Færslur eftir höfund:

Sunna Ósk Logadóttir

Hótelið og baðlónin tvö eru fyrirhuguð við Brúará sem er miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar.
Baðlón og 200 herbergja hótel á bökkum Brúarár þarf ekki í umhverfismat
Áformað er að byggja hótel og tvö baðlón á 30 hektara landi Efri-Reykja rétt við Brúará, miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar. Gert er ráð fyrir að meðalgestafjöldi á dag verði um 1.200 þegar hótelið er fullbyggt.
9. mars 2020
„Megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“
Engin smit hafa greinst hér á landi hjá fólki sem ekki var á skíðum í Ölpunum eða í nánu samneyti við þá ferðalanga. Öll skíðasvæði í Ölpunum eru nú áhættusvæði og Íslendingar eru beðnir að sleppa ónauðsynlegum ferðum þangað.
9. mars 2020
Veiran hefur verið einna skæðust í Íran. Þar hafa 237 látist af hennar völdum.
Vísbendingar um að COVID-19 hafi náð hámarki í norðausturhluta Asíu
Vísindamenn segja of snemmt að spá fyrir um hvaða áhrif hlýindi vorsins munu hafa á nýju kórónuveiruna. Aðrar skyldar veirur þrífast betur í kulda. Sextíu hafa greinst með veiruna hér á landi.
9. mars 2020
Quang Đăng dansar ásamt vini sínum handþvottardansinn fræga.
„Við skulum þvo okkur um hendurnar, nudda, nudda, nudda, nudda þeim saman“
Tónlistarmyndband frá Víetnam um mikilvægi handþvottar á tímum kórónuveirunnar hefur slegið í gegn.
8. mars 2020
Ljósmóðir tekur á móti barni á sjúkrahúsi í Wuhan-borg í Kína. Vegna gruns um að móðirin væri smituð af kórónuveirunni var gripið til mikilla varúðarráðstafana við fæðinguna.
Fjórðungur Ítala í sóttkví
Fólk í fimmtán héruðum Ítalíu er beðið um að ferðast ekki að nauðsynjalausu um og út af svæðinu og lögreglan hefur heimildir til að stöðva fólk og spyrja hvert för þess sé heitið og af hverju. Tilfellum í Kína fer nú fækkandi.
8. mars 2020
Kári mun ekki skima fyrir veirunni: Þetta er endanleg ákvörðun
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, bauð fram krafta fyrirtækisins til að skima fyrir kórónuveirunni. Nú er ljóst að af því verður ekki.
7. mars 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári býðst til að skima fyrir veirunni
Nýja kórónuveiran hefur nú greinst hjá 43 einstaklingum hér á landi. Þar af eru tvö svokölluð innanlandssmit.
6. mars 2020
Skjálftavirknin hefur færst vestar en í hrinunni sem byrjaði í janúar.
Um 300 skjálftar við Sýrfell – rólegra hjá Þorbirni
Skjálftavirknin á Reykjanesi hefur færst til vesturs og norðan við Sýrfell urðu fjölmargir skjálftar í gær. Óvissustig almannavarna er enn í gildi.
5. mars 2020
Yfir 90 þúsund  manns hafa greinst með nýju kórónuveiruna.
Spurt og svarað um COVID-19
Hvers vegna er gott að syngja afmælissönginn á meðan maður þvær sér um hendurnar? Og skiptir handþvottur raunverulegu máli? Svör við þessu og miklu fleiri spurningum má finna í þessari frétt.
4. mars 2020
Hvammsvirkjun er fyrirhuguð í neðri hluta Þjórsár. Myndað yrði lón í farvegi árinnar.
Ný virkjun í neðri hluta Þjórsár í forgangi hjá Landsvirkjun
Landsvirkjun hefur sett fimm virkjanahugmyndir í forgang. Ein þeirra er Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Tvær virkjanir til viðbótar eru svo fyrirhugaðar í ánni. Fyrirtækið áformar auk þess stækkun þriggja virkjana á hálendinu.
3. mars 2020
Heimsbyggðin á „áður óþekktum slóðum“ vegna nýju kórónuveirunnar
Nýja kórónuveiran er einstök og hefur einstaka eiginleika, segir framkvæmdastjóri Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. „Við höfum ekkert annað val en að bregðast við núna.“
2. mars 2020
Átta virkjanir áformaðar á vatnasviði Hraunasvæðis
„Nýtt virkjanaáhlaup“ er hafið á Austurlandi að mati náttúruverndarsamtaka. Margar smávirkjanir eru fyrirhugaðar í ám austan Vatnajökuls sem áður voru hluti af stærri virkjanahugmyndum. Hamarsvirkjun er stærst og yrði önnur stíflan 50 metrar á hæð.
2. mars 2020
Hrauneyjafossstöð er í dag þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í jaðri hálendisins, suðvestur af Sigöldustöð og nýtir sömu vatnsmiðlunarmöguleika. Hrauneyjafossstöð var tekin í notkun 1981.
Tólf nýjar virkjanahugmyndir kynntar til sögunnar
Orkustofnun hefur sent gögn um hugmyndir að sex vindorkuverum, fimm vatnsaflsvirkjunum og einni jarðvarmavirkjun til verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Gögn um fleiri virkjanakosti eru væntanleg á næstu vikum.
2. mars 2020
„Enginn hefur sýnt annan eins forkastanlegan ásetning“
Það er til marks um „fúsk“ að Íslensk vatnsorka ehf., sem áformar virkjun við Hagavatn, reyni að „svindla sér fram hjá“ rammaáætlun. Forseti Ferðafélagsins segir fleiri nú reyna sama leik sem sýni að virkjanahugmyndir þeirra þoli ekki faglega skoðun.
1. mars 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
28. febrúar 2020
Harvey Weinstein er 67 ára. Hann á 5-29 ára fangelsisdóm yfir höfði sér.
Sigur fyrir „ófullkomin fórnarlömb“ kynferðisofbeldis
Konurnar sem Harvey Weinstein var sakfelldur fyrir að brjóta gegn kynferðislega áttu í samskiptum við hann eftir að ofbeldið átti sér stað. Það er dæmigerð hegðun fórnarlamba en ekki undantekning. „Fullkomið fordæmismál“ segir lagaprófessor.
28. febrúar 2020
Vaxandi líkur eru því taldar á að veiran eigi eftir að greinast hér á landi en allra ráða er beitt til að hefta komu hennar.
Vaxandi líkur á að veiran greinist á Íslandi
Daglega bætast við lönd sem tilkynna um tilfelli kórónuveirunnar, COVID-19, þar á meðal nokkur grannríki Íslands. Öllum tiltækum ráðum er beitt til að hefta komu hennar hingað til lands.
27. febrúar 2020
Maður með andlitsgrímu á hóteli í Austurríki þar sem kona sem smituð er af kórónuveirunni dvelur.
Dæmi um að fólk smitist aftur af veirunni
Nú, þegar nýja kórónuveiran hefur breiðst út til tæplega fimmtíu landa, er enn margt á huldu um hvernig hún hegðar sér. Um 14% þeirra sem sýktust, náðu heilsu og voru útskrifaðir af sjúkrahúsum í Kína hafa sýkst aftur.
27. febrúar 2020
Farið er útfall Hagavatns sunnan Langjökuls.
Landgræðslustjóri: Fyrirhuguð Hagavatnsvirkjun myndi auka uppblástur
Hækkun á vatnsborði Hagavatns með virkjun er ekki sambærileg aðgerð og sú sem Landgræðslan fór í við Sandvatn til að hefta uppfok eins og haldið er fram í tillögu að matsáætlun. Stofnunin telur fullyrðinguna „úr lausu lofti gripna og órökstudda með öllu.“
26. febrúar 2020
Virkjanir undir 10 MW hafa verið kallaðar smávirkjanir.
Vilja einfalda lög og reglur um smávirkjanir
Þingmenn Framsóknarflokksins segja umsóknarferli varðandi minni virkjanir fjárfrekt og langt og að smávirkjanir séu umhverfisvænir orkugjafar þar sem þær stuðli „að minni útblæstri óæskilegra efna sem hafa áhrif á hitastig jarðar“.
25. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Okkur hefur tekist stórkostlega að bæta lífskjörin á Íslandi
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir það kosta blóð, svita og tár að komast til valda. Hann vill halda áfram að leiða flokkinn enda ekkert merkilegra eða skemmtilegra en að móta framtíð lands og þjóðar.
23. febrúar 2020
Hagavatnsvirkjun: Frá stórhugmynd til smávirkjunar
Orkustofnun endurnýjaði í fyrra rannsóknarleyfi Íslenskrar vatnsorku ehf. vegna áforma um 18 MW virkjun við Hagavatn. Í nýrri tillögu er rætt um 9,9 MW virkjun, rétt undir þeim mörkum sem kalla á meðferð í rammaáætlun.
23. febrúar 2020
Hugmynd að útliti smáhýsa eða íbúðarhúsa við Svínhóla.
Sjötíu herbergja lúxushótel í Lóni þarf ekki í umhverfismat
Stefnt er að opnun heilsulindar og hótels í landi Svínhóla á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs árið 2022. Hótelkeðjan Six Senses mun sjá um reksturinn. Hótelið yrði í nágrenni Lónsfjarðar og byggingarmagn er áætlað 20 þúsund fermetrar.
22. febrúar 2020