47 færslur fundust merktar „svíþjóð“

Karl Gústaf Svíakonungur.
Konungleg langtímafýla
Ummæli Karls 16. Gústafs Svíakonungs í nýjum heimildaþætti í sænska sjónvarpinu hafa vakið undran og hneykslan. Skoðunin sem konungur lýsti í viðtalinu er ekki ný af nálinni.
8. janúar 2023
Greta Thunberg hefur barist fyrir loftslagið í mörg ár.
Greta Thunberg leggur baráttu Sama lið
Íbúar í norðurhluta Svíþjóðar, þeir hinir sömu og stjórnarformaður breska námufyrirtækisins Beowulf sagði engu máli skipta, ætla að halda áfram baráttu sinni fyrir járngrýtisnámu með stuðningi Gretu Thunberg.
26. nóvember 2022
Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, og Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, á leiðtogafundi Norðurlandaráðs í Helsinki.
Ulf Kristersson til fundar við Erdogan um fullgildingu aðildar Svíþjóðar að NATO
Forsætisráðherra Svíþjóðar og Tyrklandsforseti ætla að hittast í Ankara á næstunni til að ræða fullgildingu aðildar Svía að NATO. Katrín Jakobsdóttir segir að samstarf Norðurlandanna á sviði öryggismála muni eflast við inngöngu Svíþjóðar og Finnlands.
1. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Starfslokasamningur fílanna
25. október 2022
Gunilla Bergström skrifaði hinar geysivinsælu bækur um Einar Áskel.
Þekkt en þó óþekkt
Flestir kannast við Einar Áskel, burstaklippta strákinn sem býr með pabba sínum. Færri þekkja hinsvegar nafn höfundarins sem skrifaði sögurnar og teiknaði myndirnar. Gunilla Bergström er látin.
18. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Þekkt en þó óþekkt
18. október 2022
Mynd frá sænsku strandgæslunni sýnir hversu stór hvert og eitt gat á leiðslunni er. Uppstreymið raskaði sjó á um kílómetra svæði.
Fjöldi herskipa við gaslekana – Svæðið skilgreint sem „glæpavettvangur“
Þótt gas flæði ekki lengur út úr gasleiðslum Nord Stream 1 og 2 er enn gas í þeim. Á vettvang streymir nú fjöldi herskipa frá nokkrum ríkjum. Rússar gætu talið sig eiga rétt á að koma að rannsókninni þar sem atvikið átti sér stað á alþjóðlegu hafsvæði.
3. október 2022
Gríðarlegt uppstreymi í Eystrasalti yfir einu gati á gasleiðslunni.
Hafa uppgötvað fjórða lekann í Eystrasalti
Gasleiðslurnar Nord Stream 1 og 2 í Eystrasalti leka á fjórum stöðum. Fjórði lekinn uppgötvaðist á þriðjudag en sænska strandgæslan staðfesti tilvist hans í morgun.
29. september 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hægrið tekur yfir Svíþjóð
20. september 2022
Stýrivextir í Svíþjóð ekki verið hækkaðir jafn skarpt í 30 ár
Svíar vöknuðu við þau tíðindi í morgun að stýrivextir eru komnir í 1,75 prósent. Seðlabankinn hækkaði þá um 1 prósentustig í morgun.
20. september 2022
Semlur seljast sem heitar lummur í þeim dönsku bakaríum sem hafa þær á boðstólum.
Sænska bolluinnrásin
Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
20. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Sænska bolluinnrásin
20. september 2022
Hér eru þau saman, Ulf Kristersson formaður Hægriflokksins (Moderatarna) og Magdalena Andersson formaður Sósíaldemókrata. Ulf mun á næstunni nær örugglega taka við embætti forsætisráðherra af Magdalenu.
Andersson biðst lausnar og segir Kristersson að hennar dyr standi ávallt opnar
Talningu atkvæða í Svíþjóð er lokið og stjórnarmyndunarviðræður hægra megin við miðjuna hafnar. Fráfarandi forsætisráðherra segir að Ulf Kristersson geti leitað til Sósíaldemókrata um samstarf ef viðræður við Svíþjóðardemókrata sigli í strand.
15. september 2022
Kóngadans á vöku SD í gærkvöldi.
Åkesson dansar kónga: Útlit fyrir umpólun í Svíþjóð
Þegar búið er að telja 95 prósent atkvæða er útlit fyrir að hægt verði að mynda ríkisstjórn til hægri í Svíþjóð. Svíþjóðardemókratar ætla að reyna að fá ráðherraembætti, í krafti þess að vera stærsti flokkurinn á hægri vængnum.
12. september 2022
Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar.
Útgönguspá í Svíþjóð sýnir þingmeirihluta til vinstri
Útlit er fyrir að hægt verði að mynda nýja ríkisstjórn vinstra megin við miðju í Svíþjóð, undir forsæti Sósíaldemókrata, samkvæmt útgönguspá SVT sem birt var um leið og kjörstaðir lokuðu kl. 18 að íslenskum tíma.
11. september 2022
Magdalena Andresson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í gleðigöngu í Stokkhólmi sem fór fram í byrjun þessa mánaðar.
Munu Sósíaldemókratar halda völdum með „rauðgrænum“ stuðningi?
Viðbrögð Magdalenu Andersson forsætisráðherra við innrás Rússa í Úkraínu hafa styrkt stöðu viðkvæmrar minnihlutastjórnar Sósíaldemókrata. Þó virðist áframhaldandi forysta þeirra eftir kosningar velta á samstarfi við tvo mjög ólíka flokka.
21. ágúst 2022
Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókratanna.
Gömlu blokkirnar brotna í breyttu pólitísku landslagi
Innreið öfgahægriflokks Svíþjóðardemókrata inn í meginstraum sænskra stjórnmála hefur verið áberandi undanfarið á sama tíma og glæpatíðni vex. Lengi neituðu allir aðrir flokkar að vinna með Svíþjóðardemókrötum – þar til á síðasta ári.
13. ágúst 2022
Hið sænska velferðarríki í faðmi nýfrjálshyggju
Á síðustu þrjátíu árum hafa átt sér stað talsverðar breytingar í bæði heilbrigðis- og menntakerfi Svíþjóðar. Ef til vill má rekja þau samfélagsvandamál sem nú tekist er á um í aðdraganda þingkosninga til þessara breytinga.
7. ágúst 2022
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
26. júní 2022
Rasmus Paludan lætur ekki mikið yfir sér en hefur þó stofnað til mestu óeirða Svíþjóðar.
Maðurinn sem atti til mestu óeirða í sögu Svíþjóðar
Miklar óeirðir í Svíðþjóð hafa ratað í heimspressuna undanfarna daga. Ríkislögreglustjóri Svíþjóðar segir þær fordæmislausar á sænskan mælikvarða og að lífi fjölda lögregluþjóna sé stefnt í hættu. Rót óeirðanna má hins vegar rekja til eins manns.
23. apríl 2022
ABBA snýr aftur
Fáar fréttir í tónlistarheiminum hafa undanfarið vakið meiri athygli en þegar frá því var greint að hljómsveitin ABBA væri vöknuð til lífsins eftir nær 40 ára hlé, og ný plata, Voyage, á leiðinni. Hún kom út sl. föstudag.
7. nóvember 2021
Gunilla Bergström skrifaði hinar geysivinsælu bækur um Einar Áskel.
Þekkt en þó óþekkt
Flestir kannast við Einar Áskel, burstaklippta strákinn sem býr með pabba sínum. Færri þekkja hinsvegar nafn höfundarins sem skrifaði sögurnar og teiknaði myndirnar. Gunilla Bergström er látin.
29. ágúst 2021
Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar.
„Allt tekur enda“
Stefan Löfven tilkynnti óvænt í sumarávarpi sínu á sunnudag að hann hyggist hætta sem forsætisráðherra og formaður Sósíaldemókrataflokksins í nóvember. Fjármálaráðherrann Magdalena Andersson er sögð líklegasti eftirmaður hans.
22. ágúst 2021
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Vantraust á ríkisstjórn Löfven samþykkt
Sænska þingið samþykkti vantrausttillögu sem Svíþjóðardemókratar lögðu fram.
21. júní 2021
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Afnám leiguþaks gæti orðið Löfven að falli
Svíþjóð hefur, líkt og önnur lönd í Evrópu, reynt að sporna gegn hröðum leiguverðshækkunum með leiguþaki. Nú gæti farið svo að sænska ríkisstjórnin falli vegna áforma um að afnema slíkar takmarkanir fyrir nýbyggingar.
18. júní 2021
Af varamannabekknum inn í framkvæmdastjórn
Elísabet Grétarsdóttir þurfti að setjast á varamannabekkinn, eins og hún orðar það, á árinu 2020 eftir að hún greindist með krabbamein. Meinið er nú á bak og burt og Elísabet hefur snúið aftur til starfa í nýja stöðu hjá tölvuleikjafyrirtækinu DICE.
10. apríl 2021
Semlur seljast sem heitar lummur í þeim dönsku bakaríum sem hafa þær á boðstólum.
Sænska bolluinnrásin
Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
14. febrúar 2021
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar
Svíar búast við að bólusetja fimmtung þjóðarinnar á næsta ársfjórðungi
Þrátt fyrir að íslenska ríkisstjórnin, sem fær bóluefni frá Svíþjóð, voni að hjarðónæmi gegn COVID-19 náist á fyrsta ársfjórðungi 2021, búast sænsk yfirvöld ekki við því að bólusetja nema fimmtung af þjóðinni gegn veirunni á sama tíma.
5. desember 2020
Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar.
„Umgangist einungis þá sem þið búið með“
Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar brýndi fyrir landsmönnum að sýna meiri ábyrgð í glímunni við veiruna í ávarpi í gær. Átta manna samkomutakmarkanir taka gildi víða í landinu á morgun, en þó ekki alls staðar.
23. nóvember 2020
Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir Svíþjóðar.
Smitum fjölgar ört í Svíþjóð
Vonir um að Svíþjóð myndi ekki verða fyrir haustbylgju kórónuveirufaraldursins í Evrópu virðast farnar, en daglegum smitum fer þar ört fjölgandi á mörgum stöðum landsins.
7. október 2020
Magdalena Andersson, fjármálaráðherra Svíþjóðar, og Per Bolund, viðskipta- og húsnæðismálaráðherra, á kynningu frumvarpsins í morgun.
Norðurlöndin dæla peningum til að berjast gegn kórónukreppunni
Ríkisstjórnir Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs hafa tilkynnt miklar útgjaldaaukningar til að berjast gegn efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar á síðustu vikum.
21. september 2020
Gestir fyrir utan skemmtistað í Kaupmannahöfn nýverið. Þú verða allir barir að loka á miðnætti í borginni.
Staðan versnar í Danmörku en batnar í Svíþjóð
Fleiri ný smit greinast flesta daga í Danmörku en Svíþjóð þó sveifla sé á milli daga. Á meðan Danir hafa ákveðið að herða samkomutakmarkanir telur sóttvarnalæknir Svíþjóðar að bráðlega verði óhætt að aflétta einangrun aldraðra sem mælt hefur verið með.
10. september 2020
Yfir 4.000 manns hafa látist í Svíþjóð vegna COVID-19. Flest hafa smitin verið í höfuðborginni Stokkhólmi.
Skilja Svíþjóð út undan
Landamæri Danmerkur og Noregs að Svíþjóð verða ekki opnuð um miðjan júní. Þau verða hins vegar opnuð gagnvart Íslandi. Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir ákvörðunina pólitíska – ekki vísindalega.
29. maí 2020
Þröng á þingi í markaðsgötu í Malmö um síðustu helgi. Girðingar hafa verið settar upp fyrir framan sölubása til að verja sölufólkið.
Kostir og gallar sænsku leiðarinnar að koma í ljós
Eru sænsk yfirvöld farin að súpa seyðið af því að hafa sett traust sitt á almenning í stað boða og banna? Tæplega 2.500 hafa nú látist úr COVID-19 þar í landi og á meðan kúrfan fræga er á niðurleið víða virðast Svíar enn ekki hafa náð toppnum.
29. apríl 2020
Bráðabirgðasjúkrahúsi komið upp í sal í Stokkhólmi.
Heilbrigðisstarfsfólk í Svíþjóð fær ríflegar álagsgreiðslur – Neyðaráætlun virkjuð í Stokkhólmi
Svíar hafa verið seinir til viðbragða í faraldri kórónuveirunnar. Þeir hafa ekki viljað loka samkomustöðum og forsætisráðherrann hefur sagt þjóðinni að „haga sér eins og fullorðið fólk“. Að minnsta kosti 282 eru látnir – fimm sinnum fleiri en í Noregi.
3. apríl 2020
Sænskur hermaður við æfingar í Boden.
Óttinn við Rússa
Svíar ætla að auka framlög sín til varnarmála um marga milljarða króna á næstu árum. Ástæðan er síaukið hernaðarbrölt Rússa sem Svíum stendur stuggur af. Jafnframt stefna Svíar að auknu varnarsamstarfi við aðrar þjóðir, ekki síst Dani og Norðmenn.
23. febrúar 2020
Falsarinn
Þeir voru ekki kátir yfirmenn sænska hersins þegar þeir uppgötvuðu að í þeirra hópi var maður sem hafði logið sig til metorða, og lagt fram fölsuð prófskírteini. Maðurinn hafði fyrir rúmum tuttugu árum verið rekinn úr sænska liðsforingjaskólanum.
2. febrúar 2020
Svíþjóð: Ný stjórn í fæðingu – eða nýjar kosningar
Kosið var til þings í Svíþjóð 9. september. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn úr þeim niðurstöðu þeirra. Af hverju er það? Hvað veldur því að Svíar geta ekki „hugsað út fyrir boxið“?
26. nóvember 2018
Helene Fritzon (vinstri) er sænski ráðherra innflytjendamála. Sylvi Listhaug (hægri) er norski ráðherra sama málaflokks.
Svíar ósáttir með norskan ráðherra innflytjendamála
Norski innflytjendaráðherrann er í heimsókn í Svíþjóð til að kanna hvað hafi farið úrskeiðis í innflytjendamálum. Sænski ráðherrann segir kollega sinn bulla og vill ekki taka þátt í kosningabaráttunni í Noregi.
29. ágúst 2017
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, boðaði til blaðamannafundar í morgun.
Tveir ráðherrar hætta í ríkisstjórn Svíþjóðar
Stefan Löfven hefur ákveðið að stokka upp í ríkisstjórn sinni, en tveir ráðherraar hætta á meðan fjórir nýir koma í þeirra stað.
27. júlí 2017
Ríkisstjórn Stefan Löfven.
Ríkisstjórn Svíþjóðar er mögulega fallin
Mögulegt er að ríkisstjórn Svíþjóðar muni stíga til hliðar og boða til nýrra kosninga í fyrramálið samkvæmt SVT.
26. júlí 2017
Fulltrúar Alliansen, stjórnarandstöðublokkarinnar í Svíþjóð.
Leggja fram vantrauststillögu á þrjá ráðherra
Formenn stjórnarandstöðunnar í Svíþjóð hafa lýst yfir vantrausti á þrjá ráðherra vegna alvarlegs upplýsingarleka.
26. júlí 2017
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Sænska ríkisstjórnin í kröppum dansi
Ráðherrar innan sænsku ríkisstjórnarinnar hafa sætt harðri gagnrýni vegna aðgerðarleysi þrátt fyrir vitneskju um alvarleg brot á persónuverndarlögum.
25. júlí 2017
Isabella Lövin, varaforsætisráðherra Svíþjóðar og ráðherra græningja, afgreiddi málið úr ríkisstjórn í febrúar. Undirritunin vakti athygli vegna uppstillingarinnar á myndinni; Þar eru bara konur og hún á að vera einskonar ádeila á Donald Trump.
Svíar lögfesta metnaðarfull loftslagsmarkmið
Sænska þingið samþykkti metnaðarfullar og lögbundnar áætlanir um kolefnishlutleysi Svíþjóðar árið 2045. Þetta er fyrsta allsherjarloftslagslöggjöfin í heiminum sem sett er fram í kjölfar Parísarsamkomulagsins 2015.
25. júní 2017
„Allt bendir til hryðjuverks“ í Stokkhólmi
Vörubíll ók á gangandi vegfarendur í miðborg Stokkhólms og talið er að um hryðjuverkaárás geti verið að ræða. Óttast er að þrír séu látnir að sögn sænskra fjölmiðla.
7. apríl 2017
Svíar endurvekja herskylduna
Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur ákveðið að endurvekja herskylduna, sem var afnumin, tímabundið, árið 2010. Ungmenni fædd 1999 og 2000 fá á næstunni kvaðningu og hefja herþjónustu 1. janúar 2018. Svíar óttast aukin hernaðarumsvif Rússa, það gera Danir líka.
5. mars 2017
Netverjar hafa varpað upp hinum ýmsu myndum af því hvernig landamæraveggur Donalds Trump muni líta út. IKEA-útgáfan verður að teljast vera ólíklegur kostur en kómísk er hún. Og praktísk.
Fjögur atriði af erlendum vettvangi helgarinnar
Donald Trump er aftur kominn í kosningaham, hvað gerðist í Svíþjóð?, vopnahlé í Úkraínu og óvissan með NATO.
19. febrúar 2017