Kosningamiðstöð Kjarnans

Kosningaspá, fróðleikur og fréttir um Alþingiskosningar 2017

Íslend­ingum gafst tæki­færi til þess að kjósa nýtt Alþingi annað árið í röð 28. októ­ber 2017. Aðdrag­andi kosn­ing­anna var mjög skamm­ur, enda var boðað til kosn­ing­anna eftir að rík­is­stjórnin féll 15. sept­em­ber 2017 og útséð að það tæk­ist að mynda nýjan meiri­hluta á Alþingi um nýja rík­is­stjórn.

Úrslit Alþingiskosninga 2017
Úrslit þingkosninganna 28. október 2017 samanborið við úrslit kosninganna 2016.

63 full­trúar úr átta flokkum voru kjörnir á Alþingi í kosn­ing­unum 28. októ­ber 2017. Atkvæða­dreif­ingin er nokkuð mikil milli flokk­anna, miðað við nið­ur­stöður fyrri Alþing­is­kosn­inga. Það getur þess vegna orðið snúið að mynda meiri­hluta á þingi.

Búðu til þinn eigin meirihluta
Færðu flokkana til á ásnum til þess að raða saman meirihluta þingmanna. 32 þingmenn þarf til þess að hafa meirihluta á þingi.
D16
V11
B8
S7
M7
P6
C4
F4
Þingsætafjöldi eftir Alþingiskosningar 2017
Úrslit þingkosninganna 28. október 2017 samanborið við úrslit kosninganna 2016.

Kosn­inga­spáin er vegin nið­ur­staða skoð­ana­kann­ana á stuðn­ingi við stjórn­mála­flokka og fram­boða í aðdrag­anda kosn­inga á Íslandi. Kosn­inga­spáin er unnin af Baldri Héð­ins­syni í sam­starfi við Kjarn­ann. Nánar má lesa um kosn­inga­spána, aðferða­fræði og skýr­ingar hér á vefnum.

Þróun fylgis stjórnmálaflokka í kosningaspánni
Fylgi flokka miðað við kosningaspána frá og með 30. ágúst 2017.
B C D F M P S V Aðrir
Umfjöllun Kjarnans um kosningar 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni haustið 2017. Flokkar þeirra hafa nánast skipt um fylgi á síðustu fjórum árum.
Staða stjórnarflokkanna nú sterkari en hún var hálfu ári eftir kosningarnar 2017
Rúmt hálft ár er liðið af öðru kjörtímabili þar sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur situr að völdum á Íslandi. Staða sumra stjórnmálaflokka hefur breyst umtalsvert á fjórum árum.
Kjarninn 14. apríl 2022
Stjórnarandstaðan tekur að sér nefndaformennsku
Stjórn­ar­andstaðan mun taka að sér for­mennsku í þeim þrem­ur fasta­nefnd­um Alþingis sem rík­is­stjórn­in bauð þeim. Stjórn­ar­and­stöðuflokk­arn­ir funduðu um málið í morg­un.
Kjarninn 11. desember 2017
Rósa Björk studdi líka ráðherralista Vinstri grænna en mun fylgja sannfæringunni
Báðir þingmenn Vinstri grænna sem studdu ekki stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn studdu ráðherralista flokks síns.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Umfangsmikil málamiðlun sem hver getur túlkað með sínu nefi
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er 40 blaðsíður og yfir 6.200 orð. Í honum eru sett fram nokkur mál og stefnur með skýrum hætti sem munu einkenna stjórnina, önnur sem eru loðnari í framsetningu og sum sem eru beinlínis óskiljanleg.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Andrés Ingi studdi ráðherralista Vinstri grænna
Andrés Ingi Jónsson, sem kaus gegn stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær, segir að hann muni „leggja mín lóð á vogarskálarnar innan þingflokks Vinstri grænna til þess að okkar málefni nái fram að ganga.“
Kjarninn 30. nóvember 2017
Páll Magnússon styður ekki ráðherraskipan formanns síns
Í annað sinn á tveimur árum hefur oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi ákveðið að styðja ekki ráðherralista flokksins. Hann fékk ekki ráðherrambætti.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Ásmundur Einar nýr félagsmálaráðherra – Jón Gunnarsson missir ráðherrastól
Tillaga um ráðherraskipan Framsóknarmanna var samþykkt á þingflokksfundi í hádeginu. Allir verðandi ráðherrar Sjálfstæðisflokks eru nú þegar ráðherrar. Sex karlar verða í ríkisstjórninni en fimm konur.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Flokksráð Vinstri grænna búið að samþykkja myndun nýrrar ríkisstjórnar
Flokksráð Vinstri grænna er búið að samþykkja stjórnarsáttmála komandi ríkisstjórnar. 81 prósent sagði já. Því er leiðin greið fyrir Katrínu Jakobsdóttur að mynda stjórnina formlega á morgun.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson mun snúa aftur í fjármála- og efnahagsráðuneytið eftir stutta dvöl í forsætisráðuneytinu. Hann mun leggja fram ný fjárlög og bera ábyrgð á framlagningu nýrrar fjármálaáætlunar til fimm ára.
Ný fjárlög munu verða með mun minni afgangi og fjármálaáætlun verður tekin upp
Fyrir liggur hvaða væntanlegi stjórnarflokkur fær hvaða ráðuneyti. Fjármálaáætlun síðustu ríkisstjórnar verður tekin upp og útgjöld aukin umtalsvert með sjálfbærum tekjustofnum. Samkvæmt fyrirliggjandi áætlun áttu útgjöld að aukast yfir 200 milljarða.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verður næsti forsætisráðherra þjóðarinnar ef stjórnarsáttmálinn verður samþykktur á morgun.
Fjármagnstekjuskattur verður hækkaður og fæðingarorlof lengt
Í stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar kemur fram að það eigi að stofna stöðugleikasjóð og gera hvítbók um endurskipulagningu fjármálakerfisins. Málefni Seðlabankans verða áfram í forsætisráðuneytinu og nefnd skipuð um endurskoðun stjórnarskrár.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson.
Stjórnarandstöðunni boðin formennska í þremur nefndum
Katrín Jakobsdóttir formaður VG hitti Guðna Th. Jóhannesson í morgun og fékk hún formlegt umboð til að mynda ríkisstjórn.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Forsetinn búinn að boða Katrínu á Bessastaði á morgun
Katrín Jakobsdóttir mun fara á fund Guðna Th. Jóhannessonar í fyrramálið klukkan 10:30.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Ný könnun: Langflestir vilja Katrínu sem forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir nýtur yfirburðarstuðnings í starf forsætisráðherra samkvæmt könnun sem stuðningsmenn hennar hafa látið framkvæma. Íbúar í Garðabæ og á Reykjanesi vilja frekar Bjarna Benediktsson.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Ríkisstjórn verður formlega mynduð á fimmtudag eða laugardag
Ríkisstjórnarmyndun er á lokametrunum. Fundað verður með þingflokkum og stjórnarandstöðu í dag og flokksstofnunum um miðja viku. Stjórnin tekur líklega formlega við á fimmtudag eða laugardag og þing verður kallað saman undir lok næstu viku.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Stefnt að því að stjórnarsáttmáli liggi fyrir á morgun
Skálað var í freyðivíni í ráðherrabústaðnum fyrr í dag. Talið er að stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur liggi fyrir á morgun.
Kjarninn 26. nóvember 2017
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður og fyrrverandi formaður Vinstri grænna.
Steingrímur: Kjósendur velja þá sem starfa saman, ekki stjórnmálamennirnir sjálfir
Fyrrverandi formaður Vinstri grænna segir að það geti kostað samninga við aðra og málamiðlanir að komast í aðstöðu til að geta framkvæmt hlutina. Hann segir stjórnmálamenn velji ekki sjálfir þá sem þeir þurfa að starfa með á Alþingi eða í sveitarstjórnum.
Kjarninn 24. nóvember 2017
Björt ÓIafsdóttir, starfandi umhverfis- og auðlindaráðherra.
Bjóst ekki við því að ríkisstjórnin lifði kjörtímabilið vegna hneykslismála
Björt Ólafsdóttir segist hafa gert ráð fyrir því að síðasta ríkisstjórn myndi ekki lifa af. Hún hafi því viljað ljúka sínum málum á tveimur árum. Hún var viss um að hneykslismál myndu koma upp og að Sjálfstæðisflokkur myndi ekki bregðast rétt við þeim.
Kjarninn 24. nóvember 2017
Hópur kvenna sem styður Katrínu Jakobsdóttur til að mynda ríkisstjórn
Áfram Katrín!
Kjarninn 23. nóvember 2017
Stórar hindranir í vegi fyrir ríkisstjórnarmyndun
Þeir þrír flokkar sem reyna nú myndun ríkisstjórnar eiga enn eftir að komast að málamiðlun í risastórum málum. Mikil ólga er í baklandi, og á meðal kjósenda, Vinstri grænna þótt um minnihluta sé að ræða. Ef næst saman verður stjórnin kynnt í næstu viku.
Kjarninn 22. nóvember 2017
Svandís Svavarsdóttir (lengst til hægri) stendur fast að baki Katrínu Jakobsdóttur (fyrir miðju) í stjórnarmyndunarviðræðum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
Ekki spurning um stól heldur aðferð
„Meiri hetjan hún Katrín Jakobsdóttir,“ skrifar Svandís Svavarsdóttir á Facebook.
Kjarninn 18. nóvember 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Framtíð Þorsteins Víglundssonar
Kjarninn 18. nóvember 2017
Meirihluti kjósenda VG vill ekki stjórn með Sjálfstæðisflokki
Ný könnun MMR sýnir aukinn stuðning við Samfylkinguna. Hún mælist nú með 16 prósent fylgi.
Kjarninn 17. nóvember 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson, formaður Miðflokksins.
Segir Vinstri græn hafa ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru
Formaður Miðflokksins rýnir í stjórnarmyndunarviðræður og segir að eftir allar þær hástemmdu yfirlýsingarnar um hið óstjórntæka íhald hafi VG nú ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru.
Kjarninn 17. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, starfandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Segir ríkisstjórn þjóðernisíhaldsins í kortunum
Þorsteinn Víglundsson segir að stjórnmálaátökin muni ekki snúast um hefðbundna hægri og vinstri stefnu, heldur t.d. um stöðu Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Framtíðinni verði slegið á frest í ríkisstjórninni sem sé í burðarliðnum.
Kjarninn 17. nóvember 2017
Svandís hvetur flokksmenn til að yfirgefa ekki Vinstri græn
Mikill titringur er í baklandi Vinstri grænna vegna stjórnarmyndunarviðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 16. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Katrín hefur ekki hug á að fjölga ráðherrum
Bjarni Benediktsson segir að það sé eðlilegt að Sjálfstæðisflokkur fái fleiri ráðuneyti ef Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra. Katrín segist ekki hafa hug á því að fjölga ráðherraembættum. Stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur eftir helgi.
Kjarninn 16. nóvember 2017
Sátt að nást um „breiðu línurnar“
Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa gengið vel og hratt í þessari viku.
Kjarninn 15. nóvember 2017
Segir Sjálfstæðisflokk stunda hundaflautupólitík gegn útlendingum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að málflutningur einstaklinga innan Flokks fólksins um útlendinga hafi ekki verið verri en málflutningur einstaklinga innan Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
Kjarninn 15. nóvember 2017
Þorbjörn Broddason
„[V]ið ætlum að láta stjórnmálin virka á ný. …“
Kjarninn 14. nóvember 2017
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Rósa Björk: Þjóðin hefur gott að fá frí frá spillingarmálum og hagsmunapólitík
Þingmaður Vinstri grænna segir erfitt að horfa fram hjá siðferðisbresti Sjálfstæðisflokks á undanförnum árum í fjölmörgum málum og telur að þjóðin hafi „gott af því að fá frí frá spillingarmálum og gamaldags hagsmunapólitík.“
Kjarninn 14. nóvember 2017
Brynjar Níelsson vill að fólk tali meira saman.
Brynjar Níelsson segist hættur að nota Facebook
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segist óttast að samfélagsmiðlar séu farnir af hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar.
Kjarninn 14. nóvember 2017
Þórður Snær Júlíusson
Risastórt veðmál Vinstri grænna
Kjarninn 14. nóvember 2017
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar
Þess er vænst að staðan verði skýrari í lok vikunnar.
Kjarninn 14. nóvember 2017
Enginn fær umboð frá forsetanum
Guðni Th. Jóhannesson væntir þess að niðurstöður viðræðna Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks muni liggja fyrir í lok viku.
Kjarninn 13. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Meirihluti VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokkinn
Kjarninn 13. nóvember 2017
Ögurstund hjá Vinstri grænum
Tekist er á um það innan Vinstri grænna hvort flokkurinn eigi að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki eða ekki.
Kjarninn 13. nóvember 2017
Flokkur fólksins sagður opinn fyrir stjórn frá miðju til vinstri
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, funduðu í dag. Logi segir Vinstri græn nú eiga leik.
Kjarninn 12. nóvember 2017
Þrýst á Vinstri græn að hafna íhaldsstjórn með því að kveikja í baklandinu
Samfylkingin sagði nei við því að koma að fjórflokkastjórn í vikunni. Samfylking, Píratar og Viðreisn reyna að skapa þrýsting á Vinstri græn um að neita að fara í íhaldsstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsókn en áhrifafólk innan VG telur það skást.
Kjarninn 10. nóvember 2017
Fundur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata.
Leiðtogar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hittust í morgun
Leiðtogar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hittust á fundi í morgun. Þetta kemur fram í færslu Loga Einarssonar, formanns Samfylkingar, á Facebook fyrir hádegi í dag.
Kjarninn 10. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknaflokksins.
Sigurður Ingi: Einfaldast að mynda stjórn með VG og Sjálfstæðisflokki
Formaður Framsóknarflokksins segir að hann hafi hvatt Katrínu Jakobsdóttur til að halda stjórnarmyndunarumboðinu og kalla Sjálfstæðisflokkinn að borðinu. Hann er ekki hrifinn af ríkisstjórn með Miðflokki, Sjálfstæðisflokki og Flokki fólksins.
Kjarninn 9. nóvember 2017
Björn Valur Gíslason
Björn Valur: Þriggja flokka ríkisstjórn gæti orðið farsæl
Fyrrverandi varaformaður VG segir í nýrri færslu að ríkisstjórn Vinsti grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefði tækifæri til að gera góða hluti.
Kjarninn 9. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson
Barist um umboðið
Opin lína er nú milli flokkanna á Alþingi, og hafa formenn þeirra sérstaklega átt í miklum samskiptum undanfarna daga.
Kjarninn 9. nóvember 2017
Ófrávíkjanleg krafa um að Katrín verði forsætisráðherra
Meirihluti stjórnmálaflokka sem á sæti á Alþingi vilja sjá Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra frekar en Bjarna Benediktsson, óháð því hvaða flokkar enda í ríkisstjórn. Mikill póker er nú leikinn við hið óformlega stjórnarmyndunarborð.
Kjarninn 8. nóvember 2017
Katrín sögð gera kröfu um að verða forsætisráðherra
Formaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Vinstri grænan ræddust saman í síma í gær, um stöðuna í stjórnmálunum, að því er segir í Morgunblaðinu.
Kjarninn 8. nóvember 2017
Mestar líkur á að ríkisstjórn verði mynduð upp úr fjórflokknum
Hart er þrýst á myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks en ljóst að það verður erfitt fyrir Vinstri græn að fallast á hana. Þar er vilji til að hafa Samfylkinguna með eða í staðinn fyrir Framsókn.
Kjarninn 7. nóvember 2017
Barist um valdaþræðina
Flokksmenn hafa rætt mikið saman eftir að slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum stjórnarandstöðuflokkanna í gær.
Kjarninn 7. nóvember 2017
Katrín skilar umboðinu til forsetans á eftir
Formanni Vinstri grænna mistókst að mynda ríkisstjórn eftir að hafa fengið afhent stjórnarmyndunarumboð á fimmtudag.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson virðist ekki líklegur til að mynda stjórn til hægri með Gunnari Braga Sveinssyni og fleiri fyrrverandi samherjum sínum í Miðflokknum.
Sigurður Ingi ekki spenntur fyrir myndun stjórnar til hægri
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki telja að ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins myndi svara því kalli að mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun sem tryggði pólitískan stöðugleika.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Katrín: Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn
Formaður Vinstri grænna segir verkefnið eftir sem áður vera að koma á starfhæfri ríkisstjórn fyrir fólkið í landinu.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á sinn fund
Forseti Íslands boðar Katrínu Jakobsdóttur á fund sinn í dag kl. 17.
Kjarninn 6. nóvember 2017