi á næstu dögum samkvæmt upplýsingum frá stoðdeild ríkislögreglustjóra. Barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
Vísa á 197 manns úr landi á næstu dögum – Barnafjölskyldur verða um kyrrt
197 manns eru á lista stoðdeildar ríkislögreglustjóra sem vísa á úr landi á næstunni. 44 verður vísað til Grikklands en barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
27. maí 2022