58 milljarða króna halli á rekstri hins opinbera í byrjun árs
Áhrif COVID-19 á fjármál hins opinbera, sem koma meðal annars fram í útgjöldum vegna aðgerða á vinnumarkaði, valda því að hið opinbera var rekið með miklum halla á fyrsta ársfjórðungi.
10. júní 2021