10 færslur fundust merktar „svíþjóð“

Svíþjóð: Ný stjórn í fæðingu – eða nýjar kosningar
Kosið var til þings í Svíþjóð 9. september. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn úr þeim niðurstöðu þeirra. Af hverju er það? Hvað veldur því að Svíar geta ekki „hugsað út fyrir boxið“?
26. nóvember 2018
Helene Fritzon (vinstri) er sænski ráðherra innflytjendamála. Sylvi Listhaug (hægri) er norski ráðherra sama málaflokks.
Svíar ósáttir með norskan ráðherra innflytjendamála
Norski innflytjendaráðherrann er í heimsókn í Svíþjóð til að kanna hvað hafi farið úrskeiðis í innflytjendamálum. Sænski ráðherrann segir kollega sinn bulla og vill ekki taka þátt í kosningabaráttunni í Noregi.
29. ágúst 2017
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, boðaði til blaðamannafundar í morgun.
Tveir ráðherrar hætta í ríkisstjórn Svíþjóðar
Stefan Löfven hefur ákveðið að stokka upp í ríkisstjórn sinni, en tveir ráðherraar hætta á meðan fjórir nýir koma í þeirra stað.
27. júlí 2017
Ríkisstjórn Stefan Löfven.
Ríkisstjórn Svíþjóðar er mögulega fallin
Mögulegt er að ríkisstjórn Svíþjóðar muni stíga til hliðar og boða til nýrra kosninga í fyrramálið samkvæmt SVT.
26. júlí 2017
Fulltrúar Alliansen, stjórnarandstöðublokkarinnar í Svíþjóð.
Leggja fram vantrauststillögu á þrjá ráðherra
Formenn stjórnarandstöðunnar í Svíþjóð hafa lýst yfir vantrausti á þrjá ráðherra vegna alvarlegs upplýsingarleka.
26. júlí 2017
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Sænska ríkisstjórnin í kröppum dansi
Ráðherrar innan sænsku ríkisstjórnarinnar hafa sætt harðri gagnrýni vegna aðgerðarleysi þrátt fyrir vitneskju um alvarleg brot á persónuverndarlögum.
25. júlí 2017
Isabella Lövin, varaforsætisráðherra Svíþjóðar og ráðherra græningja, afgreiddi málið úr ríkisstjórn í febrúar. Undirritunin vakti athygli vegna uppstillingarinnar á myndinni; Þar eru bara konur og hún á að vera einskonar ádeila á Donald Trump.
Svíar lögfesta metnaðarfull loftslagsmarkmið
Sænska þingið samþykkti metnaðarfullar og lögbundnar áætlanir um kolefnishlutleysi Svíþjóðar árið 2045. Þetta er fyrsta allsherjarloftslagslöggjöfin í heiminum sem sett er fram í kjölfar Parísarsamkomulagsins 2015.
25. júní 2017
„Allt bendir til hryðjuverks“ í Stokkhólmi
Vörubíll ók á gangandi vegfarendur í miðborg Stokkhólms og talið er að um hryðjuverkaárás geti verið að ræða. Óttast er að þrír séu látnir að sögn sænskra fjölmiðla.
7. apríl 2017
Svíar endurvekja herskylduna
Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur ákveðið að endurvekja herskylduna, sem var afnumin, tímabundið, árið 2010. Ungmenni fædd 1999 og 2000 fá á næstunni kvaðningu og hefja herþjónustu 1. janúar 2018. Svíar óttast aukin hernaðarumsvif Rússa, það gera Danir líka.
5. mars 2017
Netverjar hafa varpað upp hinum ýmsu myndum af því hvernig landamæraveggur Donalds Trump muni líta út. IKEA-útgáfan verður að teljast vera ólíklegur kostur en kómísk er hún. Og praktísk.
Fjögur atriði af erlendum vettvangi helgarinnar
Donald Trump er aftur kominn í kosningaham, hvað gerðist í Svíþjóð?, vopnahlé í Úkraínu og óvissan með NATO.
19. febrúar 2017