Segir háa langtímavexti torvelda fjármögnun ríkisins
Sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu segir hið opinbera ekki hafa notið vaxtalækkana Seðlabankans jafnmikið og heimili og fyrirtæki í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Að hans mati hefur ríkissjóður alla burði til að sækjast eftir betri lánskjörum.
7. febrúar 2021