Hefur áhyggjur af eignabólu en vill ekki grípa inn í strax
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans segist hafa augun opin fyrir eignabólu og óhóflegri skuldasöfnun, en telur ekki rétt að grípa strax inn í á lánamarkaði.
31. mars 2021